Margrét Bjarnadóttir (1859-1924) Alta Kanada, Stafni

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Margrét Bjarnadóttir (1859-1924) Alta Kanada, Stafni

Parallel form(s) of name

  • Margrét Húnford (1859-1924) Alta Kanada, Stafni
  • Margrét Sigurbjörg Bjarnadóttir (1859-1924) Alta Kanada, Stafni
  • Margrét Sigurbjörg Húnford (1859-1924) Alta Kanada, Stafni

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.9.1859 - 15.3.1924

History

Margrét Sigurbjörg Bjarnadóttir Húnford 4. sept. 1859 - 15. mars 1924 [5.2.1922]. Var á Stafni, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Stafni, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Húsfreyja vestanhafs. Var í Alberta, Kanada 1911. Síðast bús. í Alta.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Árið 1883, fluttu þau til Ameríku, og settist að í N. Dakota, þrjár mílur norður af Mountain hæ, og dvaldi þar nærfellt fimm ár; þaðan flutti hann sítt til Alberta vorið 1888. Bjuggu þeir Sigurður Björnsson og Jónas saman fyrsta árið. Eftir það flutti Jónas á land það sem hann hefir verið á síðan austanverðu við Medicine ána, fimm mílur upp frá Markerville.
Jónas kom nær því fjelaus til Alberta og hefir aldrei rjett svo hag sinn, að honum liði vel. Hann varð í mörg ár að sæta atvinnu á ýmsum stöðum til að geta framfleytt fjölskyldu sinni; var þá Margrjet ein heima með barnahópinn, sem þá voru öll ung; og sýndi þá dæmafátt þrek og þrautseigju, sem jafnan síðan.—

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Bjarni Ólafsson 26. sept. 1826 - 19. okt. 1897. Var á Eiðstöðum í Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Bóndi á Stafni í Svartárdal, A-Hún. 1859-1891. Húsbóndi á Stafni, Bergstaðasókn, Hún. 1890 og kona hans 15.8.1858; Margrét Jónsdóttir 12.6.1833 - 5.2.1922. Húsfreyja á Stafni, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Var á Skeggsstöðum í Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1910. Var framan af ævi skrifuð dóttir Magnúsar Jónssonar, skagfirsks manns sem var vinnumaður á Hóli þegar hún fæddist. Í kb. er hún sögð Magnúsdóttir, einnig í 1870.

Systkini;
1) Hólmfríður Bjarnadóttir 25.7.1862 - 19.3.1926. Húsfreyja á Skeggsstöðum. Húsfreyja á Skeggstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Maður hennar 26.10.1886; Jóhannes Sigvaldi Björnsson 9.7.1858 - 13.11.1947. Var í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Skeggstöðum.
2) Jón Stefán Bjarnason 15.7.1864 - 2.6.1873.
3) Ólafur Pétur Bjarnason 21.6.1867 - 6.10.1953. Stafni 1870 og 1890. Lausamaður á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Lausamaður í Mjóadal. Ókvæntur og barnlaus.
4) Kristín Bjarnadóttir (Kristin B. Olafson) 9. des. 1869. Fór til Vesturheims 1904 frá Sauðárkróki í Sauðárhr., Skag. Var í Stafni í Bergstaðasókn, Hún. 1870. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1911.

Maður hennar 1880; Jónas Jónsson Húnford 4. nóv. 1847 - 21. júní 1929. Var í Rugludal, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Stafni, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Fékkst við margvísleg störf vestanhafs. Var í Alberta, Kanada 1911. Síðast bús. í Markerville, Alberta, Kanada. Nefndi sig Húnford vestanhafs. Margrét Eiríksdóttir móðuramma hans var bróðurdóttir Sveins Pálssonar læknis.

Börn þeirra;
1) Margrjet Stewart 22. apríl 1881 - 23. júní 1974. Fór til Vesturheims 1883 frá Leifsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Húsfreyja í Red Deer, Alberta, Kanada 1911. Húsfreyja í Bow River, Alberta, Kanada 1916. Húsfreyja í Ghost Pine, Bow River, Alberta, Kanada 1921. Gift manni af skozkum ættum. Thomas Ephraim Stewart 16þ6þ1876 - 17.8.1959.
2) Bjarni Þórir Húnford, hefir tekið land á sömu section og faðir hans, en er með foreldrum sínum.
3) Sigurlaug Húnford
4) Þórður Jón Húnford
5) Benidict Ólafur Húnford
6) Stephan Guðmundur Húnford
7) Sigríður Björg Húnford
8) Hallfríður Sigurbjörg Húnford
9) Hannes Hafstein Húnford
10) Jónas Þorgrímur Húnford
2 dætur misstu þau, önnur 21 ára, hin 20.—Hólmfríður dáin 24 oct. 1908.

General context

Relationships area

Related entity

Stafn í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00172

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1860

Related entity

Gunnsteinsstaðir í Langadal (um 890)

Identifier of related entity

HAH00164

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Vinnukona þar 1880

Related entity

Kristín Bjarnadóttir (1869-1957) (Kristin B. Olafson) frá Stafni (9.12.1869 - 1957)

Identifier of related entity

HAH09176

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Bjarnadóttir (1869-1957) (Kristin B. Olafson) frá Stafni

is the sibling of

Margrét Bjarnadóttir (1859-1924) Alta Kanada, Stafni

Dates of relationship

9.12.1869

Description of relationship

Related entity

Ólafur Pétur Bjarnason (1867-1953) frá Stafni, lausamaður Akri 1930 og Mjóadal (21.6.1867 - 6.10.1953)

Identifier of related entity

HAH05838

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Pétur Bjarnason (1867-1953) frá Stafni, lausamaður Akri 1930 og Mjóadal

is the sibling of

Margrét Bjarnadóttir (1859-1924) Alta Kanada, Stafni

Dates of relationship

21.6.1867

Description of relationship

Related entity

Hólmfríður Bjarnadóttir (1862-1926) Skeggstöðum

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Bjarnadóttir (1862-1926) Skeggstöðum

is the sibling of

Margrét Bjarnadóttir (1859-1924) Alta Kanada, Stafni

Dates of relationship

25.7.1862

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09060

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 24.10.2023

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 24.10.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZF-LRC
Húnavaka 1978; https://timarit.is/page/6346190?iabr=on
Almanak Ól S Thorgeirssonar 1.1.1911. https://timarit.is/page/4663456?iabr=on

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places