Kristín Sæbjörg Finnsdóttir (1924-1987) frá Skrapatungu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristín Sæbjörg Finnsdóttir (1924-1987) frá Skrapatungu

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Síta.

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.1.1924 - 26.10.1987

Saga

Minning: Kristín Sæbjörg Finnsdóttir Fædd 17. janúar 1924 Dáin 26. október 1987 Kristín fæddist að Skrapatungu í Laxárdal í Austur-Húnavatns sýslu. Var í Skrapatungu, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kristín eða Síta, en svo var hún kölluð, sleit barnsskónum í Skrapatungu í faðmi foreldra og systkina. Skólaganga hennar var skyldunám. Veturinn 1946-1947 var hún í Kvennaskólanum á Blönduósi. Sítu var alla tíð hlýtt til Kvennaskólans og minntist oft veru sinnar þar með stolti og ánægju. Hún vann þrjú ár við afgreiðslustörf í verslun í Reykjavík, en meiraen þrjá áratugi vann hún hjá Kaupfélagi Húnvetninga. Fjölskyldan flutti frá Skrapatungu árið 1944 til Blönduóss í lítið hús er nefnt var Tunga. Árið 1952 byggðu þeir feðgar Finnur og Ottó hús í félagi, Húnabraut 36.

Staðir

Skrapatunga: Tunga á Blönduósi 1944 og Húnabraut 36, 1952:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi:

Starfssvið

Síta tók mikinn þátt í félagsstarfi, m.a. með Ungmennafélaginu Hvöt og Leikfélagi Blönduóss, þar sem hún lék í fjölda af leikritum og vann einnig ýmis störf sem tengdust starfsemi félagsins. Hún sat mörg ár í stjórn leikfélagsins og var gerð að heiðursfélaga fyrir frábært starf í þágu þess fyrir nokkrum árum.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Kristín Sæbjörg Finnsdóttir, eða Síta, eins og hún var ávallt kölluð, var fædd í Skrapatungu í Vindhælishreppi þann 17. janúar 1924. Var hún þriðja í röðinni af fjórum systkinum,
en þau eru, Ottó Valur, trésmiður á Blönduósi, Guðný, húsmóðir á Skagaströnd og Elísabet, húsmóðir á Blönduósi. Foreldrar þeirra voru Finnur Guðmundsson, bóndi í Skrapatungu, og síðar verslunarmaður á Blönduósi, og Ingibjörg Jónsdóttir kona hans.
Síta eignaðist einn son, með Ólafi Ingvarssyni f. 23. maí 1933
1) Leifur Kristinn Ólafsson 25. mars 1958 , starfsmann hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Hann reyndist móður sinni alla tíð einstaklega vel, enda var hann augasteinn og yndi hennar

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigvaldi Fanndal Torfason (1922-1998) Blönduósi (2.7.1922 - 19.11.1998)

Identifier of related entity

HAH01988

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1952 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Leikfélagið á Blönduósi (1944) (1944-)

Identifier of related entity

HAH00118

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skrapatunga á Laxárdal fremri [Skipatunga] ((1950))

Identifier of related entity

HAH00372

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finnur Guðmundsson (1891-1971) Skrapatungu og Blönduósi (9.3.1891 - 10.5.1971)

Identifier of related entity

HAH03427

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Finnur Guðmundsson (1891-1971) Skrapatungu og Blönduósi

er foreldri

Kristín Sæbjörg Finnsdóttir (1924-1987) frá Skrapatungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ottó Valur Finnsson (1920-1998) Blönduósi (12.9.1920 - 10.11.1998)

Identifier of related entity

HAH01784

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ottó Valur Finnsson (1920-1998) Blönduósi

er systkini

Kristín Sæbjörg Finnsdóttir (1924-1987) frá Skrapatungu

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Finnsdóttir (Bebe) (1929) Blönduósi (24.2.1929 -)

Identifier of related entity

HAH06197

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Finnsdóttir (Bebe) (1929) Blönduósi

er systkini

Kristín Sæbjörg Finnsdóttir (1924-1987) frá Skrapatungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Finnsdóttir (1922) Héðinshöfða á Skagaströnd (3.4.1922 -)

Identifier of related entity

HAH04179

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðný Finnsdóttir (1922) Héðinshöfða á Skagaströnd

er systkini

Kristín Sæbjörg Finnsdóttir (1924-1987) frá Skrapatungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01675

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 2.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir