Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov
Hliðstæð nafnaform
- Jón Sveinberg Jónsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.7.1910 20.11.1977
Saga
Jón Sveinberg Jónsson 6. júlí 1910 - 29. nóvember 1977 Var í Skála við Grundarstíg 21 Reykjavík 1910. Lausamaður í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Bús. í Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verslunarmaður, bifreiðarstjóri og fulltrúi á Sæbóli, Blönduósi. Síðast bús. í Reykjavík .
Staðir
Reykjavík; Stóridalur; Guðrúnarhús 1936-1939; Pétursborg 1941; Litla-Enni; Sveinbergsbraggi 1948; Sæból:
Réttindi
Starfssvið
Bifreiðastjóri; Fulltrúi:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Gíslason 11. maí 1877 - 29. jan. 1955. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Sjómaður í Reykjavík, síðar á Eyrarbakka og kona hans 26.6.1906; Margrét Sigríður Brynjólfsdóttir 11. feb. 1882 - 7. jan. 1919. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Systir Sveinbjargar (1883-1966) í Stóradal. Faðir þeirra; Brynjólfur Vigfússon (1856-1937) Ósi Blönduósi.
Sambýliskona Jóns 1920; Guðrún Jónsdóttir 22. ágúst 1890 -
Systkini Sveinbergs;
1) Guðlaug Jónsdóttir 17. sept. 1901 - 1. mars 1981. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Grettisgötu 19 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
2) Brynjólfur Gísli Jónsson 25. sept. 1907 - 3. mars 1931. Var í Reykjavík 1910. Sjómaður á Stökkum, Sauðlauksdalssókn, V-Barð. 1930. Lést í snjóflóði.
3) Rósa Jónsdóttir 22.10.1917
Samfeðra;
4) stúlka 17.12.1919
Fyrri kona Sveinbergs; 19.11.1933; Ingiríður Guðlaug Nikodemusdóttir 30. október 1914 - 12. júlí 2001 Var í Skuld, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Þau skildu. Seinni maður hannar Ari Jónsson í Skuld.
Seinni kona hans 16.6.1945 [16.7.1945]; Lára Sigríður Guðmundsdóttir 4. ágúst 1912 - 5. október 1997 Vinnukona í Kaupfélagshúsinu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bús. í Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn Sveinbergs og fk;
1) Brynjólfur Sveinbergsson 17. janúar 1934 - 25. maí 2016 Mjólkurfræðingur og mjólkursamlagsstjóri á Hvammstanga. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans Brynja Bjarnadóttir 23. janúar 1942 Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Jón Sveinberg Sveinbergsson 8. mars 1936 bifreiðastjóri Selfossi, kona hans; Sesselja Sólveig Bjarnadóttir 17. apríl 1942
3) Grétar Sveinbergsson 13. október 1938 - 2. október 1992 Var í Skuld, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bifreiðarstjóri, síðast bús. í Blönduóshreppi. Fyrri kona hans 1964, Alda Snæbjört Björnsdóttir 15. janúar 1946 - 20. febrúar 1994 Var í Fjósum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Sjúkraliði í Reykjavík. Fósturbarn: Ragna Guðmundsdóttir, f. 31.8.1970. Slitu þau síðar samvistum. Seinni kona hans var Guðrún Steingrímsdóttir 16. ágúst 1943 frá Snæringsstöðum í Svínadal en þau gengu í hjónaband 16. ágúst 1973. Grétar varð bráðkvaddur á ferðalagi í Borgarnesi nær 54 ára að aldri.
Börn hans og sk;
4) Birgir Þór Sveinbergsson 14. febrúar 1941, trésmiður Blönduósi og Reykjavík. M1; Guðbjörg Bryndís Sigurðardóttir 15. nóvember 1940, Seinni kona hans; Erla Kristín Jónasdóttir f. 3. júní 1951 Safnstjóri
5) Sigurlaug Þórey Sveinbergsdóttir 19. júlí 1942 maki Ásgrímur Jónasson, þau eiga þrjú börn
6) Stúlka Sveinbergsdóttir 22. september 1943 - 7. nóvember 1943
7) Gísli Sveinbergsson 20. september 1944 Málarameistari Hafnarfirði. Kona Gísla; Guðrún Benediktsdóttir 6.12.1947
8) Margrét Sigríður Sveinbergsdóttir 4. desember 1945, maki Baldvin Júlíusson, þau eiga þrjú börn
9) Sigurgeir Ingi Sveinbergsson 11. mars 1951 matreiðslumaður, maki Margrét Böðvarsdóttir f. 8.5.1952, kennari, þau eiga fjögur börn
10) Lára Sveinbergsdóttir 31. október 1956 - 31. janúar 2015. Tannsmiður, kaupmaður um árabil auk þess sem hún rak fyrirtæki ásamt eiginmanni sínum. Bús. á Seltjarnarnesi, maki Örlygur Jónatansson, þau eiga þrjú börn
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði