Jóhannes Kristófersson (1866-1951) Fremri-Fitjum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhannes Kristófersson (1866-1951) Fremri-Fitjum

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.10.1866 - 12.7.1951

Saga

Jóhannes Kristófersson 13. október 1866 - 12. júlí 1951. Var á Skeggjastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi í Finnmörk en lengst af á Fremri-Fitjum. Bóndi á Fremri-Fitjum, Staðabakkasókn, V-Hún. 1901 og 1930.

Staðir

Brekkulækur
Skeggjastaðir
Finnmörk
Fremri-Fitjar

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Kristófer Gíslason 1836 - 19. apríl 1871. Var í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Var á sama stað 1860. Dó af slysaskoti og kona hans 13.10.1864; Þuríður Gunnarsdóttir 1834 - 13. maí 1920. Var á Mýrum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Fitjar í Víðidal [efri og neðri] ((1500))

Identifier of related entity

HAH00898

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Guðmundur Jóhannesson (1899-1983) Fremri-Fitjum (10.2.1899 - 15.1.1983)

Identifier of related entity

HAH04064

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jóhannesson (1899-1983) Fremri-Fitjum

er barn

Jóhannes Kristófersson (1866-1951) Fremri-Fitjum

Dagsetning tengsla

1899

Tengd eining

Jóhannes Kristófersson (1931) Finnmörk (4.6.1931 -)

Identifier of related entity

HAH05465

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhannes Kristófersson (1931) Finnmörk

is the cousin of

Jóhannes Kristófersson (1866-1951) Fremri-Fitjum

Dagsetning tengsla

1931

Tengd eining

Jóhannes Sigmundsson (1931-2018) Syðra-Langholti (18.11.1931 - 19.2.2008)

Identifier of related entity

HAH05476

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhannes Sigmundsson (1931-2018) Syðra-Langholti

is the cousin of

Jóhannes Kristófersson (1866-1951) Fremri-Fitjum

Dagsetning tengsla

1931

Tengd eining

Sigríður S Jakobsdóttir (1927-2004) frá Fremri-Fitjum (27.1.1927 - 7.10.2004)

Identifier of related entity

HAH01906

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður S Jakobsdóttir (1927-2004) frá Fremri-Fitjum

is the cousin of

Jóhannes Kristófersson (1866-1951) Fremri-Fitjum

Dagsetning tengsla

1927

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05464

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 26.11.2022

Heimildir

®GPJ ættfræði 26.11.2022
Íslendingabók
-. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3576667
Föðurtún bls. 310

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC