Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Kristján Jónasson (1869-1930) kaupmaður Borgarnesi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
24.6.1869 - 9.12.1930
History
Kristján Jónasson 24. júní 1869 - 9. des. 1930. Verzlunarmaður í Borgarnesi 1930. Var fyrst í Stóru-Tungu á Fellsströnd, síðan á Ballará og Melum á Skarðsströnd og í Búðardal. Kaupmaður og veitingarmaður í Borgarnesi.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Jónas Guðmundsson 1.8.1820 - 23.10.1897. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Prestur í Hítardal í Hraunhreppi 1872-1875 og á Staðarhrauni, Mýr. 1875-1890. Síðast bús. á Skarði á Skarðsströnd, Dal. „Vel að sér, gáfaður og hagmæltur“, segir í Dalamönnum og kona hans 29.9.1865; Elínborg Kristjánsdóttir 12. sept. 1840 - 14. mars 1902. Var á Skarði, Skarðssókn, Dal. 1845. Húsfreyja á Staðarhrauni. Húsfreyja á Skarði, Skarðssókn, Dal. 1901. „Mikil merkiskona, vel að sér og læknir góður“, segir í Dalamönnum.
Systkini;
1) Ingibjörg Jónasdóttir 21.6.1866 - 30.4.1956. Húsfreyja í Árnesi, Árnesssókn, Strand. 1930. Prestfrú í Árnesi. Maður hennar 17.9.1892; Sveinn Guðmundsson 13.1.1869 - 2.3.1942. Tökubarn í Tómasarhúsi, Fróðársókn, Snæf. 1870. Prestur á Ríp í Hegranesi, Skag. 1894-1899, í Goðdölum, Skag. 1899-1904, Staðarhólsþingum, Dal. 1909-1915 og síðast í Árnesi í Trékyllisvík, Strand. 1915-1937. Prestur og bóndi í Árnesi, Árnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Meðal barna var Kristján augnlæknir
2) Margrét Jónasdóttir 16.12.1867 - 12.3.1954. Húsfreyja á Óðinsgötu 20 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja, síðast á Stað í Steingrímsfirði. Maður hennar 30.7.1887; Guðlaugur Guðmundsson 20.4.1853 - 9.3.1931. Var í Syðri-Skógum, Hítardalssókn, Mýr. 1860. Var í Króksholti, Hnapp. 1870. Aðstoðarprestur í Staðarhrauni, Mýr. 1885-1890 og prestur á sama stað 1890-1892, prestur í Skarðsþingi á Skarðsströnd 1892-1908 og síðast á Stað í Steingrímsfirði 1908-1921. Fyrrverandi prestur á Óðinsgötu 20 a, Reykjavík 1930.
3) Guðmundur Jónasson 30.12.1870 - 23.12.1942. Kaupmaður í Skarðstöð 1901-11 og bóndi í Frakkanesi á Skarðsströnd, Dal. frá 1911 til æviloka. Bústýra hans; Guðríður Stefanía Þórðardóttir 28.12.1871 - 17.4.1961. Var á Rauðkollsstöðum, Rauðamelssókn, Hnapp. 1880. Ráðskona í Skarðstaðarhúsi, Skarðssókn, Dal. 1901. Skilin. Bústýra í Frakkanesi á Skarðsströnd, Dal.
4) Einar Magnúsen Jónasson 3.6.1872 - 23.3.1937. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsbóndi á Grundarstíg 8, Reykjavík 1930. Lögfræðingur í Reykjavík, síðar sýslumaður í Barðastrandasýslu, síðast málflutningsmaður í Reykjavík. Kona hans 1.6.1906; Kristjana Ragnheiður Kristjánsdóttir Hall 7.11.1880 - 10.9.1953. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Patreksfirði, síðar í Reykjavík. Nefnd Ragnheiður Jónasson í Almanaki. Afi hennar var Pétur Eggerz á Borðeyri.
5) Kristín Guðrún Borghildur Jónasdóttir 2.3.1874 - 23.11.1913. Húsfreyja á Skarði á Skarðsströnd, Dal. 1910. Maður hennar; Bogi Kristjánsson Magnúsen 21. ágúst 1851 - 16. feb. 1937. Var í Skarði, Skarðssókn, Dal. 1870. Bóndi á Melum á Skarðsströnd og í Rauðseyjum. Bóndi á Skarði á Skarðsströnd, Dal. 1902-14. „Mikill hagleiksmaður og góð skytta“, segir í Dalamönnum.
Kona hans 1.7.1893; Friðborg Friðriksdóttir 26.9.1868 - 2.6.1959. Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Veitingakona.
Börn;
1) Jónas Kristjánsson 17. júní 1895 - 8. júní 1964. Var í Reykjavík 1910. Bílstjóri í Borgarnesi 1930. Kaupmaður í Borgarnesi.
2) Elínborg Björg Jósefína Kristjánsdóttir 10.9.1898 - 4.5.1975. Húsfreyja á Grettisgötu 44 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar: Ólafur Sveinsson 1.11.1890 - 19.2.1966. Prentari. Var í Reykjavík 1910. Vélsetjari á Sólvallagötu 4, Reykjavík 1930. Vélsetjari og íþróttafrömuður í Reykjavík 1945.
3) Guðmundur Jónasson Kristjánsson 15. ágúst 1901 - 27. okt. 1986. söngvari.
4) Camilla Friðborg Kristjánsdóttir 18. sept. 1908 - 6. okt. 1976. Síðast bús. í Stykkishólmi. Húsfreyja á Grettisgötu 44 b, Reykjavík 1930.
5) Kristján Magnúsen Kristjánsson 31. okt. 1909 - 29. júní 1998. Bílstjóri í Borgarnesi 1930. Verslunarmaður.
Uppeldisdóttir
6) Lára Kristín Guðlaugsdóttir 12. jan. 1897 - 17. mars 1972. Húsfreyja á Smiðjustíg 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Kristján Jónasson (1869-1930) kaupmaður Borgarnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Kristján Jónasson (1869-1930) kaupmaður Borgarnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Kristján Jónasson (1869-1930) kaupmaður Borgarnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 30.4.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 30.4.2023
Íslendingabók