Jón Sigurðsson (1855-1946) Balaskarði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Sigurðsson (1855-1946) Balaskarði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.4.1855 - 2.6.1946

Saga

Jón Sigurðsson 30. apríl 1855 - 2. júní 1946. Var á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lengst af bóndi á Balaskarði í Laxárdal

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sigurður Sigurðsson 14. mars 1827 - 5. des. 1907. Bóndi á Hóli og Undirvegg í Kelduhverfi, N-Þing. Húsmaður í Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Síðast bóndi á Hrauni á Skaga og kona hans 29.6.1854; Ingibjörg Jónsdóttir 6.10.1836 - 6.5.1922; Húsmannsfrú í Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hrauni á Skaga.

Systkini;
1) Sigurður Vilhjálmur Sigurðsson 17.12.1856 - 31.7.1902. Trésmiður í Höfnum. Var í Undirvegg, Garðssókn, N-Þing. 1860.
2) Jóhanna Kristín Sigurðardóttir 14.9.1860. Var í Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870.
3) Kristín Carolina Sigurðardóttir 11.8.1866 - 20.7.1944. Var í Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Balaskarði. Ráðskona í Reykjavík 1910. Ráðskona á Frakkastíg 14, Reykjavík 1930.

Kona hans 2.1.1887; Guðný Málfríður Pálsdóttir 11. september 1866 - 13. júní 1942. Var á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lengst af húsfreyja á Balaskarði í Laxárdal.

1) Níels Hafsteinn Jónsson 16. október 1887 - 21. desember 1974. Síðast bús. í Reykjavík. Sjómaður í Kotvogi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1930. Var á Mið-Gili, Holtastaðasókn, Hún. 1890.
2) Ingibjörg Jónsdóttir 8. júlí 1889 - 15. júlí 1970. Var í Húsi Finns Guðmundssonar, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Húsfreyja í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar; Finnur Guðmundsson 9. mars 1891 - 10. maí 1971. Var í Húsi Finns Guðmundssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún. Enniskoti 1947.
3) Emma Pálína Jónsdóttir 4. ágúst 1890 - 29. febrúar 1976. Húsfreyja á Efra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Finnsstöðum og Spákonufelli, Vindhælishr., A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Pálína Emma í Æ.A-Hún. og Lögfr. Maður hennar 9.7.1896; Jakob Jens Jóhannsson 11. apríl 1887 - 5. júní 1935. Bóndi á Finnsstöðum og Spákonufelli á Skagaströnd, A-Hún.
4) Pétur Jónsson 9. október 1891 - 18. febrúar 1966. Bóndi á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Stóra-Bergi, Höfðakaupstað, Hún. Ókvæntur og barnlaus.
5) Magðalena Karlotta Jónsdóttir 7. desember 1892 - 3. apríl 1972. Húsfreyja á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Sölvabakka, Engihlíðarhreppi., A-Hún. Maður hennar 17.7.1920; Jón Guðmundsson 26. nóvember 1892 - 3. júlí 1992. Bóndi á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Sölvabakka, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.
6) Marín Jónsdóttir 21. janúar 1894 - 23. janúar 1894.
7) Kristín Karólína Jónsdóttir 23. júní 1895 - 20. janúar 1958. Vinnustúlka í Veltusundi 3 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
8) Marín Elísabet Jónsdóttir [Malla] 17. febrúar 1897 - 7. febrúar 1981. Húsfreyja á Kárastíg 3, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Bjarni Þ Guðmundsson
9) Margrét Jónsdóttir 7. nóvember 1898 - 11. apríl 1984. Var á Höskuldsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturforeldrar Jón Pálsson og Margrét Sigurðardóttir. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Margrét Guðrún Sveinbjarnardóttir, f. 05.01.1947 í Reykjavík.
Kona hans 2.1.1887; Guðný Málfríður Pálsdóttir 11. september 1866 - 13. júní 1942. Var á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lengst af húsfreyja á Balaskarði í Laxárdal.

1) Níels Hafsteinn Jónsson 16. október 1887 - 21. desember 1974. Síðast bús. í Reykjavík. Sjómaður í Kotvogi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1930. Var á Mið-Gili, Holtastaðasókn, Hún. 1890.
2) Ingibjörg Jónsdóttir 8. júlí 1889 - 15. júlí 1970. Var í Húsi Finns Guðmundssonar, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Húsfreyja í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar; Finnur Guðmundsson 9. mars 1891 - 10. maí 1971. Var í Húsi Finns Guðmundssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún. Enniskoti 1947.
3) Emma Pálína Jónsdóttir 4. ágúst 1890 - 29. febrúar 1976. Húsfreyja á Efra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Finnsstöðum og Spákonufelli, Vindhælishr., A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Pálína Emma í Æ.A-Hún. og Lögfr. Maður hennar 9.7.1896; Jakob Jens Jóhannsson 11. apríl 1887 - 5. júní 1935. Bóndi á Finnsstöðum og Spákonufelli á Skagaströnd, A-Hún.
4) Pétur Jónsson 9. október 1891 - 18. febrúar 1966. Bóndi á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Stóra-Bergi, Höfðakaupstað, Hún. Ókvæntur og barnlaus.
5) Magðalena Karlotta Jónsdóttir 7. desember 1892 - 3. apríl 1972. Húsfreyja á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Sölvabakka, Engihlíðarhreppi., A-Hún. Maður hennar 17.7.1920; Jón Guðmundsson 26. nóvember 1892 - 3. júlí 1992. Bóndi á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Sölvabakka, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.
6) Marín Jónsdóttir 21. janúar 1894 - 23. janúar 1894.
7) Kristín Karólína Jónsdóttir 23. júní 1895 - 20. janúar 1958. Vinnustúlka í Veltusundi 3 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
8) Marín Elísabet Jónsdóttir [Malla] 17. febrúar 1897 - 7. febrúar 1981. Húsfreyja á Kárastíg 3, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Bjarni Þ Guðmundsson
9) Margrét Jónsdóttir 7. nóvember 1898 - 11. apríl 1984. Var á Höskuldsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturforeldrar Jón Pálsson og Margrét Sigurðardóttir. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Margrét Guðrún Sveinbjarnardóttir, f. 05.01.1947 í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kristín Karólína Jónsdóttir (1895-1958) Rvk frá Balaskarði (23.6.1895 - 20.1.1958)

Identifier of related entity

HAH07238

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Karólína Jónsdóttir (1895-1958) Rvk frá Balaskarði

er barn

Jón Sigurðsson (1855-1946) Balaskarði

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magðalena Jónsdóttir (1892-1972) Sölvabakka (7.12.1892 - 3.4.1972)

Identifier of related entity

HAH04441

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magðalena Jónsdóttir (1892-1972) Sölvabakka

er barn

Jón Sigurðsson (1855-1946) Balaskarði

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Jónsson (1906-1979) sýsluskrifari Blönduósi (8.5.1906 - 3.12.1979)

Identifier of related entity

HAH01543

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Jónsson (1906-1979) sýsluskrifari Blönduósi

er barn

Jón Sigurðsson (1855-1946) Balaskarði

Dagsetning tengsla

1906

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Jónsson (1899-1979) skólastjóri á Skagaströnd (22.12.1899 - 19.7.1979)

Identifier of related entity

HAH01825

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Jónsson (1899-1979) skólastjóri á Skagaströnd

er barn

Jón Sigurðsson (1855-1946) Balaskarði

Dagsetning tengsla

1899

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Jónsdóttir (1898-1984) frá Balaskarði (7.11.1898 -11.4.1984)

Identifier of related entity

HAH06513

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Jónsdóttir (1898-1984) frá Balaskarði

er barn

Jón Sigurðsson (1855-1946) Balaskarði

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emma Jónsdóttir (1890-1976) Spákonufelli (4.8.1890 - 29.2.1976)

Identifier of related entity

HAH03318

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Emma Jónsdóttir (1890-1976) Spákonufelli

er barn

Jón Sigurðsson (1855-1946) Balaskarði

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Jónsdóttir (1889-1970) Skrapatungu og Enniskoti Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Jónsdóttir (1889-1970) Skrapatungu og Enniskoti Blönduósi

er barn

Jón Sigurðsson (1855-1946) Balaskarði

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Carolina Sigurðardóttir (1866-1944) Rvk frá Balaskarði (11.8.1866 - 20.7.1944)

Identifier of related entity

HAH06590

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Carolina Sigurðardóttir (1866-1944) Rvk frá Balaskarði

er systkini

Jón Sigurðsson (1855-1946) Balaskarði

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Pálsdóttir (1866-1942) Balaskarði (11.9.1866 - 13.6.1942)

Identifier of related entity

HAH04173

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðný Pálsdóttir (1866-1942) Balaskarði

er maki

Jón Sigurðsson (1855-1946) Balaskarði

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Balaskarð á Laxárdal fremri (30.4.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00369

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Balaskarð á Laxárdal fremri

er stjórnað af

Jón Sigurðsson (1855-1946) Balaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hof á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00422

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hof á Skaga

er stjórnað af

Jón Sigurðsson (1855-1946) Balaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09349

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 2.11.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

™GPJ ættfræði 2.11.2023
Íslendingabók
Föðurtún bls 95

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir