Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Gíslason (1959) Stóra-Búrfelli.
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.3.1959 -
Saga
Jón Gíslason 27. mars 1959 bóndi Stóra-Búrfelli,
Staðir
Réttindi
Hann er búfræðingur frá Hvanneyri
Starfssvið
Á Stóra-Búrfelli er rekið blandað bú með sauðfé, kýr og hross. 1994 var sauðféð skorið niður vegna riðuveiki en aftur tekið fé 1997.
Lagaheimild
Hann hefur starfað í Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps frá 1994,
í stjórn Sölufélags Austur - Húnvetninga 1994-2002 og deildarstjóri þess frá 1991-2002.
Hann hefur setið í hreppsnefnd Svínavatnshrepps frá 1994 og verið fjallskilastjóri Upprekstrarfélags Auðkúluheiðar frá 1998,
búnaðarþingsfulltrúi Austur - Húnvetninga frá 1987, í stjórn Búnaðarsambands Austur - Húnvetninga frá 1988 og stjórnarformaður frá 1989.
Stjórnarformaður Ráðunautaþjónustu Húnaþings og Stranda frá stofnun hennar 1. janúar 2002. Formaður Búnaðarfélags Svínavatnshrepps 1985-1989,
í Náttúruverndarnefnd Austur - Húnavatnssýslu frá 1993, sóknarnefndarformaður Svínavatnskirkju frá 1993,
formaður Svínavatnsdeildar Veiðifélagsins Orra frá 1994, formaður Veiðifélags Auðkúluheiðar frá 2002 og í varastjórn BÍ frá 1998.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Gísli Húnfjörð Jónsson 27. september 1912 - 7. desember 1985 Var á Ásum, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ásum. Var á Stóra Búrfelli, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1957, bóndi þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi og kona hans 24.7.1943; Ingibjörg Þorleif Daníelsdóttir 30. ágúst 1923 - 28. nóvember 1978 Húsfreyja í Ási. Var á Stóra Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957, húsfreyja þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
Systkini;
1) Ásgerður Gísladóttir 16. október 1944 maður hennar; Ólafur Andrés Ingimundarson 22. nóvember 1933 bóndi Hrísbrú Mosfellssveit.
2) Anna Ingibjörg Gísladóttir 7. ágúst 1947 maður hennar; Erlingur Björgvin Jóhannesson 11. ágúst 1955 múrarameistari Sauðárkróki.
Kona hans 29.8.1981; Kristjana Stefanía Jóhannesdóttir 22. desember 1961. Stóra Búrfelli. Foreldrar hennar eru Jóhannes Stefán Jósefsson f. 11.10.1927 í Hvammi í Hólahreppi í Skagafirði, múrarameistari á Sauðárkróki og Guðrún Sigurbjörg Stefánsdóttir f.26.7.1934 á Gestsstöðum í Fáskrúðsfjarðarhreppi, húsfr. á Blönduósi
Synir þeirra;
1) Þröstur Gísli Jónsson f. 5.10.1987
2) Valur Stefán Jónsson f. 6.1.1991
3) Örn Smári Jónsson f. 19.6.1999
Fóstursonur:
4) Ingólfur Eðvard Skarphéðinsson f.25.8.1974
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 18.5.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 18.5.2023
Íslendingabók
ÆAHún bls 814
Bændablaðið 28.9.2004. https://timarit.is/page/5722801?iabr=on
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
J__n_Gslason1959Stra-B_rfelli..jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg