Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Stefánsson (1888-1973) Kagaðarhóli
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.8.1888 - 24.11.1973
Saga
Jón Stefánsson 7. ágúst 1888 - 24. nóv. 1973. Bóndi á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kagðarhóll, Torfalækjarhreppi. Var á Kagaðarhól í Torfalækjahreppi, A-Hún. 1957. Bóndi og smiður á Kagaðarhóli. Einkabarn.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Stefán Jónsson 20.1842 - 7.8.1907, bóndi Kagaðarhóli og kona hans 21.10.1886; Guðrún Jónsdóttir 20.9.1852 - 16.6.1914. Húsfreyja á Kagaðarhóli.
Kona hans 28.12.1929; Guðrún Steinunn Jóhannsdóttir 15. ágúst 1903 - 30. nóv. 1973. Var á Kagaðarhól í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Kagaðarhóli. Móðir hennar; Friðrika Margrét Steingrímsdóttir (1877-1960) Blönduósi.
Börn;
1) Stefán Ásberg Jónsson 4. nóvember 1930 - 29. júní 2009 Var á Kagaðarhól í Torfalækjahreppi, A-Hún. 1957. Bóndi á Kagaðarhóli i Torfulækjarhreppi. Hreppstjóri, sagnfræðingur, ritstjóri og kennari. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum og kona hans 20.ágúst 1966; Sigríði Höskuldsdóttur ljósmóður frá Vatnshorni í Skorradal, f. 19.5.1933
2) Maggi Jónsson arkitekt f. 28.5.1937. Kona hans er Sigríður Soffía Sandholt kennari. Dóttir þeirra er Sólrún Melkorka.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jón Stefánsson (1888-1973) Kagaðarhóli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 24.1.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 24.1.2023
Íslendingabók
Húnavaka 1974
mbl 11.7.2009. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1308369/?item_num=3&searchid=f0c0458480c8a0a10feebf08f0451321c4c623ea
ÆAHún bls 1143