Agnar Guðmundsson (1883-1965) frá Hvammstanga

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Agnar Guðmundsson (1883-1965) frá Hvammstanga

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.9.1883 - 3.8.1965

History

Agnar Guðmundsson 17. sept. 1883 - 3. ágúst 1965. Aðalbóli 1890, var í Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1901. Verkamaður á Njálsgötu 30 a, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Jarðarför hans fór fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 9. ágúst 1965 og hófst kl. 1,30 e.h.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Guðmundur Guðmundsson 25. okt. 1841 - 14. mars 1908. Var á Neðri Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845 og 1860. Síðar bóndi á sama stað. Bóndi á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi í Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1901 og kona hans; Unnur Jónsdóttir 16. júní 1843 - 5. nóv. 1899. Var á Reinhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Var á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1850. Var á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1855. Húsfreyja á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Fremri-Fitjum, Fremri-Torfustaðahreppi, V-Hún. Húsfreyja lengst af í Stóra-Hvarfi, síðast á Reykjum í Hrútafirði.

Systkini samfeðra;
1) Guðmundur Guðmundsson 6. ágúst 1862 - 20. des. 1927. Var í Stórahvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Sjómaður á Aðalbóli, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Lausamaður í Katrínarkoti í Garðahverfi, Gull.
Alsystkini;
2) Kristín Guðmundsdóttir 2. feb. 1864 - 28. feb. 1915. Húsfreyja á Skeggjastöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1910.
3) Jón Sigurgeir Guðmundsson 5. okt. 1865 - 28. maí 1900. Var í Stórahvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880.
4) Jóhannes Danival Guðmundsson 25. júlí 1869 - 30. maí 1920. Bóndi á Skárastöðum. Var á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880.
5) Sæunn Guðmundsdóttir 12. apríl 1875 - 10. okt. 1956. Húsfreyja á Skeggjastöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Skeggjastöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1920.
6) Ásmundur Frímann Guðmundsson 31. júlí 1876 - 21. sept. 1922. Var á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Var á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1901. Ókvæntur og barnlaus.
7) Gísli Guðmundsson 14. sept. 1877 - 4. jan. 1946. Bóndi á Skálpastöðum og Reykjum í Hrútafirði. Húsmaður í Reykjum í Staðarsókn, Hún. 1901. Verkamaður á Hvammstanga 1930.
8) Björn Líndal Guðmundsson 21. sept. 1880 - 16. maí 1960. Var á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Múrari í Reykjavík 1945.
9) Pálína Guðmundsdóttir 12. feb. 1887 - 14. júlí 1962. Var á Aðalbóli, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Katrínarkoti, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930.

Fyrri kona; Sigríður Þorsteinsdóttir 4. des. 1885 - 22. mars 1924. Staðarbakka 1890. Fósturdóttir í Haukagili, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húskona Litluhlíð 1910.
Seinni kona Agnars; Anna Margrét Þorkelsdóttir 14. ágúst 1903 - 17. mars 1993. Húsfreyja á Njálsgötu 30 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn;
1) Guðrún Konráðína Agnarsdóttir 2. mars 1911 - 6. júlí 1989. Vetrarstúlka á Hverfisgötu 49, Reykjavík 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðmundur Kristinn Agnarsson 4. sept. 1915 - 19. maí 1989. Leigubílstjóri. Vinnumaður í Nýpukoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík 1945.
3) Ragnar Ólafur Agnarsson 17. jan. 1920 - 12. júní 1973. Sjómaður. Síðast bús. í Reykjavík. Var á Hvoli, Þverárhreppi, V-Hún. 1920. Tökubarn á Þorkelshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Börn Agnars og seinni konu;
4) Guðmundur Þórður Agnarsson 7.4.1938. Var í Reykjavík 1945. Skv. Jóelsætt giftust Guðmundur og Ásta 24.10.1959.
5) Friðbjörn Agnarsson 24. nóv. 1934 - 28. apríl 2007. Var í Reykjavík 1945.

General context

Relationships area

Related entity

Aðalból í Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1890

Related entity

Reykir í Hrútafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1901

Related entity

Pálína Guðmundsdóttir (1887-1962) Katrínarkoti Hafnarfirði, frá Aðalbóli V-Hvs (12.2.1887 - 14.7.1962)

Identifier of related entity

HAH07462

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálína Guðmundsdóttir (1887-1962) Katrínarkoti Hafnarfirði, frá Aðalbóli V-Hvs

is the sibling of

Agnar Guðmundsson (1883-1965) frá Hvammstanga

Dates of relationship

12.2.1887

Description of relationship

Related entity

Kristín Guðmundsdóttir (1864-1915) Skeggjastöðum (2.2.1864 - 28.2.1915)

Identifier of related entity

HAH09246

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Guðmundsdóttir (1864-1915) Skeggjastöðum

is the sibling of

Agnar Guðmundsson (1883-1965) frá Hvammstanga

Dates of relationship

17.9.1883

Description of relationship

Related entity

Sigríður Þorsteinsdóttir (1885-1924) Hvoli V-Hvs 1920 (4.12.1885 - 22.3.1924)

Identifier of related entity

HAH07416

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Þorsteinsdóttir (1885-1924) Hvoli V-Hvs 1920

is the spouse of

Agnar Guðmundsson (1883-1965) frá Hvammstanga

Dates of relationship

Description of relationship

fyrri kona Agnars

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09233

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 13.2.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places