Ásrún Árnadóttir (1884-1966) Garði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásrún Árnadóttir (1884-1966) Garði

Parallel form(s) of name

  • Ásrún Árnadóttir Garði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

7.7.1884 - 8.1.1966

History

Ásrún Árnadóttir 7. júlí 1884 - 8. jan. 1966. Búsett í Garði fyrri hluta ævinnar utan það að dvelja af og til í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Vinnukona í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Bústýra á Kálfaströnd við Mývatn lengst af frá 1936.

Places

Garður; Reykjavík; Kálfaströnd:

Legal status

Functions, occupations and activities

Bústýra:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ásrún Árnadóttir 7. júlí 1884 - 8. jan. 1966. Búsett í Garði fyrri hluta ævinnar utan það að dvelja af og til í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Vinnukona í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Bústýra á Kálfaströnd við Mývatn lengst af frá 1936.
Foreldrar hennar; Árni Jónsson 19. sept. 1856 - 19. nóv. 1926. Var í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1860. Bóndi í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1890. Bóndi í Garði í Mývatnssveit og kona hans; Guðbjörg Stefánsdóttir 30. maí 1863 - 17. okt. 1937. Húsfreyja í Garði í Mývatnssveit, S-Þing. Var þar 1930.

Systkini Ásrúnar;
1) Stefán Árnason 1. jan. 1887 - 21. okt. 1898.
2) Jón Árnason 10. sept. 1889 - 10. jan. 1944. Var í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1890. Héraðslæknir á Kópaskeri 1930. Fósturmóðir Anna Jónsdóttir. Héraðslæknir í Öxarfjarðarhéraði, var síðast á Kópaskeri.
3) Þura Árnadóttir 26. jan. 1891 - 13. júní 1963. Ólst upp með foreldrum í Garði fram um 1910. Fór þá starfsstúlka að Hvanneyri í Borgarfirði og nam síðan við Kvennaskólann í Reykjavík. Lærði einnig til garðyrkju. Flutti aftur norður í Garð og var þar lengst af fram um 1940. Gæslumaður Lystigarðsins á Akureyri um allmörg ár. Skáldkona og ættfræðingur, tók saman Skútustaðaætt og átti í handriti annan fróðleik um ættir í Þingeyjarþingi. Einnig voru hennar kunnu vísur gefnar út tvívegis.
4) Björgvin Helgi Árnason 9. nóv. 1894 - 8. okt. 1974. Bóndi í Garði við Mývatn um árabil eftir 1918. Bóndi þar 1930. Síðast bús. í Skútustaðahreppi. Kona hans Stefanía Þorgrímsdóttir 22. mars 1888 - 17. júní 1959. Var á Starrastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1890 og einnig 1901. Mun hafa verið í Ystafelli í Kinn, S-Þing. einhvern tíma á unglingsárum. Nam í Kvennaskólanum á Blönduósi. Fluttist í Mývatnssveit 1915. Húsfreyja í Garði í Skútustaðahr., S-Þing. lengst af frá 1918.
5) Halldór Árnason 12. júlí 1898 - 28. júlí 1979. Bóndi í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Garði í Mývatnssveit um árabil.
6) Arnþór Árnason 28. okt. 1904 - 19. okt. 1983. Vinnumaður í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Kennari í Lundi í Öxarfirði, N-Þing. og Norðfjarðarhreppi, S-Múl. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Guðbjörg Stefánsdóttir (1863-1937) Garði (30.5.1863 - 17.10.1937)

Identifier of related entity

HAH03863

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Stefánsdóttir (1863-1937) Garði

is the parent of

Ásrún Árnadóttir (1884-1966) Garði

Dates of relationship

7.7.1884

Description of relationship

Related entity

Jón Árnason (1889-1944) Héraðslæknir Kópaskeri (10.9.1889 - 10.1.1944)

Identifier of related entity

HAH05506

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Árnason (1889-1944) Héraðslæknir Kópaskeri

is the sibling of

Ásrún Árnadóttir (1884-1966) Garði

Dates of relationship

10.9.1889

Description of relationship

Related entity

Arnþór Árnason (1904-1983) kennari Lundi (28.10.1904 - 19.10.1983)

Identifier of related entity

HAH05051

Category of relationship

family

Type of relationship

Arnþór Árnason (1904-1983) kennari Lundi

is the sibling of

Ásrún Árnadóttir (1884-1966) Garði

Dates of relationship

28.10.1904

Description of relationship

null

Related entity

Halldór Árnason (1898-1979) Garði í Skútustaðahreppi (12.7.1898 - 28.7.1979)

Identifier of related entity

HAH05074

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Árnason (1898-1979) Garði í Skútustaðahreppi

is the sibling of

Ásrún Árnadóttir (1884-1966) Garði

Dates of relationship

12.7.1898

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05050

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.8.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places