Karl Pétursson Sæmundsen (1886-1976) Kaupmannahöfn

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Karl Pétursson Sæmundsen (1886-1976) Kaupmannahöfn

Parallel form(s) of name

  • Carl Pétursson Sæmundsen (1886-1976) Kaupmannahöfn

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.2.1886 - 11.7.1996

History

Var í Ingólfsstræti, Reykjavík. 1901. Búsettur í Kaupmannahöfn og giftur danskri konu. K: Johanne.

Minningaríbúð um Jón Sigurðsson
Forseti (Ásgeir Bjarnason):
Áður en gengið er til dagskrár leyfi ég mér að tilkynna hv. Alþingi að s.l. sunnudag afhentu forsetar Alþingis húsnefnd Jóns Sigurðssonar-hússins í Kaupmannahöfn til umráða og varðveislu minningaríbúð um ævi og störf Jóns Sigurðssonar. Fór afhendingin fram við hátíðlega athöfn í húsinu sjálfu. Viðstaddir athöfnina voru: Ásgeir Bjarnason, forseti Sþ., Þorvaldur Garðar Kristjánsson, forseti Ed. og Ingvar Gíslason, varaforseti Nd. Forseti Sþ. hafði orð fyrir þingforsetum við athöfnina, en Sigurður Bjarnason sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn stjórnaði athöfninni. Þá var einnig viðstaddur af hálfu Alþingis Friðjón Sigurðsson skrifstofustjóri.
Eins og kunnugt er hafa þeir Lúðvík Kristjánsson sagnfræðingur og Steinþór Sigurðsson listmálari hin síðari ár unnið að því, skv. ósk og að ráði þingforseta, að búa minningaríbúðina í þann stakk sem hún nú hefur. Við athöfnina í Kaupmannahöfn s.l. sunnudag lýsti Lúðvík Kristjánsson minningaríbúðinni og gerði grein fyrir verki þeirra félaga.
Ég vil að lokum minnast þess, að Karl Sæmundsen, stórkaupmaður í Kaupmannahöfn og kona hans gáfu Alþingi hús Jóns Sigurðssonar fyrir nokkrum árum og er þar að leita upphafs þessa máls.

NÝLEGA er látinn á sjúkrahúsi I Kaupmannahöfn Islendingurinn Carl Sæmundsen stórkaupmaður, níræður að aldri. Fyrir réttum 10 árum síðan færði Carl Sæmundsen Íslendingum að gjöf hús Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahöfn, til minningar um hinn látna forseta og baráttu hans fyrir endurheimt frelsis og sjálfstæðis fslenzku þjóðarinnar.

Places

Blönduós: Reykjavík: Kaupmannahöfn

Legal status

gekk síðan í Latínuskólann og tók þaðan stúdentspróf árið 1905.
Stórkaupmaður Kaupmannahöfn, gaf íslensku þjóðinni Jónshús. Øster Voldgade 12

Tavle for Jón Sigurdsson, 1811-1879, der boede i huset fra 1852 til sin død.

"...ER GIVET AF JOHANNE OG CARL SÆMUNDSEN SOM ET FOND TIL MINDE OM DEN FREMRAGENDE OG FREMSYNEDE DANSKE STATSMÆND, MEN OGSÅ SOM EN ÆRESBEVISNING TIL DET DANSKE FOLK MED TAK FOR DEN FORSTÅELSE, DET VISTE JÓN SIGURDSSONS ARBEJDE OG KAMP FOR ISLANDS RETTIGHEDER. MED DET ØNSKE, AT DETTE FOND MÅTTE BLIVE GRUNDLAGET FOR UDVIKLING FOR ISLANDS HANDEL OG INDUSTRI I SAMARBEJDE MED DET DANSKE FOLK. LIGELEDES SKULLE DETTE FOND BETRAGTES SOM TAK FRA GIVEREN FOR MANGEÅRIG TILVÆRELSE I DANMARK...AFLEVERT TIL ALTINGETE I SAMRÅD MED GIVERNE OM ANVENDELSE OG BESKYTTELSE 14.2.1966".

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Carl Sæmundsen fæddist á Blönduósi 14. febrúar 1886, sonur hjónanna Magdalenu Margrétar og Péturs Júliusar Sæmundsen. Hann ólst upp í foreldrahúsum en gekk síðan í Latínuskólann og tók þaðan stúdentspróf árið 1905. Hann sigldi til Kaupmannahafnar og nam þar verzlunarfræði. Stofnaði hann verzlunarfyrirtæki í Kaupmannahöfn og rak það alla tíð. Átti hann m.a. viðskipti við Ísland og keypti héðan ull og ýmsar aðrar landbúnaðarafurðir.
Carl Sæmundsen var kvæntur danskri konu, og lifir hún mann sinn ásamt tveimur börnum. Maki Johanna Sæmundsen f. 29.1.1885 - 1.7.1978. Jarðsett í Holmens kirkjugarði.

Sjóður var stofnaður í nafni þeirra og er hann enn starfandi. (2013)

General context

Relationships area

Related entity

Hemmertshús Blönduósi 1882 (1882 -)

Identifier of related entity

HAH00102

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1886

Description of relationship

var þar sem barn fæddur þar

Related entity

Tove Sæmundsen Bull (1913-1990) Kaupmannahöfn (6.8.1913-6.12.1990)

Identifier of related entity

HAH02089

Category of relationship

family

Type of relationship

Tove Sæmundsen Bull (1913-1990) Kaupmannahöfn

is the child of

Karl Pétursson Sæmundsen (1886-1976) Kaupmannahöfn

Dates of relationship

6.8.1913

Description of relationship

Related entity

Kjeld Sæmundsen (1909-2010) Kaupmannahöfn (12.2.1909 - 23.1.2010)

Identifier of related entity

HAH01645

Category of relationship

family

Type of relationship

Kjeld Sæmundsen (1909-2010) Kaupmannahöfn

is the child of

Karl Pétursson Sæmundsen (1886-1976) Kaupmannahöfn

Dates of relationship

12.2.1909

Description of relationship

Related entity

Magdalena Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi (31.1.1843 - 28.12.1941)

Identifier of related entity

HAH06126

Category of relationship

family

Type of relationship

Magdalena Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi

is the parent of

Karl Pétursson Sæmundsen (1886-1976) Kaupmannahöfn

Dates of relationship

14.2.1886

Description of relationship

Related entity

Pétur Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi] (26.1.1841 - 19.10.1915)

Identifier of related entity

HAH04943

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi]

is the parent of

Karl Pétursson Sæmundsen (1886-1976) Kaupmannahöfn

Dates of relationship

13.4.1886

Description of relationship

Related entity

Ari Sæmundsen (1880-1923) Hemmertshúsi Blönduósi (12.10.1880 - 13.12.1923)

Identifier of related entity

HAH02464

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Sæmundsen (1880-1923) Hemmertshúsi Blönduósi

is the sibling of

Karl Pétursson Sæmundsen (1886-1976) Kaupmannahöfn

Dates of relationship

14.2.1886

Description of relationship

Related entity

Sigríður Sæmundsen Davíðsson (1882-1966) Akureyri, frá Blönduósi (13.11.1882 - 27.4.1966)

Identifier of related entity

HAH05581

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Sæmundsen Davíðsson (1882-1966) Akureyri, frá Blönduósi

is the sibling of

Karl Pétursson Sæmundsen (1886-1976) Kaupmannahöfn

Dates of relationship

14.2.1886

Description of relationship

Related entity

Evald Eilert Pétursson Sæmundsen (1878-1926) Sæmundsenhúsi Blönduósi (20.8.1878 - 19.9.1926)

Identifier of related entity

HAH03372

Category of relationship

family

Type of relationship

Evald Eilert Pétursson Sæmundsen (1878-1926) Sæmundsenhúsi Blönduósi

is the sibling of

Karl Pétursson Sæmundsen (1886-1976) Kaupmannahöfn

Dates of relationship

14.2.1886

Description of relationship

Related entity

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi (27.5.1921 - 31.10.1998)

Identifier of related entity

HAH01724

Category of relationship

family

Type of relationship

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi

is the cousin of

Karl Pétursson Sæmundsen (1886-1976) Kaupmannahöfn

Dates of relationship

27.5.1921

Description of relationship

Föðurbróðir hennar

Related entity

Kristófershús Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00113

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kristófershús Blönduósi

is the owner of

Karl Pétursson Sæmundsen (1886-1976) Kaupmannahöfn

Dates of relationship

1917

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01636

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 30.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Alþingi

Maintenance notes

Jónshús (eða Hús Jóns Sigurðssonar) (danska: Islands Kulturhus) er hús Jóns Sigurðssonar sjálfstæðishetju og konu hans Ingibjargar Einarsdóttur á Øster Voldgade 12 (áður númer 8) í Kaupmannahöfn. Götuna nefna Íslendingar oft Austurvegg. Jón og Ingibjörg bjuggu á þriðju hæð í húsinu frá 1852 til dauðadags 1879. Húsið myndar hornið á Øster Voldgade og Stokhusgade.

Carl Sæmundsen kaupmaður afhenti Alþingi húsið til eignar 17. júní 1966.

Í Jónshúsi er starfsemi sem tekur bæði til menningar og félagsstarfs. Á fyrstu hæð í Jónshúsi er samkomusalur þar sem oft eru samkomur og sýningar íslenskra listamanna. Á annarri hæð er fræðimannsíbúð. Á þriðju hæð hússins er sýning um líf og starf Jóns forseta, auk bókasafns. Á fjórðu hæð var íbúð sendiráðsprestsins. Í húsinu er aðstaða fyrir félagsstarfsemi Íslendinga sem búsettir eru á Kaupmannahafnarsvæðinu

Á skilti utan á Jónshúsi stendur:
Jón Sigurðsson átti hér heimili frá haustinu 1852 og dó hér 1879. „Óskabarn Íslands, sómi þess, sverð og skjöldur“.

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places