Jón Stefánsson (1888-1973) Kagaðarhóli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Stefánsson (1888-1973) Kagaðarhóli

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.8.1888 - 24.11.1973

Saga

Jón Stefánsson 7. ágúst 1888 - 24. nóv. 1973. Bóndi á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kagðarhóll, Torfalækjarhreppi. Var á Kagaðarhól í Torfalækjahreppi, A-Hún. 1957. Bóndi og smiður á Kagaðarhóli. Einkabarn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Stefán Jónsson 20.1842 - 7.8.1907, bóndi Kagaðarhóli og kona hans 21.10.1886; Guðrún Jónsdóttir 20.9.1852 - 16.6.1914. Húsfreyja á Kagaðarhóli.

Kona hans 28.12.1929; Guðrún Steinunn Jóhannsdóttir 15. ágúst 1903 - 30. nóv. 1973. Var á Kagaðarhól í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Kagaðarhóli. Móðir hennar; Friðrika Margrét Steingrímsdóttir (1877-1960) Blönduósi.

Börn;
1) Stefán Ásberg Jónsson 4. nóvember 1930 - 29. júní 2009 Var á Kagaðarhól í Torfalækjahreppi, A-Hún. 1957. Bóndi á Kagaðarhóli i Torfulækjarhreppi. Hreppstjóri, sagnfræðingur, ritstjóri og kennari. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum og kona hans 20.ágúst 1966; Sigríði Höskuldsdóttur ljósmóður frá Vatnshorni í Skorradal, f. 19.5.1933
2) Maggi Jónsson arkitekt f. 28.5.1937. Kona hans er Sigríður Soffía Sandholt kennari. Dóttir þeirra er Sólrún Melkorka.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1852-1914) Kagaðarhóli (20.9.1852 - 16.6.1914)

Identifier of related entity

HAH04367

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1852-1914) Kagaðarhóli

er foreldri

Jón Stefánsson (1888-1973) Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Maggi Jóhann Jónsson (1937) arkitekt frá Kagaðarhóli (28.5.1937 -)

Identifier of related entity

HAH06899

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Maggi Jóhann Jónsson (1937) arkitekt frá Kagaðarhóli

er barn

Jón Stefánsson (1888-1973) Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

1937

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Jónsson (1930-2009) Kagaðarhóli (4.11.1930 - 29.6.2009)

Identifier of related entity

HAH02022

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Jónsson (1930-2009) Kagaðarhóli

er barn

Jón Stefánsson (1888-1973) Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Steinunn Jóhannsdóttir (1903-1973) Kagaðarhóli

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Steinunn Jóhannsdóttir (1903-1973) Kagaðarhóli

er maki

Jón Stefánsson (1888-1973) Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

1929

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ás í Vatnsdal ((800))

Identifier of related entity

HAH00033

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ás í Vatnsdal

er stjórnað af

Jón Stefánsson (1888-1973) Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kagaðarhóll á Ásum ((1350))

Identifier of related entity

HAH00338

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kagaðarhóll á Ásum

er stjórnað af

Jón Stefánsson (1888-1973) Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05739

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 24.1.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 24.1.2023
Íslendingabók
Húnavaka 1974
mbl 11.7.2009. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1308369/?item_num=3&searchid=f0c0458480c8a0a10feebf08f0451321c4c623ea
ÆAHún bls 1143

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir