Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Margrét Magnúsdóttir (1848-1921) frá Valdalæk
Hliðstæð nafnaform
- Júlíana Margrét Magnúsdóttir (1848-1921) frá Valdalæk
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.9.1848 - 20.3.1921
Saga
Júlíana Margrét Magnúsdóttir 14.9.1848 - 20.3.1921. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Stöpum á Vatnsnesi, Hún.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Magnús Árnason 1816 - 14.6.1872. Bóndi Kistu 1850 og í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi í Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870 og kona hans 26.4.1846; Vigdís Ámundadóttir 1826 - 30. okt. 1888. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835 og 1845. Húsfreyja í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Búandi á Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880.
Barnsmóðir hans 28.6.1842; Sæunn Sæmundsdóttir 1813 - 2.7.1872. Var í Bjarghúsi, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1816 og 1835. Vinnuhjú á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1845.
Systkini;
1) Soffía Magnúsdóttir 28.6.1842 - 30.4.1888. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bústýra Jóns í Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Maður hennar; Jón Guðmundsson 1.11.1841 - 9.4.1922. Var í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsmaður í Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Bóndi í Hlíð og Núpsdalstungu. Fór til Vesturheims 1901 frá Urriðaá, Torfastaðahreppi, Hún. Bóndi í Odda í Geysisbyggð, Nýja Íslandi.
2) Guðrún Magnúsdóttir 1850. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Var í Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Valdalæk, Þverárhreppi, Hún.
3) Benedikt Vigfús Magnússon 1853 - 16.1.1880. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Var á Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870.
4) Ámundi Magnússon 1856 - 23. nóv. 1884. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Var á Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870 og 1880. Bóndi á Valdalæk.
Maður hennar; Jón Pétursson 3. apríl 1861 - 4. maí 1939. Söðlasmiður í Mýrarhúsaskóla, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Bóndi og söðlasmiður á Stöpum á Vatnsnesi, Hún.
Börn þeirra;
1) Vigdís Valgerður Jónsdóttir 5.7.1887 - 2.7.1970. Húsfreyja á Grundarstíg 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja, siðast bús. í Reykjavík.
2) Júlíus Ámundi Jónsson 3.10.1888 - 21.3.1973. Hjú á Flatnefsstöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ari Jónsson 28.2.1890 - 27.10.1971. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Pétur Theódór Jónsson 6.3.1892 - 21.9.1941. Bóndi í Tungukoti á Vatnsnesi V.-Hún. Var í Stöpum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi í Tungukoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
5) Sigurður Jónsson 2.5.1893 - 18.2.1959. Skólastjóri og oddviti í Mýrarhúsaskóla, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Hreppstjóri, oddviti og Skólastjóri í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi.
6) Sigríður Jónsdóttir Thorlacius 20.9.1894 - 24.1.1986. Húsfreyja á Tjörn, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930, ráðskona þar 1920. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Helgi Thorlacius Einarsson 4.1.1886 - 10.9.1962. Bóndi á Tjörn, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún., bóndi þar 1930, síðar starfsmaður S.Í.S. í Reykjavík. Seinni kona hans.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Margrét Magnúsdóttir (1848-1921) frá Valdalæk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Margrét Magnúsdóttir (1848-1921) frá Valdalæk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Margrét Magnúsdóttir (1848-1921) frá Valdalæk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Margrét Magnúsdóttir (1848-1921) frá Valdalæk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 26.4.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 26.4.2023
Íslendingabók
Föðurtún, bls. 357 og 359