Kristín Ásgeirsdóttir Blöndal (1838-1919) Staðarfelli frá Kornsá

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristín Ásgeirsdóttir Blöndal (1838-1919) Staðarfelli frá Kornsá

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.2.1838 - 11.2.1919

History

Kristín Blöndal Ásgeirsdóttir 26.2.1838 - 11.2.1919. Húsfreyja á Staðarfelli á Fellströnd, í Innri-Fagradal í Saurbæjarhr., Dal., á Kornsá í Áshr., A-Hún, síðar í Reykjavík og á Siglufirði. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Reykjavík 1910.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Ásgeir Finnbogason 1. nóv. 1814 - 25. apríl 1881. Bóndi og bókbindari og dannebrogsmaður á Lambastöðum á Seltjarnarnesi og síðar á Lundum. Var í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Bóndi, hefur gras, lóðs og bókbindari í Reykjavík 1845 og kona hans 21.2.1836; Sigríður Þorvaldsdóttir 15.7.1815 - 23.11.1860. Húsfreyja á Lambastöðum á Seltjarnarnesi og síðar á Lundum. Fyrri kona Ásgeirs. Húsfreyja í Reykjavík 1845
Seinni kona hans 16.10.1863; Ragnhildur Ólafsdóttir 2.8.1833 - 3.1.1908. Húsfreyja á Lundum. Var í Bakkakoti, Bæjarsókn, Borg. 1835.

Systkini hennar;
1) Þorvaldur Ásgeirsson 20. maí 1836 - 24. ágúst 1887 Var í Reykjavík 1845. Prestur í Þingmúla í Skriðdalshr., S-Múl. 1862-1864, Hofteigi á Jökuldal, N-Múl. 1864-1880, á Hjaltabakka í Torfalækjarhr., Hún. 1880-1882 og síðast á Steinnesi í Þingeyraklaustursókn, Hún. frá 1882 til dauðadags. Fyrri kona Þorvaldar 26.6.1862; Anna Katrín Þorsteinsdóttir 28. maí 1843 - 23. nóvember 1891 Prestsfrú í Hofteigi, síðar húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1870. Þau skildu. Seinni maður hennar 30.7.1870; Sigfús Eymundsson 21. maí 1837 - 20. október 1911 Var á Svínabökkum, Hofssókn, N-Múl. 1845. Ljósmyndari og bóksali í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Seinni kona hans 21.5.1870; Hansína Sigurbjörg Þorgrímsdóttir 10. apríl 1847 - 28. janúar 1928 Húsfreyja í Hofteigi. Hansínuhúsi á Blönduósi [Ágeirshús] 1901 og 1920.
2) Arndís Ásgeirsdóttir 10.11.1839 - 23.10.1905 Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Hafnarfirði. Húsfreyja á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Bjarnahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Maki Arndísar 3.11.1882; Böðvar Pétur Þorláksson f. 10. ág.1857, d. 3. mars 1929 áður bóndi Hofi í Vatnsdal. Kaupir húsið 1901.
Kona Böðvars nr 2 21.1.1912; Guðrún Jónsdóttir f. 20. sept. 1852 d. 16. júní 1914, áður Kagaðarhóli. M3 22.4.1920; Sigríður Guðmundsdóttir f. 29. júní 1876 Gunnsteinsst. d. 2. okt. 1963, bl.
Börn Ragnhildar, fyrri maður hennar var Ólafur Ólafsson 27.6.1829 - 29.1.1861. Bóndi og hreppstjóri á Lundum.
3) Ragnhildur Ólafsdóttir 11.3.1854 - 7.5.1928. Ekkja í Engey 1890, síðar húsfreyja þar. Húsfreyja í Reykjavík 1910, maður hennar Pétur Kristinsson 30.6.1852 - 5.12.1887. Bóndi í Engey. Var í Engey, Reykjavíkursókn, Gull. 1860.
4) Ólafur Ólafsson 5.7.1857 - 15.4.1943. Bóndi í Lindarbæ, Oddasókn, Rang. 1930. kona hans; Margrét Þórðardóttir 26. september 1867 - 4. mars 1945. Húsfreyja í Lindarbæ.
5) Ólafur Guðmundur Ólafsson 10.7.1861 - 17.6.1930. Bóndi og oddviti á Lundum í Stafholtstungnahreppi. Kona hans Guðlaug Jónsdóttir 30.4.1861 - 8.8.1949
Börn þeirra:
6) Sigríður Ásgeirsdóttir 31.3.1864 - 27.7.1936. Húsfreyja í Hjarðarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Húsmóðir í Hjarðarholti, maður hennar 21.9.1884; Jón Tómasson 7.6.1852 - 5.10.1922. Bóndi og hreppstjóri í Hjarðarholti í Stafholtstungum, Mýr.
7) Oddný Ásgeirsdóttir 19.7.1865 - 30.4.1953. Fór til Reykjavíkur 1887 og ári síðar til Vesturheims. Bjó í Manitoba.
8) Guðrún Ásgeirsdóttir 12.2.1868 - 23.6.1948. Fór til Vesturheims 1892 frá Engey, Álftaneshreppi, Gull. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Var í Manitoba, Kanada 1906. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Forustukona í félagsmálum.
Fóstursystkini;
9) Tryggvi Daníelsson 10. júní 1875 - 25. apríl 1899 Búfræðingur og kennari. Drukknaði í Hamarsfirði, „þegar hann var að sækja í veizlu sína, ofhlóð bátinn“, segir Einar prófastur.

Maður hennar 24.8.1857; Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal 16.11.1836 - 12.5.1894. Sýslumaður á Staðarfelli á Fellsströnd og í Innri-Fagradal, Dal. Síðar sýslumaður og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal,

Börn þeirra;
1) Ásgeir Blöndal 1858
2) Sigríður Blöndal Lárusdóttir 11. apríl 1865 - 25. febrúar 1929 Húsfreyja á Hvanneyri í Siglufirði. Maður hennar 26.8.1892; Bjarni Þorsteinsson 14. október 1861 - 2. ágúst 1938 Prestur, tónskáld og ættfræðingur á Hvanneyri á Siglufirði. Prestur í Hvanneyrarsókn í Siglufirði 1889-1935. Prestur á Siglufirði 1930. Þjóðlagasafnari.
3) Björn Blöndal Lárusson 3. júlí 1870 - 27. desember 1906 Var á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1870. Prestur að Hofi á Skagaströnd 1896-1900 og á Hvammi í Laxárdal, Skag. fá 1900 til dauðadags. Kona Björns 16.5.1897; Bergljót Tómasdóttir Blöndal 19. september 1873 - 11. ágúst 1948 Húsfreyja á Skagaströnd, síðar á Hvammi í Laxárdal, Skag. Var á Sauðárkróki 1930.
4) Ágúst Theódór Lárusson Blöndal 5. júlí 1871 - 2. nóvember 1940 Sýsluskrifari á Seyðisfirði 1930. Bóndi og hreppstjóri á Hlaðhamri í Hrútafirði og síðar sýsluskrifari á Seyðisfirði. Kona hans 9.7.1897; Ólafía Sigríður Theodórsdóttir f. 30.5.1875 - 25.2.1935 Var á Brjánslæk, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja á Seyðisfirði.
5) Kristján Júlíus Blöndal 2. júlí 1872 - 21. nóvember 1941 Bóndi á Gilsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Gilsstöðum í Vatnsdal. Kona hans 14.9.1895; Jósefína Elín Magnúsdóttir Blöndal 16. ágúst 1872 - 3. júní 1954 Húsfreyja á Gilsstöðum í Vatnsdal. Nefnd Elín Jósefína í Æ.A-Hún. Sonur þeirra var Ásgeir Blöndal (1908-1968) faðir Guðrúnar á Breiðavaði.
6) Guðrún Blöndal 1873
7) Jósep Lárusson Blöndal 19.8.1875 - 8.6.1966. Símstöðvarstjóri og kaupmaður á Siglufirði. Síldarmatsmaður á Siglufirði 1930. Kona hans 9.8.1908; Guðrún Guðmundsdóttir Blöndal 30. júlí 1880 - 17. febrúar 1960. Húsfreyja á Siglufirði. Húsfreyja þar 1930.
8) Haraldur Blöndal Lárusson 10. sept. 1882 - 22. okt. 1953. Ljósmyndari og verslunarmaður í Reykjavík. Forstjóri og síðast birgðavörður hjá Rafmagnsveitunni. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Forstjóri á Vesturgötu 48, Reykjavík 1930. Umsjónarmaður í Reykjavík 1945. Kona hans; Margrét Auðunsdóttir Blöndal 7. mars 1881 - 2. september 1936 Húsfreyja á Eyrarbakka. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Vesturgötu 48, Reykjavík 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Elín Magnúsdóttir Blöndal (1872-1954) Gilsstöðum (16.8.1872 - 3.6.1954)

Identifier of related entity

HAH06552

Category of relationship

family

Dates of relationship

14.9.1895

Description of relationship

tengdadóttir kona Kristjáns sonar kristínar

Related entity

Kristófer Finnbogason (1812-1892) Stórafjalli í Borgarhreppi (1.12.1812 - 17.12.1892)

Identifier of related entity

HAH09513

Category of relationship

family

Dates of relationship

1838

Description of relationship

bróðurdóttir

Related entity

Jósefína Antonía Lárusdóttir Blöndal (1878-1944) Seyðisfirði (25.4.1878 - 22.12.1944)

Identifier of related entity

HAH06965

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósefína Antonía Lárusdóttir Blöndal (1878-1944) Seyðisfirði

is the child of

Kristín Ásgeirsdóttir Blöndal (1838-1919) Staðarfelli frá Kornsá

Dates of relationship

25.4.1878

Description of relationship

Related entity

Ragnheiður Lárusdóttir Blöndal (1876-1957) Eyrarbakka og Selfossi (19.12.1876 - 21.10.1957)

Identifier of related entity

HAH07467

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnheiður Lárusdóttir Blöndal (1876-1957) Eyrarbakka og Selfossi

is the child of

Kristín Ásgeirsdóttir Blöndal (1838-1919) Staðarfelli frá Kornsá

Dates of relationship

19.12.1876

Description of relationship

Related entity

Kristján Blöndal (1872-1941) Gilsstöðum (2.7.1872 - 21.11.1941)

Identifier of related entity

HAH06580

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Blöndal (1872-1941) Gilsstöðum

is the child of

Kristín Ásgeirsdóttir Blöndal (1838-1919) Staðarfelli frá Kornsá

Dates of relationship

2.7.1872

Description of relationship

Related entity

Sigríður Blöndal (1865-1929) prestsfrú Siglufirði (11.4.1865 - 25.2.1929.)

Identifier of related entity

HAH07078

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Blöndal (1865-1929) prestsfrú Siglufirði

is the child of

Kristín Ásgeirsdóttir Blöndal (1838-1919) Staðarfelli frá Kornsá

Dates of relationship

11.4.1865

Description of relationship

Related entity

Haraldur Blöndal (1882-1953) ljósmyndari Reykjavík (10.9.1882 - 22.10.1953)

Identifier of related entity

HAH04815

Category of relationship

family

Type of relationship

Haraldur Blöndal (1882-1953) ljósmyndari Reykjavík

is the child of

Kristín Ásgeirsdóttir Blöndal (1838-1919) Staðarfelli frá Kornsá

Dates of relationship

10.9.1882

Description of relationship

Related entity

Jósep Lárusson Blöndal (1875-1966) Siglufirði (19.8.1875 - 8.6.1966)

Identifier of related entity

HAH06549

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósep Lárusson Blöndal (1875-1966) Siglufirði

is the child of

Kristín Ásgeirsdóttir Blöndal (1838-1919) Staðarfelli frá Kornsá

Dates of relationship

19.8.1875

Description of relationship

Related entity

Ágúst Theódór Blöndal (1871-1940) Seyðisfirði (5.7.1871 - 2.11.1940)

Identifier of related entity

HAH03502

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágúst Theódór Blöndal (1871-1940) Seyðisfirði

is the child of

Kristín Ásgeirsdóttir Blöndal (1838-1919) Staðarfelli frá Kornsá

Dates of relationship

5.7.1871

Description of relationship

Related entity

Björn Lárusson Blöndal (1870-1906) prestur Hofi á Skagaströnd (3.7.1870 - 27.12.1906)

Identifier of related entity

HAH02860

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Lárusson Blöndal (1870-1906) prestur Hofi á Skagaströnd

is the child of

Kristín Ásgeirsdóttir Blöndal (1838-1919) Staðarfelli frá Kornsá

Dates of relationship

3.7.1870

Description of relationship

Related entity

Arndís Ásgeirsdóttir Egilsson (1839-1905) Hofi og Böðvarshúsi Blönduósi (10.11.1839 - 23.10.1905)

Identifier of related entity

HAH02477

Category of relationship

family

Type of relationship

Arndís Ásgeirsdóttir Egilsson (1839-1905) Hofi og Böðvarshúsi Blönduósi

is the sibling of

Kristín Ásgeirsdóttir Blöndal (1838-1919) Staðarfelli frá Kornsá

Dates of relationship

10.11.1839

Description of relationship

Related entity

Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka (20.5.1836 - 24.8.1887)

Identifier of related entity

HAH04988

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka

is the sibling of

Kristín Ásgeirsdóttir Blöndal (1838-1919) Staðarfelli frá Kornsá

Dates of relationship

26.2.1838

Description of relationship

Related entity

Lárus Björnsson Blöndal (1836-1894) sýslum Kornsá (16,11,1836 - 12.5.1894)

Identifier of related entity

HAH07410

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Björnsson Blöndal (1836-1894) sýslum Kornsá

is the spouse of

Kristín Ásgeirsdóttir Blöndal (1838-1919) Staðarfelli frá Kornsá

Dates of relationship

24.8.1857

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Sigríður Blöndal Lárusdóttir 1865-1929. Húsfreyja á Hvanneyri í Siglufirði. Maður hennar 26.8.1892; Bjarni Þorsteinsson 1861-1938. Prestur á Siglufirði 1930. Þjóðlagasafnari. 2) Björn Blöndal Lárusson 1870-1906. Prestur að Hofi á Skagaströnd 1896-1900. Kona Björns 16.5.1897; Bergljót Tómasdóttir Blöndal 1873-1948. Húsfreyja á Skagaströnd, 3) Ágúst Theódór Lárusson Blöndal 1871-1940. Sýsluskrifari á Seyðisfirði 1930. Kona hans 9.7.1879; Ólafía Sigríður Theodórsdóttir 1875-1935. Húsfreyja á Seyðisfirði. 4) Kristján Júlíus Blöndal 1872-1942. Bóndi á Gilsstöðum. Kona hans 14.9.1895; Jósefína Elín Magnúsdóttir Blöndal (1872-1954). Húsfreyja á Gilsstöðum í Vatnsdal. 5) Jósep Lárusson Blöndal 19. ágúst 1875 - 8. júní 1966 Símstöðvarstjóri og kaupmaður á Siglufirði. Síldarmatsmaður á Siglufirði 1930. Kona hans 9.8.1908; Guðrún Guðmundsdóttir Blöndal (1880-1960) Húsfreyja á Siglufirði. 6) Ragnheiður Lárusdóttir Blöndal (1876-1957). Húsfreyja á Eyrarbakka. Maður hennar; Guðmundur Guðmundsson C1876-1967). Kaupfélagsstjóri á Eyrarbakka. 5) Jósefína Antonía Lárusdóttir Blöndal (1878-1944). Húsfreyja á Suðurgötu 4, Reykjavík 1930. Maður hennar 28.7.1897; Jóhannes Jóhannesson 17. janúar 1866 - 7. febrúar 1950. Fyrrverandi bæjarfógeti 10) Haraldur Blöndal Lárusson (1882-1953) Ljósmyndari og verslunarmaður í Reykjavík. Forstjóri á Vesturgötu 48, Reykjavík 1930. Kona hans; Margrét Auðunsdóttir Blöndal 1881-1936. Húsfreyja á Eyrarbakka. Húsfreyja á Vesturgötu 48, Reykjavík 1930.

Related entity

Kornsá í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00051

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kornsá í Vatnsdal

is controlled by

Kristín Ásgeirsdóttir Blöndal (1838-1919) Staðarfelli frá Kornsá

Dates of relationship

Description of relationship

sýslumannsfrú þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06554

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 15.8.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Guðfræðingatal 1847-1976, bls 443.
Blöndalsætt og Föðurtún bls. 261.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places