Jón Jónsson (1829) Litlugiljá, Þingeyrasókn, Hún. 1880

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Jónsson (1829) Litlugiljá, Þingeyrasókn, Hún. 1880

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.7.1829 -

Saga

Jón Jónsson 18.7.1829. Var á Stóru Gilá, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Fór til Vesturheims 1887 frá Litlu-Giljá, Sveinsstaðahreppi,

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jón Jónsson 18. jan. 1799 - 3. júní 1872. Ekki er ljóst hvar/hvort hann er í manntalinu 1801. Bóndi á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og fyrri kona hans 10.10.1828; Guðrún Arnbjarnardóttir 20.11.1808 - 9.3.1845. Húsfreyja á Stóru Gilá, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Stórugilá, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835.
Seinnikona 12.11.1847; Helga Eiríksdóttir 23.4.1824 - 21.1.1875. Var í Fremstagili, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870.

Alsystkini;
1) Sigurbjörn Jónsson 24.7.1831 - 25. ágúst 1851. Var á Stóru Gilá, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Léttadrengur á Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1845.
2) Guðrún Jónsdóttir 13.1.1836. Var á Stóru Gilá, Þingeyrasókn, Hún. 1845.
3) Arnbjörn Jónsson 8.4.1837 - 18. desember 1885. Var fósturbarn á Húnsstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Vatnahverfi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
4) Friðfinnur Jónsson 28. september 1842. Tökubarn á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Lausamaður, staddur á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1890.
5) Benedikt Jónsson 27. febrúar 1845 - 9. október 1912. Bóndi á Skinnastöðum í Torfalækjarhr., A-Hún. Kona hans 14.6.1872; María Pálmadóttir 6. september 1845 - 11. febrúar 1910. Húsfreyja á Skinnastöðum. Var í Miðgili í Holtssókn, Hún. 1845. Sonur þeirra Jón (1881-1977) Húnstöðum.
Samfeðra;
6) Eiríkur Ólafur Jónsson 5. október 1848 - 19. desember 1912. Bóndi á Efri-Þverá í Þverárhreppi og á Sveðjustöðum í Ytri-Torfustaðahreppi, Hún. Kona Eiríks 16.11.1876; Ingunn Gunnlaugsdóttir 2. ágúst 1851 - 25. október 1925 Húsfreyja á Sveðjustöðum í Ytri-Torfustaðahreppi, V-Hún.
7) Guðrún Rósa Jónsdóttir 26.6.1850. Var í Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húskona, Maður hennar 14.6.1872; Kristján Benediktsson á Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var á Beinakeldu 1876-83. Húsfreyja á Rútsstöðum og Hrafnabjörgum. Fór til Vesturheims 1888 frá Hrafnabjörgum, Svínavatnshreppi, Hún.
8) Sigurbjörn Jónsson 1852 - 11. júlí 1891 Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsmaður á Stórugiljá, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóru Giljá, Torfalækjarhreppi, Hún.
9) Jón Jónsson 11. maí 1857 - 24. mars 1924 Bóndi í Öxl og á Litlugiljá í Sveinsstaðahr., A-Hún. Kona hans 25.3.1887; Stefanía Guðmundsdóttir 1. apríl 1861 - 30. apríl 1937 Var á Öxl, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsmóðir í Öxl í Sveinsstaðahr., A-Hún.
10) Guðmundur 10.12.1859 - 29.12.1861
11) Magnús Runólfur Jónsson 20. janúar 1861 - 25. desember 1925 Húsbóndi í Kasthúsi, Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Skósmiður.
12) Kristján Jónsson 10. mars 1866 Var í Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóru Giljá, Torfalækjarhreppi, Hún.

Kona hans; Oddný Jónsdóttir 8.10.1832 - 30. sept. 1887. Var á Beinakeldu, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Kona hans á Litlugiljá, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Litlu Giljá, Sveinsstaðahreppi, Hún. Varð fyrir slysaskoti þegar hún var nýkomin vestur. „Hún hafði staðið í húsdyrum sínum, nálægt skógarrunna, þegar skot reið af í runnanum og gekk í gegnum hana.“

Börn;
1) Ingibjörg Ósk Jónsdóttir 5. ágúst 1855 - 11. jan. 1944. Var á Litlugiljá, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1886 frá Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Var í Broadview, Assiniboia East, Territories, Kanada 1891. Lengst af húsfreyja í Selkirk, Manitoba. Húsfreyja í Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1906, 1911 og 1916. Maður hennar 20.10.1883; Klemens Jónas Guðmundsson (Klemens Jonasson) 11. ágúst 1860 - 6. okt. 1946. Dóttursonur hjónanna í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1886 frá Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Var í Broadview, Assiniboia East, Territories, Kanada 1891. Bjó lengst af í Selkirk. Smiður í Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1906, 1911 og 1916. Forystumaður í ýmsum félagsmálum.
2) Oddný Jónsdóttir 5. jan. 1860 - 20. júní 1871. Var á Litlugiljá, Þingeyrarsókn, Hún. 1860 og 1870.
3) Jóhanna Sigríður Jónsdóttir 25.1.1862. Var í Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Barn þeirra á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Steinnesi, Sveinsstaðahreppi, Hún.
4) Gróa Guðrún Jónsdóttir 14.12.1863
5) Ólína Jónsdóttir 4. des. 1866 - 3. mars 1939. Fór til Vesturheims 1888 frá Hrafnabjörgum, Svínavatnshreppi, Hún.
6) Elísabet Jónsdóttir 22. apríl 1868 - 25. des. 1950. Fluttist til Vesturheims árið 1900. Maður hennar 3.11.1891; Steingrímur [Jón] Sigurðsson 31. des. 1863 - 25. des. 1941. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870.
7) Páll Jónsson (Paul Johnson) 15. ágúst 1871 - 29. apríl 1942. Fór til Vesturheims 1887 frá Litlu Giljá, Sveinsstaðahreppi, Hún. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1921. Kona hans 17.12.1897; Ingunn Thorsteinsdóttir 1883, fædd í Kanada [foreldrar; Þorsteinn Guðmundsson (1840-1906) og kona hans 11.10.1863; Guðrún Bjarnadóttir (1839-1920) Miðhúsi Ströndum.
8) Björn Ágúst Jónsson 27. júní 1873 - 2. okt. 1948. Var á Litlugiljá, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1911. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Kona hans 5.5.1902; Guðrún Guðmundsdóttir janúar 1879. Finnst ekki í Íslendingabók en Guðbjörg systir hennar er fósturbarn á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Syðri Reykjum, Torfastaðahreppi, Hún. Foreldrar hennar; Guðmundur Jónsson 10.9.1855. Vinnumaður á Valdastöðum, Reynivallasókn, Kjós. Var þar 1880. og kona hans; Katrín Þorsteinsdóttir 24.9.1837 - 27.6.1879. Var á Þorláksstöðum, Reynivallarsókn, Kjós. 1845. Vinnukona í Vindási, Reynivallasókn, Kjós. 1870.
9) Jón Jónsson (John George Johnson) 1880 - 25. nóv. 1948. Fór til Vesturheims 1887 frá Litlu Giljá, Sveinsstaðahreppi, Hún. Var í Tacoma, Pierce, Washington, Bandaríkjunum 1910. Var í Lake View, Pierce, Washington, Bandaríkjunum 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kristján Benediktsson (1849-1923) landnámsmaður Point Roberts á Kyrrahafsstönd frá Hrafnabjörgum (27.11.1849 - 26.9.1923)

Identifier of related entity

HAH06582

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra-Giljá Torfalækjarhreppi ((950))

Identifier of related entity

HAH00479

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1829

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Ólafur Jónsson (1848-1912) Sveðjustöðum (5.10.1848 - 19.12.1912)

Identifier of related entity

HAH03157

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eiríkur Ólafur Jónsson (1848-1912) Sveðjustöðum

er systkini

Jón Jónsson (1829) Litlugiljá, Þingeyrasókn, Hún. 1880

Dagsetning tengsla

1848

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Jónsson (1845-1912) Skinnastöðum (27.2.1845 - 9.10.1912)

Identifier of related entity

HAH02574

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Jónsson (1845-1912) Skinnastöðum

er systkini

Jón Jónsson (1829) Litlugiljá, Þingeyrasókn, Hún. 1880

Dagsetning tengsla

1845

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Jónsdóttir (1896-1969) Akureyri, frá Öxl (10.2.1896 - 20.7.1969)

Identifier of related entity

HAH06155

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Jónsdóttir (1896-1969) Akureyri, frá Öxl

is the cousin of

Jón Jónsson (1829) Litlugiljá, Þingeyrasókn, Hún. 1880

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Litla-Giljá í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00503

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Litla-Giljá í Þingi

er stjórnað af

Jón Jónsson (1829) Litlugiljá, Þingeyrasókn, Hún. 1880

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05606

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 12.8.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 12.8.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3Z2-6G3

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir