Kristín Bjarnadóttir (1869-1957) (Kristin B. Olafson) frá Stafni

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristín Bjarnadóttir (1869-1957) (Kristin B. Olafson) frá Stafni

Hliðstæð nafnaform

  • Kristin B. Olafson frá Stafni

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.12.1869 - 1957

Saga

Fór til Vesturheims 1904 frá Sauðárkróki í Sauðárhr., Skag. Var í Stafni í Bergstaðasókn, Hún. 1870. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1911.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Bjarni Ólafsson 26. sept. 1826 - 19. okt. 1897. Var á Eiðstöðum í Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Bóndi á Stafni í Svartárdal, A-Hún. 1859-1891. Húsbóndi á Stafni, Bergstaðasókn, Hún. 1890 og kona hans 15.8.1858; Margrét Jónsdóttir 12.6.1833 - 5.2.1922. Húsfreyja á Stafni, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Var á Skeggsstöðum í Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1910. Var framan af ævi skrifuð dóttir Magnúsar Jónssonar, skagfirsks manns sem var vinnumaður á Hóli þegar hún fæddist. Í kb. er hún sögð Magnúsdóttir, einnig í 1870.

Systkini;
1) Margrét Sigurbjörg Bjarnadóttir 4.9.1859 - 15.3.1924. Var á Stafni, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Stafni, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Húsfreyja vestanhafs. Var í Alberta, Kanada 1911. Síðast bús. í Alta.
2) Hólmfríður Bjarnadóttir 25.7.1862 - 19.3.1926. Húsfreyja á Skeggsstöðum. Húsfreyja á Skeggstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Maður hennar 26.10.1886; Jóhannes Sigvaldi Björnsson 9.7.1858 - 13.11.1947. Var í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Skeggstöðum.
3) Jón Stefán Bjarnason 15.7.1864 - 2.6.1873.
4) Ólafur Pétur Bjarnason 21.6.1867 - 6.10.1953. Stafni 1870 og 1890. Lausamaður á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Lausamaður í Mjóadal. Ókvæntur og barnlaus.

Maður hennar; Hinrik Árnason 11. júlí 1877 - 4. jan. 1910. Fósturbarn á Lýtingsstöðum í Mælifellssókn, Skag. 1880. Bóndi í Félagshúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Þau skildu.

Synir þeirra;
1) Jón Hinriksson 14.3.1902 - 1957. Fór til Vesturheims 1904 frá Sauðárkróki í Sauðárhreppi, Skag. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1911.
2) Bjarni Hinriksson (Barney Olafson) 26. ágúst 1903 - 15. nóv. 1946. Fiskimaður í Selkirk. Fór til Vesturheims 1910 frá Sauðárkróki, Skag. Drukknaði í Winnipegvatni. Bjarni var föstraður á íslandi til 5 ára aldurs, en árið 1909 kom hann vestur um haf til móður sinnar, er farið hafði vestur um haf árið 1904 og setst að í Árborg, Man. Bjarni var fóstraður á Íslandi til 5 ára aldurs, en árið 1909 kom hann vestur um haf til móður sinnar, er farið hafði vestur um haf árið 1904 og setst að í Árborg, Man. Ókv, bl.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Stafn í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00172

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Bjarnadóttir (1859-1924) Alta Kanada, Stafni (4.9.1859 - 15.3.1924)

Identifier of related entity

HAH09060

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Bjarnadóttir (1859-1924) Alta Kanada, Stafni

er systkini

Kristín Bjarnadóttir (1869-1957) (Kristin B. Olafson) frá Stafni

Dagsetning tengsla

1869

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Bjarnadóttir (1862-1926) Skeggstöðum

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmfríður Bjarnadóttir (1862-1926) Skeggstöðum

er systkini

Kristín Bjarnadóttir (1869-1957) (Kristin B. Olafson) frá Stafni

Dagsetning tengsla

1869

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Pétur Bjarnason (1867-1953) frá Stafni, lausamaður Akri 1930 og Mjóadal (21.6.1867 - 6.10.1953)

Identifier of related entity

HAH05838

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Pétur Bjarnason (1867-1953) frá Stafni, lausamaður Akri 1930 og Mjóadal

er systkini

Kristín Bjarnadóttir (1869-1957) (Kristin B. Olafson) frá Stafni

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09176

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 13.1.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 13.1.2023
Íslendingabók
Lögberg 19.6.1947. https://timarit.is/page/2204292?iabr=on
Lögberg 27.2.1958. https://timarit.is/page/2208983?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir