Kristín Guðmundsdóttir (1864-1915) Skeggjastöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristín Guðmundsdóttir (1864-1915) Skeggjastöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.2.1864 - 28.2.1915

Saga

Kristín Guðmundsdóttir 2. feb. 1864 - 28. feb. 1915. Húsfreyja á Skeggjastöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1910.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Guðmundur Guðmundsson 25.10.1841 - 8.3.1908. Var á Neðri Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845 og 1860. Síðar bóndi á sama stað. Bóndi á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi í Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1901 og kona hans 9.11.1862; Unnur Jónsdóttir 16. júní 1843 - 5. nóv. 1899. Var á Reinhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Var á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1850. Var á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1855. Húsfreyja á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Fremri-Fitjum, Fremri-Torfustaðahr., V-Hún. Húsfreyja lengst af í Stóra-Hvarfi, síðast á Reykjum í Hrútafirði.
Ráðskona og barnsmóðir Guðmundar 2.6.1901; Guðrún Daníelsdóttir 30.8.1861 - 2.9.1945. Húsfreyja á Oddsstöðum. Ráðskona í Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1901. Var í Hafnarfirði 1930. Bróðir Guðmundar; Jóhannes (1850-1906)

Systkini;
1) Guðmundur Guðmundsson 6.8.1862 - 20.12.1927. Var í Stórahvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Sjómaður á Aðalbóli, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Lausamaður í Katrínarkoti, Gull.
3) Jón Sigurgeir Guðmundsson 5.10.1865 - 28.5.1900. Var í Stórahvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880.
4) Jóhannes Danival Guðmundsson 25.7.1869 - 30.5.1920. Bóndi á Skárastöðum. Var á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880.
5) Sæunn Guðmundsdóttir 12.4.1875 - 10.10.1956. Húsfreyja á Skeggjastöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Skeggjastöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1920. Maður hennar; Jónatan Jósefsson 28.12.1868 - 2.11.1954. Bóndi á Skeggjastöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1920. Bóndi á Skeggjastöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930.
6) Ásmundur Frímann Guðmundsson 31.7.1876 - 21.9.1922. Var á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Var á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1901. Ókvæntur og barnlaus.
7) Gísli Guðmundsson 14.9.1877 - 4.1.1946. Bóndi á Skálpastöðum og Reykjum í Hrútafirði. Húsmaður í Reykjum í Staðarsókn, Hún. 1901. Kona hans 1901; Halldóra Steinunn Pétursdóttir 27.6.1878 - 1.10.1920. Húsfreyja á Skálpastöðum. Húsmannsfrú í Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1901. Dótturdóttir þeirra var Þórdís Pálsdóttir (1927-2009) móðir Þorbjargar konu Hauks Ásgeirssonar á Blönduósi
8) Björn Líndal Guðmundsson 21.9.1880 - 16.5.1960. Var á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Múrari í Reykjavík 1945.
9) Agnar Guðmundsson 17.9.1883 - 3.8.1965. Var í Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1901. Verkamaður á Njálsgötu 30 a, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
10) Pálína Guðmundsdóttir 12.2.1887 - 14.7.1962. Var á Aðalbóli, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Katrínarkoti, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930. Maður hennar 1912; Magnús Bergsson 12.4.1880 - 25.6.1962. Vinnuhjú í Svartárkoti, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1901. Vinnumaður á Stóranúpi, Stóranúpssókn, Árn. 1910. Bóndi í Katrínarkoti, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930.
Samfeðra;
11) Páll Ingvar Guðmundsson 2.6.1901 - 22.11.1987. Sjómaður á Hvammstanga 1930. Var á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1901. Var í Höfða, Kirkjuhvammshreppi, V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.

Maður hennar 5.10.1889; Gunnar Kristófersson 29.7.1865 - 1.11.1937. Bóndi á Skeggjastöðum 1890, í Valdarási í Víðidal 1901 og víðar. Kaupmaður á Hvammstanga frá 1930.
Seinni kona hans 1916; Guðrún Grímsdóttir 10.8.1878 - 3.9.1932. Húsfreyja á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Ytri-Völlum, Kirkjuhvammshreppi, V-Hún. 1920.
Fyrri maður hennar; Eggert Elíesersson 9.11.1869 - 8.4.1915. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Ytri-Völlum á Vatnsnesi. Bóndi á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.

Börn;
1) Kristín Gunnarsdóttir 22.8.1890 - 11.8.1969. Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshreppi, V-Hún. Var þar 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Maður hennar 3.6.1913; Guðmundur Jóhannesson 25.6.1884 - 26.4.1966. Bóndi á Auðurnarstöðum í Víðidal, Þorkelshólshreppi, V-Hún. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930, synir þeirra; Sophus (1918-2006) faðir Friðriks fyrrum ráðherra og Gunnar (1923-2016) afi Bjarkar söngkonu, dóttir þeirra; Kristín (1919-1944) móðir Gunnars S Sigurðssonar smiðs á Blönduósi.
2) Guðmundur Gunnarsson 25. júlí 1893 - 9. jan. 1964. Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Kaupmaður á Hvammstanga. Var á Ytri-Völlum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
3) Halldór Ragnar Gunnarsson 26. apríl 1896 - 29. feb. 1964. Kaupmaður í Reykjavík. Verslunarmaður á Sólvallagötu 14, Reykjavík 1930.
Dóttir Gunnars og seinnikonu;
4) Þuríður Ingibjörg Gunnarsdóttir 9. maí 1917 - 17. okt. 1985. Var á Ytri-Völlum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbörn: Sveinlaug Júlíusdóttir f. 26.6.1950, d. 10.4.2008 og Guðmundur Júlíusson f. 26.10.1959.
Börn Guðrúnar og fyrri manns;

1) Laufey Klara Eggertsdóttir 8. mars 1902 - 21. apríl 1992. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Grímur Kristinn Eggertsson 25. júní 1903 - 18. júní 1977. Sjómaður í Bandaríkjunum. K: Helen Anne Jensen, f.19.10.1915.
3) Lárus Elíeser Eggertsson 11. mars 1905 - 19. nóv. 1949. Málari í Reykjavík 1945.
4) Helga Aðalheiður Eggertsdóttir 17. des. 1906 - 20. feb. 1988. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
5) Fanný Eggertsdóttir 16. júní 1909 - 22. ágúst 2010. Verkakona í Reykjavík 1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Fitjar í Víðidal [efri og neðri] ((1500))

Identifier of related entity

HAH00898

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1864

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valdarás

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skárastaðir Torfastaðahreppi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Gunnarsdóttir (1890-1969) Auðunnarstöðum I (22.8.1890 -)

Identifier of related entity

HAH01664

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Gunnarsdóttir (1890-1969) Auðunnarstöðum I

er barn

Kristín Guðmundsdóttir (1864-1915) Skeggjastöðum

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálína Guðmundsdóttir (1887-1962) Katrínarkoti Hafnarfirði, frá Aðalbóli V-Hvs (12.2.1887 - 14.7.1962)

Identifier of related entity

HAH07462

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pálína Guðmundsdóttir (1887-1962) Katrínarkoti Hafnarfirði, frá Aðalbóli V-Hvs

er systkini

Kristín Guðmundsdóttir (1864-1915) Skeggjastöðum

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Agnar Guðmundsson (1883-1965) frá Hvammstanga (17.9.1883 - 3.8.1965)

Identifier of related entity

HAH09233

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Agnar Guðmundsson (1883-1965) frá Hvammstanga

er systkini

Kristín Guðmundsdóttir (1864-1915) Skeggjastöðum

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Kristófersson (1865-1937) Hvammstanga (29.7.1865 - 1 11.1937)

Identifier of related entity

HAH04527

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnar Kristófersson (1865-1937) Hvammstanga

er maki

Kristín Guðmundsdóttir (1864-1915) Skeggjastöðum

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skeggjastaðir í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Skeggjastaðir í Miðfirði

er stjórnað af

Kristín Guðmundsdóttir (1864-1915) Skeggjastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09246

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 19.2.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 19.2.2023
Íslendingabók
mbl 2.9.2010. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1347150/?item_num=0&searchid=257270beb995107b0bf1d6b4b82f88245c615b3b
Föðurtún bls. 288

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir