Kristján Jónsson (1848-1932) Víðidalsstungu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristján Jónsson (1848-1932) Víðidalsstungu

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.2.1848 - 18.1.1932

Saga

Kristján Jónsson 23. feb. 1848 - 18. jan. 1932. Sonur prestsins, bóndi á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi í Víðidalstungu í Þorkelshólshr., V-Hún. Var á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Kristjánsson 17. maí 1812 - 14. apríl 1887. Prestur og alþingismaður á Þóroddstað í Kinn. Mun hafa orðið aðstoðarprestur þar í kallinu 1836, sat Þóroddsstað 1843-1848 en í Ystafelli í sömu sveit 1848-1863 þó hann þjónaði brauðinu. Fékk Þingeyraklausturskall 1862, bjó þá í Steinnesi, síðast prestur á Breiðabólsstað í Vesturhópi 1868-1883. „Skapríkur, drenglundaður, viðkvæmur“ segir Indriði og kona hans 16.7.1839; Guðný Sigurðardóttir 9. nóv. 1820 - 19. apríl 1892. Prestsfrú á Þóroddsstað í S-Þing., Steinnesi og Breiðabólsstað í Hún. og víðar.
Barnsmóðir sra Jóns 31.7.1861; Anna Jónsdóttir 17.3.1835 - 6.7.1907. Húsfreyja á Hálsi í Fnjóskadal og Arnstapa í Ljósavatnshreppi. Var á Úlfsbæ, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1845. Vinnukona í Ystafelli, Þóroddstaðasókn, S-Þing. 1860. Vinnukona á Vatnsenda, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1870. Húsmóðir á Hálsi, Hálssókn, Þing. 1880.

Systkini hans;
1) Guðrún Jónsdóttir 15.6.1841 - 27.1.1908. Var á Þóroddsstöðum, Þóroddsstaðasókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja á Lundi, Fnjóskadal 1862. Var á Grund, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890 og 1901.
2) Valgerður Jónsdóttir 2.8.1842 - 7.11.1900. Húsfreyja á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Húsmóðir á Raufarhöfn, Ásmundarstaðasókn, Þing. 1880. Fór til Vesturheims 1893 frá Harðbaki, Presthólahreppi, Árn.
3) Kristín María Jónína Jónsdóttir 16.2.1845 - 8.5.1931. Var á Þóroddsstöðum, Þóroddsstaðarsókn, S-Þing. 1845. Söðlasmiðskona, húsfr. í Nr. 7 Aðalstræti, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1887. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916.
4) Björn Jónsson 31.1.1850 - 28.9.1934. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Var á Görðum, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930. Bóndi á Stóruborg og Syðri-Þverá í Vesturhópi, Þverárhr., V-Hún., og á Illugastöðum í Fnjóskadal, S-Þing.
5) Ingibjörg Jónsdóttir 1.10.1852. Var á Akureyri 1930. Húsfreyja á Víðivöllum, Fnjóskadal.
6) Sigurður Jónsson 20.6.1860
Sonur Jóns og Önnu Jónsdóttur:
7) Jón Kristján Jónsson 31.7.1861 - 26.11.1945. Bóndi á Hlíðarenda og Arndísarstöðum í Bárðardal og síðast á Nípá í Köldukinn. Bóndi í Dakota í Bandaríkjunum. Jón Kristján var fyrst kenndur Sigurjóni Árnasyni í Ystafelli en séra Jón gekkst við honum sem sínu barni er hann var um fermingu. Skráður Sigurjónsson fram eftir aldri. Hjá móður og stjúpa á Hálsi, Hálssókn, Þing. 1880. Bóndi í Landamótsseli, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1890. Bóndi í Hlíðarenda, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1901. Fór til Vesturheims. Var í Olga, Cavalier, N-Dakota, USA 1930.

Kona Kristjáns; Gróa Ólafsdóttir 6.1.1839 - 15.5.1907. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Víðidalstungu. Húsfreyja í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bróðir hennar Jón (1836-1910) bóndi Sveinsstöðum, bróðir Böðvars (1852) og faðir ma; Jóns Kr á Másstöðum, Ólafs á Sveinsstöðum og Guðrúnar (1878) ljósmóður

Sonur þeirra;
1) Jón Kristjánsson 14.6.1881 - 17.4.1937. Læknir í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Læknir á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Ólafsson (1836-1910) Sveinsstöðum (11.7.1836 - 19.5.1910)

Identifier of related entity

HAH05670

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Ólafsson (1854-1917) myndasmiður Hofi Vopnafirði, frá Sveinsstöðum (21.3.1854 - 23.12.1917)

Identifier of related entity

HAH07177

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oddný Ólafsdóttir (1811-1893) Sveinsstöðum Þingi (5.6.1811 - 8.1.1893)

Identifier of related entity

HAH07176

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Ólafsson (1841-1897) frá Sveinsstöðum í Þingi (20.9.1841 - 25.7.1897)

Identifier of related entity

HAH09448

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Kr. Jónsson (1867-1947) Másstöðum í Þingi (28.6.1867 - 28.8.1947)

Identifier of related entity

HAH05643

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvar Ólafsson (1852-1914) Þingvallanýlendu í Saskatchewan í Kanada. (10.9.1852 - 22.11.1914)

Identifier of related entity

HAH02970

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Breiðabólsstaður í Vesturhópi ((890))

Identifier of related entity

HAH00181

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Breiðabólsstaður í Vesturhópi

is the associate of

Kristján Jónsson (1848-1932) Víðidalsstungu

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinnes í Þingi ((1200))

Identifier of related entity

HAH00508

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Steinnes í Þingi

is the associate of

Kristján Jónsson (1848-1932) Víðidalsstungu

Dagsetning tengsla

1862 - 1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Jónsdóttir (1845-1931) frá Breiðabólsstað. Winnipeg (16.2.1845 - 8.5.1931)

Identifier of related entity

HAH09447

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Jónsdóttir (1845-1931) frá Breiðabólsstað. Winnipeg

er systkini

Kristján Jónsson (1848-1932) Víðidalsstungu

Dagsetning tengsla

1848

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1878-1947) Ljósmóðir Helgavatni (21.5.1878 - 15.10.1947)

Identifier of related entity

HAH04371

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1878-1947) Ljósmóðir Helgavatni

is the cousin of

Kristján Jónsson (1848-1932) Víðidalsstungu

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalstunga í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00625

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Víðidalstunga í Víðidal

er stjórnað af

Kristján Jónsson (1848-1932) Víðidalsstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Breiðabólsstaður á Skildinganesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Breiðabólsstaður á Skildinganesi

er stjórnað af

Kristján Jónsson (1848-1932) Víðidalsstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06577

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 25.9.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir