Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Agnar Guðmundsson (1883-1965) frá Hvammstanga
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
17.9.1883 - 3.8.1965
History
Agnar Guðmundsson 17. sept. 1883 - 3. ágúst 1965. Aðalbóli 1890, var í Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1901. Verkamaður á Njálsgötu 30 a, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Jarðarför hans fór fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 9. ágúst 1965 og hófst kl. 1,30 e.h.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Guðmundur Guðmundsson 25. okt. 1841 - 14. mars 1908. Var á Neðri Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845 og 1860. Síðar bóndi á sama stað. Bóndi á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi í Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1901 og kona hans; Unnur Jónsdóttir 16. júní 1843 - 5. nóv. 1899. Var á Reinhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Var á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1850. Var á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1855. Húsfreyja á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Fremri-Fitjum, Fremri-Torfustaðahreppi, V-Hún. Húsfreyja lengst af í Stóra-Hvarfi, síðast á Reykjum í Hrútafirði.
Systkini samfeðra;
1) Guðmundur Guðmundsson 6. ágúst 1862 - 20. des. 1927. Var í Stórahvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Sjómaður á Aðalbóli, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Lausamaður í Katrínarkoti í Garðahverfi, Gull.
Alsystkini;
2) Kristín Guðmundsdóttir 2. feb. 1864 - 28. feb. 1915. Húsfreyja á Skeggjastöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1910.
3) Jón Sigurgeir Guðmundsson 5. okt. 1865 - 28. maí 1900. Var í Stórahvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880.
4) Jóhannes Danival Guðmundsson 25. júlí 1869 - 30. maí 1920. Bóndi á Skárastöðum. Var á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880.
5) Sæunn Guðmundsdóttir 12. apríl 1875 - 10. okt. 1956. Húsfreyja á Skeggjastöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Skeggjastöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1920.
6) Ásmundur Frímann Guðmundsson 31. júlí 1876 - 21. sept. 1922. Var á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Var á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1901. Ókvæntur og barnlaus.
7) Gísli Guðmundsson 14. sept. 1877 - 4. jan. 1946. Bóndi á Skálpastöðum og Reykjum í Hrútafirði. Húsmaður í Reykjum í Staðarsókn, Hún. 1901. Verkamaður á Hvammstanga 1930.
8) Björn Líndal Guðmundsson 21. sept. 1880 - 16. maí 1960. Var á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Múrari í Reykjavík 1945.
9) Pálína Guðmundsdóttir 12. feb. 1887 - 14. júlí 1962. Var á Aðalbóli, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Katrínarkoti, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930.
Fyrri kona; Sigríður Þorsteinsdóttir 4. des. 1885 - 22. mars 1924. Staðarbakka 1890. Fósturdóttir í Haukagili, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húskona Litluhlíð 1910.
Seinni kona Agnars; Anna Margrét Þorkelsdóttir 14. ágúst 1903 - 17. mars 1993. Húsfreyja á Njálsgötu 30 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn;
1) Guðrún Konráðína Agnarsdóttir 2. mars 1911 - 6. júlí 1989. Vetrarstúlka á Hverfisgötu 49, Reykjavík 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðmundur Kristinn Agnarsson 4. sept. 1915 - 19. maí 1989. Leigubílstjóri. Vinnumaður í Nýpukoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík 1945.
3) Ragnar Ólafur Agnarsson 17. jan. 1920 - 12. júní 1973. Sjómaður. Síðast bús. í Reykjavík. Var á Hvoli, Þverárhreppi, V-Hún. 1920. Tökubarn á Þorkelshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Börn Agnars og seinni konu;
4) Guðmundur Þórður Agnarsson 7.4.1938. Var í Reykjavík 1945. Skv. Jóelsætt giftust Guðmundur og Ásta 24.10.1959.
5) Friðbjörn Agnarsson 24. nóv. 1934 - 28. apríl 2007. Var í Reykjavík 1945.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Agnar Guðmundsson (1883-1965) frá Hvammstanga
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Agnar Guðmundsson (1883-1965) frá Hvammstanga
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Agnar Guðmundsson (1883-1965) frá Hvammstanga
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 13.2.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 13.2.2023
Íslendingabók
mbl 28.6.2007. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1152665/?item_num=0&searchid=7ee059aa30c76217f0884ee2c863eb80b2d0857c