Jón Árnason (1889-1944) Héraðslæknir Kópaskeri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Árnason (1889-1944) Héraðslæknir Kópaskeri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.9.1889 - 10.1.1944

Saga

Jón Árnason 10. sept. 1889 - 10. jan. 1944. Var í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1890. Héraðslæknir á Kópaskeri 1930. Fósturmóðir Anna Jónsdóttir. Héraðslæknir í Öxarfjarðarhéraði, var síðast á Kópaskeri.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Héraðslæknir Kópaskeri

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Árni Jónsson 19. september 1856 - 19. nóvember 1926. Var í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1860. Bóndi í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1890. Bóndi í Garði í Mývatnssveit og kona hans 12.7.1883; Guðbjörg Stefánsdóttir 30. maí 1863 - 17. okt. 1937. Húsfreyja í Garði í Mývatnssveit, S-Þing. Var þar 1930.

Systkini;
1) Ásrún Árnadóttir 7. júlí 1884 - 8. janúar 1966. Búsett í Garði fyrri hluta ævinnar utan það að dvelja af og til í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Vinnukona í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Bústýra á Kálfaströnd við Mývatn lengst af frá 1936.
2) Stefán Árnason 1. janúar 1887 - 21. október 1898.
3) Þura Árnadóttir 26. janúar 1891 - 13. júní 1963. Ólst upp með foreldrum í Garði fram um 1910. Fór þá starfsstúlka að Hvanneyri í Borgarfirði og nam síðan við Kvennaskólann í Reykjavík. Lærði einnig til garðyrkju. Flutti aftur norður í Garð og var þar lengst af fram um 1940. Gæslumaður Lystigarðsins á Akureyri um allmörg ár. Skáldkona og ættfræðingur, tók saman Skútustaðaætt og átti í handriti annan fróðleik um ættir í Þingeyjarþingi. Einnig voru hennar kunnu vísur gefnar út tvívegis. Ógift barnlaus.
4) Björgvin Helgi Árnason 9. nóvember 1894 - 8. október 1974. Bóndi í Garði við Mývatn um árabil eftir 1918. Bóndi þar 1930. Síðast bús. í Skútustaðahreppi. Kona hans; Stefanía Þorgrímsdóttir 22. mars 1888 - 17. júní 1959. Var á Starrastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1890 og einnig 1901. Mun hafa verið í Ystafelli í Kinn, S-Þing. einhvern tíma á unglingsárum. Nam í Kvennaskólanum á Blönduósi. Fluttist í Mývatnssveit 1915. Húsfreyja í Garði í Skútustaðahrepp, S-Þing. lengst af frá 1918. Sonur Þeirra Starri í Garði (1919-1998)
5) Halldór Árnason 12. júlí 1898 - 28. júlí 1979. Bóndi í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Garði í Mývatnssveit um árabil.
6) Arnþór Árnason 28. október 1904 - 19. október 1983. Vinnumaður í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Kennari í Lundi í Öxarfirði, N-Þing. og Norðfjarðarhreppi, S-Múl. Síðast bús. í Reykjavík.

Kona hans 1.6.1917; Valgerður Guðrún Sveinsdóttir 8. desember 1895 - 10. nóvember 1983. Húsfreyja á Kópaskeri 1930. Húsfreyja á Kópaskeri. Síðast bús. í Reykjavík.

1) Anna Jónsdóttir 31. maí 1918 - 22. feb. 1995. Var á Kópaskeri 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Hafnarfirði, Maður hennar 22.4.1943; Ólafur Jóhann Sigurðsson (1918-1988) rithöfundar og foreldrar Ólafs Jóhanns Ólafssonar rithöfundar aðstoðarforstjóra Time Warner. Seinni maður hennar 27.6.1953; Páll Sigurðsson 23. júlí 1892 - 21. maí 1969. Héraðslæknir á Bjargi , Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Aðstoðarlæknir í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Læknir í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Hún var seinni kona hans.
2) Jórunn Steinunn Jónsdóttir f. 25.8. 1920, d. 24.10. 1987. Var á Kópaskeri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Börg Jónsdóttir f. 4.1. 1924, d. 17.5. 1926,
4) Sigurður Jónsson f. 6.10.1925 - 30.1.2015. Var á Kópaskeri 1930. Húsgagnaarkitekt og kaupmaður. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Jódís Jónsdóttir 12.10.1927 - 21.2.2012. Var á Kópaskeri 1930. Húsfreyja og skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum.
6) Árni Jónsson 2.4.1929 - 1.12.1983. Var á Kópaskeri 1930. Húsgagnaarkitekt og kaupmaður. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Sveinn Jónsson 24.8. 1931. Kópaskeri

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Garður Skútustaðahreppi Þingeyjarsýslu

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Stefánsdóttir (1863-1937) Garði (30.5.1863 - 17.10.1937)

Identifier of related entity

HAH03863

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Stefánsdóttir (1863-1937) Garði

er foreldri

Jón Árnason (1889-1944) Héraðslæknir Kópaskeri

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnþór Árnason (1904-1983) kennari Lundi (28.10.1904 - 19.10.1983)

Identifier of related entity

HAH05051

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arnþór Árnason (1904-1983) kennari Lundi

er systkini

Jón Árnason (1889-1944) Héraðslæknir Kópaskeri

Dagsetning tengsla

1904

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björgvin Helgi Árnason (1894-1974) Garði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björgvin Helgi Árnason (1894-1974) Garði

er systkini

Jón Árnason (1889-1944) Héraðslæknir Kópaskeri

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þura Árnadóttir (1891-1963) Garði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þura Árnadóttir (1891-1963) Garði

er systkini

Jón Árnason (1889-1944) Héraðslæknir Kópaskeri

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásrún Árnadóttir (1884-1966) Garði (7.7.1884 - 8.1.1966)

Identifier of related entity

HAH05050

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásrún Árnadóttir (1884-1966) Garði

er systkini

Jón Árnason (1889-1944) Héraðslæknir Kópaskeri

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Árnason (1898-1979) Garði í Skútustaðahreppi (12.7.1898 - 28.7.1979)

Identifier of related entity

HAH05074

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Árnason (1898-1979) Garði í Skútustaðahreppi

er systkini

Jón Árnason (1889-1944) Héraðslæknir Kópaskeri

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05506

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 17.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 17.5.2023
Íslendingabók
Mbl 28.2.1995. https://timarit.is/page/1824633?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir