Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðlaugur Guðmundsson (1853-1931) prestur
Parallel form(s) of name
- Guðlaugur Guðmundsson prestur
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.4.1853 - 9.3.1931
History
Guðlaugur Guðmundsson 20. apríl 1853 - 9. mars 1931 Var í Syðri-Skógum, Hítardalssókn, Mýr. 1860. Var í Króksholti, Hnapp. 1870. Aðstoðarprestur í Staðarhrauni, Mýr. 1885-1890 og prestur á sama stað 1890-1892, prestur í Skarðsþingi á Skarðsströnd 1892-1908 og síðast á Stað í Steingrímsfirði 1908-1921. Fyrrverandi prestur á Óðinsgötu 20 a, Reykjavík 1930.
Places
Syðriskógar í Hítardal; Króksholt; Staðarhraun; Staður í Steingrímsfirði; Reykjavík:
Legal status
Cand . Theol frá Prestaskólanum 1887;
Functions, occupations and activities
Vígður aðstoðarprestur Staðarhrauni 1888, sóknarprestur 1890; Brúarfoss; 1892; Staður í Steingrímsfirði 1908-1922;
Búseta; Melar á Skarðsstönd; Ballará; Hvalgrafir; Dagverðarnes; Hrófberg; Reykjavík.
Mandates/sources of authority
Rit; Ljóðmæli 1925; Bjarmi; Óðinn: Ritstjóri Íslanski Goodtemplar.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Guðmundur Gíslason 3. júní 1806 - 31. október 1878 Bóndi á Gerðubergi í Eyjahr., Hnapp. og í Syðri-Skógum í Kolbeinsstaðahr. Bóndi í Syðri-Skógum, Hítardalssókn, Mýr. 1860. Bóndi í Króksholti, Hnapp. 1870 og kona hans 23.10.1842; Guðrún Guðmundsdóttir 3. september 1812 Var á Barðastöðum, Staðastaðarsókn, Snæf. 1816. Húsfreyja í Syðri-Skógum, Hítardalssókn, Mýr. 1860. Húsfreyja í Króksholti, Hnapp. 1870.
Fyrri kona Guðmundar í Gerðubergi 22.9.1831; Guðlaug Jónsdóttir 17. maí 1803 - 12. desember 1841 Var í Miðhrauni, Miklaholtssókn, Snæf. 1817. Húsfreyja í Gerðubergi, Rauðamelssókn, Hnapp. 1835.
Systkini Guðlaugs samfeðra;
1) Þuríður 1831. Mt 1835.
2) Jón 1833
3) Gísli Guðmundsson 30.12.1834 - 25.4.1836
4) Gísli 1837 Mt 1840
Samfeðra;
5) Sigríður Guðmundsdóttir 12.2.1843 - 4.2.1844
6) Guðný Guðmundsdóttir 13.11.1851 - 8. janúar 1872 Var í Syðri-Skógum, Hítardalssókn, Mýr. 1860. Vinnukona í Söðulsholti, Rauðamelssókn, Hnapp. 1870.
Kona hans 30.7.1887; Margrét Jónasdóttir 16. desember 1867 - 12. mars 1954 Húsfreyja á Óðinsgötu 20 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja, síðast á Stað í Steingrímsfirði.
Börn þeirra;
1) Jónas Guðlaugsson 27. september 1887 - 15. apríl 1916 Var á Brúarfossi, Staðarhraunssókn, Mýr. 1890. Skáld og rithöfundur á Skagen Jótlandi. K1: Thorborg Schöyn. K2: Marithe Ingenohl.
2) Elínborg Guðlaugsdóttir 4. september 1889 - 30. janúar 1912
3) Þórdís Guðný Guðlaugsdóttir 27. september 1891 - 13. ágúst 1912
4) Guðrún Sigríður Guðlaugsdóttir 10. febrúar 1893 - 2. maí 1967 Húsfreyja á Fjölnisvegi 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja og bæjarfulltrúi í Reykjavík. Maður hennar; Einar Björgvin Kristjánsson 22. febrúar 1892 - 2. ágúst 1966 Trésmiður á Fjölnisvegi 5, Reykjavík 1930. Húsasmíðameistari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau Guðrún misstu einnig dóttur sem hét Ingibjörg og dó í barnæsku. F. 21.2.1892 skv. kirkjubók.
5) Jóhanna Kristín Petronella Guðlaugsdóttir 18. júlí 1894 - 2. ágúst 1989 Húsfreyja á Fjölnisvegi 5, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Kristinn Valgeir Sigurðsson 27. júlí 1897 - 14. mars 1934 Þjónn á Fjölnisvegi 5, Reykjavík 1930. Sjómaður og bryti í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Lára Katrín Guðlaugsdóttir 12. janúar 1897 - 17. mars 1972 Húsfreyja á Smiðjustíg 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Ásgeir Tryggvi Siggeirsson 19. júní 1892 - 14. mars 1967 Var í Reykjavík 1910. Verslunarmaður í Reykjavík 1945.
7) Ingibjörg Guðlaugsdóttir 27. júlí 1898 - 1915
8) Theódóra Guðlaugsdóttir 29. desember 1899 - 16. október 1992 Húsfreyja á Hóli, Hvammssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbörn: Marinó Óskarsson, f. 20.10.1932 og Áslaug Gréta Trenka f. 7.11.1934. Maður hennar; Óskar Kristjánsson 27. nóvember 1896 - 19. maí 1980 Bóndi á Hóli í Hvammssveit, Dal. 1918-55. Fluttist til Skagafjarðar og síðar Reykjavíkur. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Ólöf Guðlaugsdóttir 27. júlí 1901 - 29. september 1952 Húsfreyja í Álafossi, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Íþróttakennari og kennari. M1; Thorkild Christian Hansen 27. ágúst 1897 Vefari í Álafossi, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Barn: Þura Rut Hansen, móðir Anna. M2; Hannes Mörður Þórðarson 4. febrúar 1902 - 4. janúar 1998 Íþróttakennari og ljóðskáld. Síðast bús. í Reykjavík.
10) Kristín Guðrún Borghildur Guðlaugsdóttir 10. nóvember 1902 Dó ung.
11) Guðmundur Skúli Guðlaugsson 18. maí 1904 - 14. desember 1987 Verzlunarmaður í Keflavík 1930. Forstjóri á Akureyri. Síðast bús. í Reykjavík.
12) Kristján Magnússon Guðlaugsson 9. september 1906 - 12. nóvember 1982 Stud. jur. á Óðinsgötu 20 a, Reykjavík 1930. Ritstjóri í Reykjavík 1945. Hæstaréttarlögmaður. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 31.7.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 126