Jón Baldvinsson (1866-1946) Kötlustöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Baldvinsson (1866-1946) Kötlustöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.6.1866 - 22.10.1946

Saga

Jón Baldvinsson 26. júní 1866 - 22. okt. 1946. Holtastaðakoti 1870. Bóndi og smiður á Kötlustöðum og víðar. Vinnumaður á Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Vinnumaður á Breiðabólstað í Vatnsdal 1893. Bóndi á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Baldvin Sveinsson 24. feb. 1844 - 8. nóv. 1879. Bóndi á Hafursvöllum. Drukknaði og bm hans; Rebekka Þorláksdóttir 17. jan. 1831 - 8. apríl 1901. Var á Þórðarstöðum, Illugastaðasókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja í Holtastaðakoti 1870.
Kona Baldvins 1.12.1872; Una Ólafsdóttir 16. nóv. 1852 - 22. júní 1911. Vinnukona í Björg, Hofssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Steinnýjarstöðum. Húsfreyja á Steinnýjarstöðum, Hofssókn, Hún. 1901.

Systir samfeðra;
1) Una Baldvinsdóttir 23.7.1872 - 4.8.1872.

Barnsmóðir Jóns 27.7.1887; Björg Þórðardóttir 13. júlí 1856 - í nóv. 1920. Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Vinnukona í Sauðanesi. Var í Reykjavík 1910.
Kona Jóns 1898; Ingibjörg Kristmundsdóttir 31. des. 1861 - 22. feb. 1937. Vinnukona á Breiðabólstað í Vatnsdal 1893. Húsfreyja á Kötlustöðum. Húsfreyja á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Fyrri maður hennar; Ívar Jóhannesson 24. maí 1853 - 7. apríl 1891. Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Skeggjastöðum, systir Þorleifs jarlaskálds.

Börn;
1) Guðrún Ragnheiður Jónsdóttir 27. júlí 1887 - 7. júlí 1968. Tökubarn á Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Reykjahlíð , Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Gestur Guðmundsson 24. júlí 1889 - 20. mars 1974 ökumaður í Reykjavík 1910. Bóndi í Reykjahlíð, Reykjavík 1930. Bóndi í Reykjavík
2) Halldóra Guðrún Ívarsdóttir 12. mars 1887 - 19. okt. 1967. Ráðskona á Leysingjastöðum, síðast bús. í Reykjavík. Húsfreyja á Aralæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
3) Rósa Ívarsdóttir 26.8.1891 - 11.9.1982. Húsfreyja á Marðarnúpi í Vatnsdal. Húsfreyja í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Maður hennar 16.6.1916; Guðjón Hallgrímsson 17. nóvember 1890 - 8. september 1982 Búfræðingur og bóndi, lengst á Marðarnúpi í Vatnsdal. Bóndi í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
4) Jenný Rebekka Jónsdóttir 26. júlí 1898 - 1. jan. 1991. Húsfreyja Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 23.7.1922; Bjarni Guðmann Jónasson 8. mars 1896 - 22. des. 1981. Bóndi á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi ([1500])

Identifier of related entity

HAH00688

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Undirfell í Vatnsdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00569

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Breiðabólsstaður í Vesturhópi ((890))

Identifier of related entity

HAH00181

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum (26.7.1898 - 1.1.1991)

Identifier of related entity

HAH01537

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum

er barn

Jón Baldvinsson (1866-1946) Kötlustöðum

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Ívarsdóttir (1887-1967) Aralæk (12.3.1887 - 19.10.1967)

Identifier of related entity

HAH04709

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Ívarsdóttir (1887-1967) Aralæk

er barn

Jón Baldvinsson (1866-1946) Kötlustöðum

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi (26.8.1891 - 11.9.1982)

Identifier of related entity

HAH06492

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi

er barn

Jón Baldvinsson (1866-1946) Kötlustöðum

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1887-1968) frá Kötlustöðum (27.7.1887 - 7.7.1968)

Identifier of related entity

HAH04423

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1887-1968) frá Kötlustöðum

er barn

Jón Baldvinsson (1866-1946) Kötlustöðum

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1861-1937) Kötlustöðum (31.12.1861 - 22.2.1937)

Identifier of related entity

HAH09338

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1861-1937) Kötlustöðum

er maki

Jón Baldvinsson (1866-1946) Kötlustöðum

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kötlustaðir í Vatnsdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00177

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kötlustaðir í Vatnsdal

er stjórnað af

Jón Baldvinsson (1866-1946) Kötlustöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05516

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 10.6.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 10.6.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZY-RCD

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir