Jón Konráðsson (1893-1986) kennari Selfossi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Konráðsson (1893-1986) kennari Selfossi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.7.1893 - 19.3.1986

Saga

Jón Konráðsson 29.7.1893 - 19.3.1986. Kennari og lausamaður á Kaldárhöfða, Mosfellssókn, Árn. 1930. Bóndi á Hofstöðum, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Síðast bús. á Selfossi. Var þar með smábarna kennslu. Ókvæntur barnlaus

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Kennari

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Konráð Magnússon 11. jan. 1858 - 4. jan. 1911. Bóndi á Syðra-Vatni á Efribyggð, Skag. og kona hans 6.1.1892; Ingibjörg Hjálmsdóttir 27. sept. 1861 - 30. apríl 1929. Húsfreyja á Syðra-Vatni á Efribyggð, Skag. Húsfreyja á Syðra-Vatni, Reykjasókn, Skag. 1910. Húsfreyja á Hofstöðum, Helgafellssveit, Snæf. 1920.

Systkini;
1) Rannveig Konráðsdóttir 3.8.1892 - 17.9.1909. Var í Syðra-Vatni, Reykjasókn, Skag. 1901.
2) Hjálmur Konráðsson 23.11.1895 - 17.12.1933. Kaupfélagsstjóri Bjarma á Miðstræti 4, Vestmannaeyjum 1930. Lausamaður á Hofstöðum, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Framkvæmdastjóri í Vestmannaeyjum. Kona hans 26.12.1928; Sigríður Helgadóttir 8.3.1903 - 15.4.1954. Húsfreyja á Miðstræti 4, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja í Vestmannaeyjum. Kaupkona í Reykjavík 1945 [Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur].
3) Sesselja Konráðsdóttir 31.1.1897 - 24.4.1987. Kennari í Stykkishólmi 1930. Kennari og skólastjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Jón Ólafur Guðsteinn Eyjólfsson 27.7.1891 - 15.1.1968. Fósturbarn í Ríp, Rípursókn, Skag. 1901. Kaupmaður í Stykkishólmi 1930. Kaupmaður í Stykkishólmi og Reykjavík. Meðal barna þeirra er Eyjólfur Konráð (1928-1997) Alþm og ritstjóri.
4) Magnús Konráðsson 1.4.1898 - 23.1.1986. Verkfræðingur á Sjafnargötu 8, Reykjavík 1930. Verkfræðingur í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Eyþóra Jósefína Sigurjónsdóttir 7.1.1893 - 31.10.1987. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Margrét Konráðsdóttir 2.9.1899 - 17.9.1974. Saumakona á Hringbraut 144, Reykjavík 1930. Vinnukona á Hofstöðum, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Var í Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurður Sölvason 14.1.1898 - 24.9.1968. Var á Melstað á Skagaströnd, Vindhælishr., A-Hún. 1920. Verslunarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Kaupmaður í Höfðakaupstað, Höfðahreppi.
5) Helgi Konráðsson 24.11.1902 - 30.6.1959. Prestur í Otradal í Arnarfirði, Barð. 1828-1932. Prestur í Bíldudal 1930. Prestur á Höskuldsstöðum á Skagaströnd 1932-1934. Prestur á Sauðárkróki. Kona hans 5.8.1933; Jóhanna Petrea Þorsteinsdóttir 14. apríl 1911 - 8. sept. 1973. Höskuldsstöðum. Síðast bús. í Reykjavík. Talsímastúlka á Blönduósi um 1930.
6) Pétur Konráðsson 29.1.1904 - 12.11.1911. Var á Syðra-Vatni, Reykjasókn, Skag. 1910.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Helgi Konráðsson (1902-1959) prestur Sauðárkróki (24.11.1902 - 30.6.1959)

Identifier of related entity

HAH09191

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helgi Konráðsson (1902-1959) prestur Sauðárkróki

er systkini

Jón Konráðsson (1893-1986) kennari Selfossi

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Konráðsdóttir (1899-1974) Skagaströnd (2.9.1899 - 17.9.1974)

Identifier of related entity

HAH06228

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Konráðsdóttir (1899-1974) Skagaströnd

er systkini

Jón Konráðsson (1893-1986) kennari Selfossi

Dagsetning tengsla

1899

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík (1.4.1898 - 23.1.1986)

Identifier of related entity

HAH09531

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík

er systkini

Jón Konráðsson (1893-1986) kennari Selfossi

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sesselja Konráðsdóttir (1897-1987) skólastjóri Stykkishólmi (31.1.1897 - 24.4.1987)

Identifier of related entity

HAH07633

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sesselja Konráðsdóttir (1897-1987) skólastjóri Stykkishólmi

er systkini

Jón Konráðsson (1893-1986) kennari Selfossi

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Konráðsson (1895-1933) kaupfélagsstjóri Vestmanneyjum (23.11.1895 - 17.12.1933)

Identifier of related entity

HAH09006

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmar Konráðsson (1895-1933) kaupfélagsstjóri Vestmanneyjum

er systkini

Jón Konráðsson (1893-1986) kennari Selfossi

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Magnússon (1838-1925) Flögu í Vatnsdal (3.6.1838 - 11.6.1925)

Identifier of related entity

HAH06490

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Magnússon (1838-1925) Flögu í Vatnsdal

is the cousin of

Jón Konráðsson (1893-1986) kennari Selfossi

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09532

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 12.9.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir