Jón Magnús Ívarsson (1948) frá Vorsabæjarhól í Flóa

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Magnús Ívarsson (1948) frá Vorsabæjarhól í Flóa

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.12.1948 -

Saga

Jón Magnús Ívarsson 3. des. 1948, sagnfræðingur frá Vorsabæjarhól í Flóa

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Rithöfundur, sagnfræðingur.

Lagaheimild

Formaður Glímusambands Íslands

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ívar Kristinn Jasonarson 5. júlí 1910 - 30. júlí 1963. Var í Vorsabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Bóndi og hreppstjóri á Vorsabæjarhóli í Gaulverjabæjarhr., Árn. lést af slysförum [bróðir Stefáns Jasonarsonar í Vorsabæ. Ungmennfélagsfrömuðar og fréttaritara Rúv] og kona hans; Guðmunda Kristjana Jónsdóttir 29. okt. 1922 - 8. sept. 2016. Var á Saurum, Þingeyrarsókn, V-Ís. 1930. Húsfreyja á Vorsabæjarhóli og síðar á Selfossi.

Systkini hans;
Sammæðra;
1) Svala Halldóra Steingrímsdóttir, fv. starfsmaður Selfossbæjar, f. 1942, fv. maki 1, Hjörtur Sæmundsson lögreglumaður, f. 1937, fv. maki 2, Skúli Hróbjartsson vélamaður, f. 1946. Svala á fjögur börn. Faðir hennar var Steingrímur Egill Þorkelsson sjómaður, f. 27. september 1911, d. 18. apríl 1980.
Alsystkini;
2) Helga Ívarsdóttir fv. skrifstofumaður OR, f. 1946, maki Guðjón Hákonarson trésmiður, f. 1941, látinn, þau eiga fjögur börn.
3) Markús Kristinn Ívarsson bóndi, f. 1947, fv. maki Helga Bjarnadóttir sjúkraliði, f. 1955, þau eiga tvö börn.
4) Jason Ívarsson kennari, f. 1953, maki Hulda Sváfnisdóttir íþróttakennari, f. 1954, þau eiga fimm börn.
5) Drengur Ívarsson, f.d. 7.11. 1955.
6) Margrét Ólöf Ívarsdóttir kennari, f. 1959, fv. maki Már Jónsson vélfræðingur, f. 1953, þau eiga fimm börn.
7) Áslaug Ívarsdóttir kennari, f. 1959, maki Pálmi Vilhjálmsson mjólkurverkfræðingur, f. 1959, þau eiga fjögur börn.
8) Ingibjörg Ívarsdóttir sjúkraþjálfari, f. 1961.

M1; Jóna Baldursdóttir sjúkraliði, f. 1953,.
M 2, Katrín H. Jónsdóttir kennari, f. 1956.
Jón á tvö börn

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Helga Jasonardóttir (1920-1994) Vorsabæ (20.1.1920 - 23.4.1994)

Identifier of related entity

HAH07835

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Jasonardóttir (1920-1994) Vorsabæ

is the cousin of

Jón Magnús Ívarsson (1948) frá Vorsabæjarhól í Flóa

Dagsetning tengsla

1948

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Jasonardóttir (1920-1994) Vorsabæ (20.1.1920 - 23.4.1994)

Identifier of related entity

HAH07835

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Jasonardóttir (1920-1994) Vorsabæ

is the cousin of

Jón Magnús Ívarsson (1948) frá Vorsabæjarhól í Flóa

Dagsetning tengsla

1948

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Jasonarson (1914-2004) (19.9.1914 - 19.2.2004)

Identifier of related entity

HAH02026

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Jasonarson (1914-2004)

is the cousin of

Jón Magnús Ívarsson (1948) frá Vorsabæjarhól í Flóa

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06129

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir