Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Margrét Magnúsdóttir (1848-1921) frá Valdalæk
Parallel form(s) of name
- Júlíana Margrét Magnúsdóttir (1848-1921) frá Valdalæk
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
14.9.1848 - 20.3.1921
History
Júlíana Margrét Magnúsdóttir 14.9.1848 - 20.3.1921. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Stöpum á Vatnsnesi, Hún.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Magnús Árnason 1816 - 14.6.1872. Bóndi Kistu 1850 og í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi í Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870 og kona hans 26.4.1846; Vigdís Ámundadóttir 1826 - 30. okt. 1888. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835 og 1845. Húsfreyja í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Búandi á Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880.
Barnsmóðir hans 28.6.1842; Sæunn Sæmundsdóttir 1813 - 2.7.1872. Var í Bjarghúsi, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1816 og 1835. Vinnuhjú á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1845.
Systkini;
1) Soffía Magnúsdóttir 28.6.1842 - 30.4.1888. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bústýra Jóns í Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Maður hennar; Jón Guðmundsson 1.11.1841 - 9.4.1922. Var í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsmaður í Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Bóndi í Hlíð og Núpsdalstungu. Fór til Vesturheims 1901 frá Urriðaá, Torfastaðahreppi, Hún. Bóndi í Odda í Geysisbyggð, Nýja Íslandi.
2) Guðrún Magnúsdóttir 1850. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Var í Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Valdalæk, Þverárhreppi, Hún.
3) Benedikt Vigfús Magnússon 1853 - 16.1.1880. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Var á Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870.
4) Ámundi Magnússon 1856 - 23. nóv. 1884. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Var á Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870 og 1880. Bóndi á Valdalæk.
Maður hennar; Jón Pétursson 3. apríl 1861 - 4. maí 1939. Söðlasmiður í Mýrarhúsaskóla, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Bóndi og söðlasmiður á Stöpum á Vatnsnesi, Hún.
Börn þeirra;
1) Vigdís Valgerður Jónsdóttir 5.7.1887 - 2.7.1970. Húsfreyja á Grundarstíg 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja, siðast bús. í Reykjavík.
2) Júlíus Ámundi Jónsson 3.10.1888 - 21.3.1973. Hjú á Flatnefsstöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ari Jónsson 28.2.1890 - 27.10.1971. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Pétur Theódór Jónsson 6.3.1892 - 21.9.1941. Bóndi í Tungukoti á Vatnsnesi V.-Hún. Var í Stöpum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi í Tungukoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
5) Sigurður Jónsson 2.5.1893 - 18.2.1959. Skólastjóri og oddviti í Mýrarhúsaskóla, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Hreppstjóri, oddviti og Skólastjóri í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi.
6) Sigríður Jónsdóttir Thorlacius 20.9.1894 - 24.1.1986. Húsfreyja á Tjörn, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930, ráðskona þar 1920. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Helgi Thorlacius Einarsson 4.1.1886 - 10.9.1962. Bóndi á Tjörn, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún., bóndi þar 1930, síðar starfsmaður S.Í.S. í Reykjavík. Seinni kona hans.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Margrét Magnúsdóttir (1848-1921) frá Valdalæk
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Margrét Magnúsdóttir (1848-1921) frá Valdalæk
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Margrét Magnúsdóttir (1848-1921) frá Valdalæk
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Margrét Magnúsdóttir (1848-1921) frá Valdalæk
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Margrét Magnúsdóttir (1848-1921) frá Valdalæk
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 26.4.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 26.4.2023
Íslendingabók
Föðurtún, bls. 357 og 359