Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristín Þorvarðardóttir (1857-1949) Bakka í Vatnsdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.12.1857 - 24.7.1949
Saga
Kristín Þorvarðardóttir 5. des. 1857 - 24. júlí 1949. Tökubarn Stóru Ásgeirsá 1870. Vinnukona Víðidalstungu 1880, Húsfreyja Brekku í Þingi 1890, á Bakka í Vatnsdal 1901 og í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laufásvegi 2 a, Reykjavík 1930. Vinnuhjú í Lækjamot, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Grashúsmaður í Tungukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi í Nýpukoti í Víðidal.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Þorvarður Gestsson 24. apríl 1828 - 29. sept. 1868. Vinnuhjú í Lækjamótum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Grashúsmaður í Tungukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi í Nýpukoti í Víðidal. og kona hans; Sigurlaug Guðmundsdóttir 15. nóv. 1826 - 27. júlí 1866. Sennilega sú sem var vinnuhjú í Lækjamótum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsmannsfrú í Tungukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Nýpukoti í Víðidal.
Systkini;
1) Jakob Sigurður Þorvarðsson 2. jan. 1852 - 19. nóv. 1931. Var í Tungukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Ekkill á Fjölnisvegi 20, Reykjavík 1930.
2) Ingibjörg Þorvarðardóttir 25. sept. 1855 - 23. maí 1894. Húsfreyja að Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Maður hennar; Björn Kristófersson 16. jan. 1858 - 28. feb. 1911. Bóndi að Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi að Holti í Ásum og víðar. Varð úti.
Maður hennar 25.11.1887; Benedikt Sigfússon 16. október 1859 - 18. febrúar 1932 Bóndi og kennari á Bakka í Vatnsdal, síðar veggfóðrari og húsgagnasmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsgagnasmiður á Laufásvegi 2 a, Reykjavík 1930.
Barnsmóðir hans 23.4.1885; Hansína Petrea Elíasdóttir 1. júní 1852 - 30. maí 1944 Var á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Húki, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Öngulsstöðum, Eyj. 1888 og 1890. Húskona á Skúfsstöðum, Hólasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki.
Börn þeirra;
1) Emil Ragnar Benediktsson 23. apríl 1885 - 9. nóv. 1907. Fóstursonur hjónanna á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi í Ási í Vatnsdal. Ókvæntur og barnlaus.
2) Sigríður Oddný Benediktsdóttir 12. ágúst 1888 - 6. mars 1957. Húsfreyja í Kjartanshúsi, Flateyri 1930. Húsfreyja, kirkjuorganisti, söngstjóri og söngkennari á Flateyri og víðar. Maður hennar 30.9.1910; Sveinn Gunnlaugsson 17. maí 1889 - 3. maí 1981. Barnaskólstjóri í Kjartanshúsi, Flateyri 1930. Skólastjóri, lengi í Flatey á Breiðafirði, síðar á Flateyri við Önundarfjörð. Síðast bús. í Flateyjarhreppi.
3) Kristjana Ólafía Benediktsdóttir 13. júní 1890 - 4. maí 1973. Húsfreyja á Laufásvegi 2 a, Reykjavík 1930. Kennari í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 9.1.1915; Jóhann Jóhannsson 19. desember 1884 - 21. apríl 1931. Var á Neðri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Húsgagnasmíðameistari í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsgagnasmiður á Laufásvegi 2 a, Reykjavík 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristín Þorvarðardóttir (1857-1949) Bakka í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristín Þorvarðardóttir (1857-1949) Bakka í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Kristín Þorvarðardóttir (1857-1949) Bakka í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 23.2.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 23.2.2023
Íslendingabók