Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jónína Alexandra Kristjánsdóttir (1925-2011) Vegamótum Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.11.1925 - 30.2.2011
Saga
Jónína Alexandra Kristjánsdóttir, Fossvegi 6, 800 Selfossi, fæddist á Blönduósi þann 25. nóvember 1925. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. maí 2011. Jónína og Bjarni hófu búskap í Húnavatnssýslu en fluttu frá Blönduósi að Stöðlum í Ölfusi árið 1952 og seinna bjuggu þau í Auðsholtshjáleigu í sömu sveit eða þar til þau brugðu búi og fluttu á Selfoss 1966. Jónína vann lengi hjá Þvottahúsi KÁ en síðustu starfsárin starfaði hún á Heilsugæslustöð Suðurlands við ræstingar. Jónína söng með kirkjukór Blönduóss á meðan hún bjó fyrir norðan og söng seinna með Hörpukórnum, kór eldri borgara á Selfossi.
Útför Jónínu var gerð í kyrrþey frá Selfosskirkju 4. júní 2011.
Staðir
Blönduós: Kornsá: Stuðlar Ölfusi (Stöðlar): Auðholtshjáleiga: Selfoss:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Minning er mild og góð
man ég alúð þína,
stundum getur lítið ljóð,
látið sorgir dvína.
Drottinn sem að lífið léði
líka hinstu hvílu bjó,
dýrð sé yfir dánarbeði,
dreymi þig í frið og ró.
(Bjarni Kristinsson)
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Kristján Júlíusson, f. 20.3. 1892, d. 28.1.1986 og Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, f. 12.8. 1899, d. 8.12. 1974. Systkini Jónínu voru þessi í aldursröð: Guðmundína Margrét, f. 1915, Helga, f. 25.12. 1916, Torfhildur Sigurveig, f. 28.4. 1924, Guðný Hjálmfríður Elín, f. 27.9. 1930, Ívar, f. 22.9. 1934 og Hallbjörn Reynir, f. 24.5. 1936. Þau eru nú öll látin nema Hallbjörn sem býr á Blönduósi.
Eiginmaður Jónínu var Bjarni Kristinsson, f. 28.4.1915, d 18.2.1982.
Börn þeirra:
1) Gréta Svala, f. 2.10. 1941, maki Guðmundur Steindórsson.
2) Kristín Erla, f. 7.10. 1942, maki Hannes Guðnason.
3) Ingunn Hofdís, f. 29.6. 1944, maki Óli Þór Ólafsson, d. 1997.
4) Kristján Þröstur, f. 23.8. 1945, d. 15.11. 2000, maki Lovísa G. Sigfúsdóttir, d. 1981.
5) Viðar, f. 5.4. 1948, maki Eygló Lilja Gränz. Kristinn, f. 21.4. 1950, maki Erla Haraldsdóttir.
6) Þorsteinn Ingi, f. 19.1. 1952, maki Sjöfn Einarsdóttir.
7) Sigvaldi, f. 3.5. 1955, maki Íris Sigrid Guðmundsdóttir.
8) Hugrún Elfa, f. 25.1. 1958, maki Ágúst Ingi Sigurðsson, d. 1997, sambýlismaður Ólafur G. Jóhannsson.
9) Ölver, f. 21.5. 1959, maki Jóhanna Guðmundsdóttir.
Barnabörnin 37, barnabarnabörnin 69 og barnabarnabarnabörnin 13.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jónína Alexandra Kristjánsdóttir (1925-2011) Vegamótum Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Jónína Alexandra Kristjánsdóttir (1925-2011) Vegamótum Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jónína Alexandra Kristjánsdóttir (1925-2011) Vegamótum Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jónína Alexandra Kristjánsdóttir (1925-2011) Vegamótum Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jónína Alexandra Kristjánsdóttir (1925-2011) Vegamótum Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jónína Alexandra Kristjánsdóttir (1925-2011) Vegamótum Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jónína Alexandra Kristjánsdóttir (1925-2011) Vegamótum Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jónína Alexandra Kristjánsdóttir (1925-2011) Vegamótum Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jónína Alexandra Kristjánsdóttir (1925-2011) Vegamótum Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jónína Alexandra Kristjánsdóttir (1925-2011) Vegamótum Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 28.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
mbl 10.6.2011. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1381435/?item_num=4&searchid=ad5ab0797382dfd668949620d0a5968d6fce03b1
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Jnna_Alexandra_Kristjnsdttir1925-2011Vegam__tum_Blndusi.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg