Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðmundur Jóhannesson (1899-1983) Fremri-Fitjum
Parallel form(s) of name
- Guðmundur Jóhannesson Fremri-Fitjum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
10.2.1899 - 15.1.1983
History
Guðmundur Jóhannesson 10. febrúar 1899 - 15. janúar 1983 Var á Fremri-Fitjum, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Var á Fremri-Fitjum, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Guðmundur kvæntist ekki og eignaðist ekki afkomendur
Places
Fremri-Fitjar Staðabakkasókn, V-Hún.:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Þegar lífs míns göngu líkur hér
Ijúft mér vœri að þú fylgdir mér
til hinstu hvílu í mœðra og feðra fold
og flyttir bæn við grafarinnar mold
Að lykla-Pétur Ijúki upp himna hlið
og heimili mér þar dvöl er þess ég bið
og Jesús sem ég kalla bróður minn,
mig kœrleiksríkum taki í faðminn sinn
Í Pétursbók minn syndalisti er
sjálfsagt mjög svo langur því er ver
og alltof lítið lagt hef ég þarinn
svo lakan sé ég reikningsjöfnuðinn
Dauða mínum kvíði ég ei hót
ég held mig beri þá á vegamót
og Jesús Kristur kenni mig að finna
sinn kœrleiksveg til föðurhúsa sinna
Ég vona að drottinn fyrirgefi mér
öll flónskuverk sem unnið hef ég hér
og Kristur hefur syndabagga minn
á sínar herðar tekið það ég finn
Hann sagði við hinn syndumspillta mann
sem á krossi píndur var sem hann
en iðrast hafði og herrans kraftaverk
hafði séð, og drottins kœrleik merkt
Sannarlega ég segja vil nú þér
seinna í dag þú vera skalt með mér
í paradís með drottni alls sem er
og þín synd er fyrirgefin þér.
Að lokum vil ég óska Íslandsþjóð
að eignast megi hún gildan varasjóð
að drengskap Kolskeggs dirfsku þori og dug
en dekri og prjáli og svikum vísi á bug.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jóhannes Kristófersson 13. október 1866 - 12. júlí 1951 Var á Skeggjastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi í Finnmörk en lengst af á Fremri-Fitjum. Bóndi á Fremri-Fitjum, Staðabakkasókn, V-Hún. 1901 og 1930 og kona hans; Þuríður Jóhannesdóttir 31. ágúst 1862 - 6. desember 1941 Húsfreyja á Fremri-Fitjum, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Finnmörk en lengst af á Fremri-Fitjum. Húsfreyja í Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Fyrri maður Þuríðar 23.6.1890; Skarphéðinn Finnsson 16. ágúst 1864 - 12. júlí 1892 Var í Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bóndi í Finnmörk. Húsbóndi í Finnmörk, Staðarbakkasókn, Hún. 1890.
Systkini Guðmundar sammæðra;
1) Jakob Skarphéðinsson 8. júlí 1891 - 21. október 1941 Bóndi á Þverá, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Kona hans; Ástríður Pálsdóttir á Þverá í Fremri-Torfustaðahreppi, f. 26. september 1892, d. 25. maí 1983. Dóttir þeirra; Sigríður (1927-2004).
2) Skarphéðinn Skarphéðinsson 2. júlí 1892 - 2. febrúar 1978 Bóndi á Króki í Þorkelshólshr., V-Hún., síðar á Hvammstanga. Kona hans; Þuríður Kristín Árnadóttir 6. júní 1898 - 14. september 1980 Húsfreyja. Húsfreyja í Króki, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. á Hvammstanga. Sonur þeirra; Baldur (1930)
Alsystkini;
3) Kristófer Jóhannesson 31. október 1893 - 15. september 1966 Bóndi á Barkarstaðaseli, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi í Barkastaðaseli, en seinna og lengst af í Finnmörk. Var í Finnmörk, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957.
4) Lára Kristín Ágústa Jóhannesdóttir 22. ágúst 1896 - 16. nóvember 1977 Var á Fremri-Fitjum, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Fremri-Torfustaðahreppi.
5) Þuríður Anna Jóhannesdóttir 24. mars 1902 - 18. febrúar 1997 Húsfreyja í Syðra-Langholti , Hrunasókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Syðra Langholti í Hrunamannahreppi. Maður hennar; Sigmundur Sigurðsson 8. mars 1903 - 12. mars 1981 Bóndi í Syðra-Langholti , Hrunasókn, Árn. 1930. Bóndi og oddviti í Syðra Langholti í Hrunamannahreppi. Synir þeirra, Jóhannes (1931-2018) og Sigurður (1938-2013) Fréttamaður og hestamaður.
6) Jóhannes Tryggvi Jóhannesson 18. september 1903 - 21. nóvember 2003 Var á Fremri-Fitjum, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957.
7) Finnur Lúðvík Jóhannesson 8. mars 1905 - 27. mars 1984 Nemandi á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Var á Ytri-Völlum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi.
Uppeldisbróðir;
8) Marinó Ástvaldur Jónsson 4. september 1917 - 21. október 1993 Var á Fremri-Fitjum, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Uppeldissonur Jóhannesar Kristóferssonar og Þuríðar Jóhannesdóttur. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Guðmundur Jóhannesson (1899-1983) Fremri-Fitjum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Jóhannesson (1899-1983) Fremri-Fitjum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Jóhannesson (1899-1983) Fremri-Fitjum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 17.9.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3576667