Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jóhannes Kristófersson (1866-1951) Fremri-Fitjum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
13.10.1866 - 12.7.1951
History
Jóhannes Kristófersson 13. október 1866 - 12. júlí 1951. Var á Skeggjastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi í Finnmörk en lengst af á Fremri-Fitjum. Bóndi á Fremri-Fitjum, Staðabakkasókn, V-Hún. 1901 og 1930.
Places
Brekkulækur
Skeggjastaðir
Finnmörk
Fremri-Fitjar
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Kristófer Gíslason 1836 - 19. apríl 1871. Var í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Var á sama stað 1860. Dó af slysaskoti og kona hans 13.10.1864; Þuríður Gunnarsdóttir 1834 - 13. maí 1920. Var á Mýrum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Skeggjastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901.
Systkini;
1) Jóhann Kristófersson 11. júlí 1863 - 8. okt. 1925. Vinnumaður á Sporði, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
2) Anna Kristófersdóttir 25. júní 1864 - 2. júní 1956. Húsfreyja á Efra-Núpi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Var á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja víða í Miðfirði, síðast á Syðri-Reykjum.
Fyrri maður hennar 23.6.1890; Skarphéðinn Finnsson 16. ágúst 1864 - 12. júlí 1892. Var í Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bóndi í Finnmörk. Húsbóndi í Finnmörk, Staðarbakkasókn, Hún. 1890.
3) Gunnar Kristófersson 29. júlí 1865 - 1. nóv. 1937. Bóndi á Skeggjastöðum, í Valdarási í Víðidal og víðar. Kaupmaður á Hvammstanga frá 1930.
4) Fyrrikona Gunnars 5.10.1889; Kristín Guðmundsdóttir 2. feb. 1864 - 28. feb. 1915. Húsfreyja á Skeggjastöðum, Valdarási og Ytri-Völlum, síðar á Hvammstanga.
Seinni kona hans 1916; Guðrún Grímsdóttir 10. ágúst 1878 - 3. sept. 1932. Húsfreyja á Ytri-Völlum á Vatnsnesi. Húsfreyja á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Fyrri maður hennar; Eggert Elíesersson 9. nóv. 1869 - 8. apríl 1915. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Ytri-Völlum á Vatnsnesi.
5) Kristín Steinunn Kristófersdóttir 28. des. 1869 - 20. feb. 1875. Var í Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1870.
Kona hans; Þuríður Jóhannesdóttir 31. ágúst 1862 - 6. des. 1941. Húsfreyja á Fremri-Fitjum, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Finnmörk en lengst af á Fremri-Fitjum. Húsfreyja í Fremri Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901.
Börn;
1) Jakob Skarphéðinsson 8. júlí 1891 - 21. október 1941. Bóndi á Þverá, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Kona hans; Ástríður Pálsdóttir á Þverá í Fremri-Torfustaðahreppi, f. 26. september 1892, d. 25. maí 1983. Dóttir þeirra; Sigríður (1927-2004).
2) Skarphéðinn Skarphéðinsson 2. júlí 1892 - 2. febrúar 1978. Bóndi á Króki í Þorkelshólshr., V-Hún., síðar á Hvammstanga. Kona hans; Þuríður Kristín Árnadóttir 6. júní 1898 - 14. september 1980. Húsfreyja. Húsfreyja í Króki, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. á Hvammstanga. Sonur þeirra; Baldur (1930)
3) Kristófer Jóhannesson 31. október 1893 - 15. september 1966. Bóndi á Barkarstaðaseli, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi í Barkastaðaseli, en seinna og lengst af í Finnmörk. Var í Finnmörk, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957.
4) Lára Kristín Ágústa Jóhannesdóttir 22. ágúst 1896 - 16. nóvember 1977. Var á Fremri-Fitjum, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Fremri-Torfustaðahreppi.
5) Guðmundur Jóhannesson 10. febrúar 1899 - 15. janúar 1983. Var á Fremri-Fitjum, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Var á Fremri-Fitjum, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Guðmundur kvæntist ekki og eignaðist ekki afkomendur
6) Þuríður Anna Jóhannesdóttir 24. mars 1902 - 18. febrúar 1997. Húsfreyja í Syðra-Langholti , Hrunasókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Syðra Langholti í Hrunamannahreppi. Maður hennar; Sigmundur Sigurðsson 8. mars 1903 - 12. mars 1981. Bóndi í Syðra-Langholti , Hrunasókn, Árn. 1930. Bóndi og oddviti í Syðra Langholti í Hrunamannahreppi. Synir þeirra, Jóhannes (1931-2018) og Sigurður (1938-2013). Fréttamaður og hestamaður.
6) Jóhannes Tryggvi Jóhannesson 18. september 1903 - 21. nóvember 2003. Var á Fremri-Fitjum, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957.
7) Finnur Lúðvík Jóhannesson 8. mars 1905 - 27. mars 1984. Nemandi á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Var á Ytri-Völlum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi.
Uppeldissonur;
8) Marinó Ástvaldur Jónsson 4. september 1917 - 21. október 1993. Var á Fremri-Fitjum, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Uppeldissonur Jóhannesar Kristóferssonar og Þuríðar Jóhannesdóttur. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Jóhannes Kristófersson (1866-1951) Fremri-Fitjum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Jóhannes Kristófersson (1866-1951) Fremri-Fitjum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Jóhannes Kristófersson (1866-1951) Fremri-Fitjum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Jóhannes Kristófersson (1866-1951) Fremri-Fitjum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 26.11.2022
Language(s)
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 26.11.2022
Íslendingabók
-. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3576667
Föðurtún bls. 310