Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Jónsson (1925-2013) frá Melum í Hrútafirði
Hliðstæð nafnaform
- Jón Jónsson frá Melum í Hrútafirði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.6.1925 - 23.1.2013
Saga
Jón Jónsson var fæddur á Melum í Hrútafirði 15. júní 1925. Var á Melum, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi á Melum í Bæjarhreppi. Síðast bús. í Reykjavík. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum.
Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 23. janúar 2013.
Jón var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju, föstudaginn 1. febrúar 2013, og hófst athöfnin kl. 13.
Staðir
Melar í Hrútafirði: Reykjavík 1994:
Réttindi
Jón var tvo vetur við nám í Reykjaskóla og þar kynntist hann eiginkonu sinni sem síðar varð:
Starfssvið
Jón hóf búskap á Melum árið 1946 og þar bjuggu þau hjónin allt til ársins 1994 er þau fluttu til Reykjavíkur en þar áttu þau lengst af heima í Bólstaðarhlíð 45. Síðustu tvö árin dvöldu þau hjónin bæði á hjúkrunarheimilinu Grund, þar sem Jón naut góðrar umönnunar.
Lagaheimild
Jón var virkur í félagsstarfi í sinni heimabyggð og gegndi þar ýmsum trúnaðarstörfum, sat m.a. um árabil í hreppsnefnd Bæjarhrepps. Hann var einlægur samvinnumaður og sat lengi í stjórn Kaupfélags Hrútfirðinga. Þá átti hann einnig sæti í stjórn Sparisjóðs Hrútfirðinga og var formaður Veiðifélags Hrútafjarðarár og Síkár um langt skeið. Þá var hann lengi formaður stjórnar Ræktunarsambands Bæjar- og Óspakseyrarhrepps.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Jósefsson, bóndi á Melum og kona hans Elísabet Jónasdóttir. Jón var elstur þriggja sona þeirra hjóna sem allir ólust upp á Melum og urðu síðar bændur á jörðinni.
1) Jónas Reynir Jónsson f. 5. ágúst 1926 - 22. feb. 2008. Var á Melum, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi á Melum í Bæjarhreppi, síðar húsvörður í Reykjavík. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Hinn 20. júlí 1952 kvæntist hann Elínu Þórdísi Þórhallsdóttur frá Stöpum á Vatnsnesi, f. 2. nóvember 1929. Foreldrar hennar voru Þórhallur Bjarnason og Þóra Sigvaldadóttir.
2) Sigurður Jónsson f. 26.6.1933. Bóndi á Melum í Bæjarhreppi,
Kona hans 1947; Þóra Ágústsdóttir f. 14. okt. 1927 - 24. jan. 2014. Var í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Melum í Hrútafirði, síðar bús. í Reykjavík.
Börn þeirra eru:
1) Jón Hilmar, f. 2. janúar 1947, maki Sigríður Karvelsdóttir. Börn þeirra eru Ágúst Þór, f. 1985, og Jóhanna Hildur, f. 1985;
2) Ágúst Frímann, f. 14. júlí 1950, maki Kristín Björnsdóttir. Dætur þeirra eru: Þóra, f. 1978, og Birna, f. 1983;
3) Helga, f. 30. maí 1955, maki Ólafur Þorsteinsson. Dætur þeirra eru: Kristín, f. 1993, og Steinunn, f. 1994;
4) Ingunn, f. 8. maí 1957. Fyrri maður hennar: Magnús H. Traustason. Börn þeirra eru: Þóra Huld, f. 1978, Jón Bjarki, f. 1984, Trausti Breiðfjörð, f. 1996. Sambýlismaður Ingunnar er Ísar Guðni Arnarson;
5) Elísabet, f. 2. apríl 1959. Fyrri maður hennar: Guðmundur Thorsteinsson, d. 1988. Dóttir þeirra er Hallveig, f. 1984. Síðari maður hennar: Sigurgeir Ólafsson. Börn þeirra eru: Brynjar, f. 1990, d. 1991, Brynja, f. 1992, Freyja, f. 1993. Fyrir átti Sigurgeir soninn Andra, f. 1976;
6) Guðlaug, f. 7. maí 1966. Maki: Karl Kristján Ásgeirsson. Synir þeirra eru: Þórir, f. 1995, og Ásgeir Kristján, f. 1997.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Jónsson (1925-2013) frá Melum í Hrútafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jón Jónsson (1925-2013) frá Melum í Hrútafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.11.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Jn_Jnsson1925-2013_frMelum__Hrtafir__i.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg