Karl Hinrik Árnason (1902-1995) Víkum á Skaga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Karl Hinrik Árnason (1902-1995) Víkum á Skaga

Hliðstæð nafnaform

  • Karl Hinrik Árnason (1902-1995) Víkum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Kalli á Víkum

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.3.1902 - 25.12.1995

Saga

Karl Hinrik Árnason var fæddur í Víkum á Skaga hinn 15. mars 1902. Hann andaðist í sjúkrahúsinu á Blönduósi 25. des. 1995. Kalli ólst upp í foreldrahúsum í Víkum á umsvifamiklu myndarheimili í stórum systkinahópi þar sem reglusemi og festa einkenndu heimilisbraginn. Þar þekktist ekki annað en að börn færu að vinna gagnleg störf jafnskjótt og kraftar þeirra leyfðu. Af því lærðist iðjusemi og ungviðið fékk á tilfinninguna að framlag þess skipti nokkru. Víknabúið var stórt en jörðin fremur erfið, fénaðarferð mikil og engjaheyskapur langt sóttur. Vinnudagurinn mun því oft hafa orðið langur. Árni faðir Karls var trésmíðameistari að iðn og stundaði hana jafnan ásamt búskapnum. Hann mun ætíð hafa leitast við að verða við bónum manna um smíðavinnu eftir því sem kostur var og gekk jafnvel úr verki sínu til að liðsinna aðvífandi mönnum. Anna móðir hans var einnig einstök að greiðvikni og góðsemi, ekki síst við þá sem minna máttu sín. Karl nam því hjálpsemi og greiðasemi í ríkum mæli í uppvextinum og gerði að hætti sínum. Kalli var einstakur hagleiksmaður, jafnvígur á smíðar úr tré og járni, og munu þeir hæfileikar hans hafa komið snemma í ljós. Hann naut leiðsagnar föður síns við smíðar í æsku og minntist þess oft hversu vel það veganesti hefði enst sér. Á yngri árum vann Kalli við smíðar á Akureyri og víðar um árabil. Þá fór hann einnig að fást við að leggja miðstöðvarlagnir í hús og aflaði sér nauðsynlegra verkfæra til þess sem hann pantaði sum beint frá útlöndum. Varð hann fljótlega eftirsóttur til þessara starfa svo þeir urðu æði margir bæirnir sem hann lagði miðstöðvar í og rak með því á braut híbýlakuldann, versta óvin íbúanna í torf- og timburhúsunum. Þá voru þeir ófáir bæirnir sem Kalli lagði vatnsleiðslur í og oft var þá settur vaskur og frárennsli út úr bænum um leið
Þau Karl og Margrét í Víkum urðu fyrir þeirri þungbæru reynslu að horfa á bæ sinn brenna ásamt nær öllum innanstokksmunum.
Karl var jarðsettur í heimagrafreit í Víkum hinn 6. janúar 1996.

Staðir

Víkur á Skaga:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru hjónin Árni Antoníus Guðmundsson og Anna Lilja Tómasdóttir í Víkum.
Systkini Karls voru: Guðmundur, Vilhjálmur, Fanney, Sigríður, Hilmar, Leó, Hjalti og Lárus.
Hinn 31. júlí 1936 kvæntist Karl Margréti Jónsdóttur frá Skrapatungu, f. 12. feb. 1910, d. 19. nóv. 1986.
Börn þeirra eru
1) Þórsteinn Finnur, f. 16. júlí 1937,
2) Lilja Sæbjörg, f. 26. okt. 1938,
3) Valgeir Ingvi, f. 11. sept. 1943,
4) Sigríður Björk, f. 23. apríl 1947 og
5) Árni Sævar f. 24. sept. 1950.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Víkur á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00434

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Karlsson (1950-2011) Víkum á Skaga (24.9.1950 - 19.7.2011)

Identifier of related entity

HAH03575

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Karlsson (1950-2011) Víkum á Skaga

er barn

Karl Hinrik Árnason (1902-1995) Víkum á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Lilja Tómasdóttir (1878-1973) Víkum á Skaga (4.11.1878 - 22.12.1973)

Identifier of related entity

HAH02379

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Lilja Tómasdóttir (1878-1973) Víkum á Skaga

er foreldri

Karl Hinrik Árnason (1902-1995) Víkum á Skaga

Dagsetning tengsla

1902 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fanney Árnadóttir Holm (1899-1969) frá Víkum (26.11.1899 - 2.8.1969)

Identifier of related entity

HAH03309

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Fanney Árnadóttir Holm (1899-1969) frá Víkum

er foreldri

Karl Hinrik Árnason (1902-1995) Víkum á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Árnason (1922-2011) Ási á Skagaströnd (18.8.1922 - 21.5.2011)

Identifier of related entity

HAH01708

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Árnason (1922-2011) Ási á Skagaströnd

er systkini

Karl Hinrik Árnason (1902-1995) Víkum á Skaga

Dagsetning tengsla

1922 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hilmar Árnason (1910-1988) Hofi og Víkum (2.10.1910 - 16.3.1988)

Identifier of related entity

HAH01438

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hilmar Árnason (1910-1988) Hofi og Víkum

er systkini

Karl Hinrik Árnason (1902-1995) Víkum á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga (11.1.1915 - 4.7.2010)

Identifier of related entity

HAH01439

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

er systkini

Karl Hinrik Árnason (1902-1995) Víkum á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01633

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir