Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Hjálmarsson (1924-1988) frá Fjósum
Hliðstæð nafnaform
- Jón Hjálmarsson frá Fjósum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.10.1924 - 18.4.1988
Saga
Var á Fjósum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Erindreki og verslunarmaður í Reykjavík. Jón Hjálmarsson var ekki einasta fróður um lífsbaráttu og pólitík fyrri tíðar. Hann hafði lært af reynslunni og vildi gjarnan leggja sitt af mörkum til að bæta fyrir fyrri mistök okkar hreyfingar og treysta samstöðu vinnandi fólks um samtök sín og meginstefnu fremur en ala á fyrri misklíðarefnum. Þess vegna var Jón Hjálmarsson umburðarlyndur gagnvart mönnum og málefnum. Hann var fróður, íhugull og gagnrýninn á leiðir - en ævinlega jákvæður í afstöðu sinni. Þessvegna var bæði gaman að gagnlegt að ræða við hann málefni líðandi stundar og að setja þau í stærra samhengi fortíðar og framtíðar. Jón var einn aðalforgöngumanna um stofnun Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni þann 15. mars 1986 og hann var einnig aðalhvatamaður að stofnun svonefnds Opins húss sem var ein aðallífæð félagsins. Hann var kjörinn gjaldkeri félagsins og síðasta árið var hann varaformaður þess.
Það sem einkenndi Jón í störfum sínum fyrir FEB. var brennandi áhugi á öllu því sem hann taldi tilheilla félaginu og helgaði því þá þekkingu og þann kraft sem hann bjó yfir.
Jón flutti mál sitt af krafti og einurð og hans síðustu orð voru hvatning til samstjórnarmanna sinna um að hvika hvergi frá þeim málum sem félagið berst fyrir og hafði þá efst í huga nauðsyn þessað félagið eignaðist sitt eigið félagsheimili. Nokkrum mínútum síðan var hann látinn, svo skammt er milli lífs og dauða
Staðir
Fjósum í Svartárdal
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
foreldrar hans voru Ólöf Sigvaldadóttir 27. maí 1888 - 28. júlí 1925 og Hjálmar Jónsson 8. desember 1876 - 29. nóvember 1943 bændur á Fjósum. Börn þeirra voru Sigvaldi (1921-1985),
Maki Hulda Þorsteinsdóttir (1921) og Jón.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Hjálmarsson (1924-1988) frá Fjósum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jón Hjálmarsson (1924-1988) frá Fjósum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jón Hjálmarsson (1924-1988) frá Fjósum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.6.2017
Alþýðublaðið, 78. Tölublað (28.04.1988), Blaðsíða 6
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3329737
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði