Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðrún Sigurbjörg Bjarnadóttir (1930-2009) Sólvöllum Hvammstanga
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.10.1930 - 24.8.2009
History
Guðrún Sigurbjörg Bjarnadóttir fæddist á Hvammstanga 20.10. 1930. Hún lést á Landspítalanum 24.8. 2009. Eftir barnaskólann og Alþýðuskólann á Hvammstanga starfaði Guðrún Sigurbjörg (Didda) sem aðstoðarráðskona í vegavinnuflokk í nokkur sumur. Didda nam við Húsmæðraskólann á Blönduósi veturinn 1947-1948, um það leyti lágu leiðir þeirra Guðmundar saman.
Húsmæðraskólamenntun hennar nýttist vel á búskaparárum þeirra hjóna. Eftir stofnun heimilis sinnti hún mest heimilisstörfum. Þegar elstu synirnir voru uppkomnir hóf Didda störf á saumastofunni Drífu. Henni líkaði vel við þau störf, enda átti hún vinsældum þar að fagna. Didda var glaðlynd og spaugsöm og undi sér vel með samstarfsfólki sínu, hún vann á sumastofunni þar til hún fór á eftirlaun. .
Guðrún Sigurbjörg var jarðsungin frá Hvammstangakirkju 4.9.2009, kl. 15.
Places
Hvammstangi:
Legal status
Barnaskólinn og Alþýðuskólinn Hvammstanga; Kvsk á Blönduósi 1947-1948:
Functions, occupations and activities
Félagsstörfum sinnti hún, var bæði í Kvenfélaginu Björk og söng í Kirkjukórnum á Hvammstanga um árabil
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar voru Jórunn Jakobsdóttir, f. 1.2. 1894 á Neðri-Þverá í Vesturhópi, d. 4.3. 1969 á Hvammstanga, og Bjarni Gíslason, f. 7.10. 1889 á Varmá Mos., d. 2.6. 1972 á Hvammstanga.
Systkini Guðrúnar:
1) Jakob Svavar, f. 12.3. 1923
2) Guðrún Sigurbjörg, f. 14.5. 1925, d. 1927.
Guðrún giftist 10.12. 1949 Guðmundi Jónssyni, f. 7.5.1925 á Refsteinsstöðum í Víðidal. Foreldrar Guðmundar voru Halldóra Margrét Guðmundsdóttir frá Kotum í Önundarfirði, f. 26.6.1886, d. 28.8. 1963 og Jón Lárusson kvæðamaður, f. í Holtastaðakoti Langadal A-Hún., f. 26.12. 1873, d. á Hvammstanga 14.4. 1959. Systkini Guðmundar eru Sigríður, f. 1915 d. 1998, Pálmi, f. 1917, María, f. 1918, Kristín, f. 1922, d. 2009 og Jónas, f. 1925.
Synir Guðrúnar og Guðmundar eru:
1) Bjarni, f. 18.6. 1949, kvæntur Eygló Ólafsdóttur, f. 29.9. 1954, börn Bjarna eru: a) Íris Fjóla, f. 1971; hennar börn. 1) Sunna Marý Valsdóttir, f. 1990 barnsfaðir hennar er Ævar Smári Marteinsson, f. 1990, sonur þeirra Hafsteinn Snær, f. 2007. 2) Margrét Ýr Austmann Viðarsdóttir, f. 1998. 3) Viðar Örn Austmann Viðarsson, f. 2000. b) Valgeir Ágúst, f. 1977, unnusta Monika Jagusiak, f. 1982. c) Rúnar Bjarni, f. 1979, börn hans eru Natalía, f. 2003 og Baltasar Diljan, f. 2007. d) Tinna Gunnur, f. 1984, sonur hennar er Jóhannes Liljan Árnason, f. 2004, börn Eyglóar eru: a) Anna Guðrún McCall, f. 1972, gift Steven Earl McCall, f. 1976, sonur þeirra er Kristmann Ísak, f. 2005. b) Steinunn Helga Óskarsdóttir, f. 1975, maki Arnfreyr Kristinsson, f. 1974, dætur þeirra eru: 1) Eygló Ósk, f. 1992, unnusti Atli Steinn Stefánsson, f. 1988, þeirra sonur andvana fæddur Baldvin Ingi 2009 2) Arney Helga, f. 1998 3) Rebekka Ýr, f. 2004. c) Kristmann Óskarsson, f. 1979, maki Karitas Sæmundsdóttir, f. 1981, börn þeirra eru Brynjar Már, f. 2004 og Rakel Eva, f. 2008. d) Matthías Óskarsson, f. 1983, unnusta Berglind Sölvadóttir, f. 1986.
2) Unnar Atli, f.18.8. 1955, sonur hans er Eyjólfur, f. 1987. 3) Jón Halldór, f. 25.9. 1957, kvæntur Margréti Veru Knútsdóttur, f. 1963, börn þeirra eru: a) Guðmundur, f. 1986, unnusta Arna Óttarsdóttir, f. 1985, b) Hrefna Sif, f. 1989, c) Sóley Rún, f. 1999, 4) Reynir, f. 15.10. 1967, unnusta Pernille Wulff, f. 1967, synir Reynis: a) Emil Arnar, f. 1989, b) Guðjón Andri, f. 1990, unnusta María Leferink, f. 1991, c) Breki Sveinn, f. 1995, d) Viktor Darri, f. 1996, e) Mads Christian Buch, f. 2002.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the associate of
Guðrún Sigurbjörg Bjarnadóttir (1930-2009) Sólvöllum Hvammstanga
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Guðrún Sigurbjörg Bjarnadóttir (1930-2009) Sólvöllum Hvammstanga
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Guðrún Sigurbjörg Bjarnadóttir (1930-2009) Sólvöllum Hvammstanga
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 20.5.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 4.9.2009.https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1298703/?item_num=0&searchid=8dc87e995f9cdc68f7594c2ea885786b339f04f7