Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhann Jósefsson (1880-1964) Bala
Hliðstæð nafnaform
- Jóhann Jósefsson Bala
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.4.1880 - 7.6.1964
Saga
Jóhann Jósefsson f. 1. apr. 1880 d. 7. júní 1964. Daglaunamaður á Hvammstanga 1930. Bala Blönduósi 1910 og 1914.
Staðir
Litla-Hlíð í Víðidal; Bali 1910-1914; Hvammstangi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jósef Halldórsson 13. ágúst 1836 - 10. mars 1922. Var í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsmaður í Torfustaðahúsum, Hún. Húsbóndi í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Bóndi í Þingeyraseli, Þingeyrasókn, Hún. 1901 og fk hans 23.8.1863; Svanborg Sveinsdóttir 19. ágúst 1839 - 11. júlí 1882. Var á Stapa, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsmannsfrú í Torfastaðahúsi, Staðarbakkasókn, Hún. 1870.
Seinnikona Jósefs; Elínborg Hrómundsdóttir 27. okt. 1827 - 5. feb. 1896. Niðursetningur í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Stóruborg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Syðri-Þverá, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húskona á Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1890.
Systkini Jóhanns;
1) Sveinn Jósefsson 10. júní 1861 - 14. apríl 1918. Bóndi á Egilsstöðum í Þverárhr., V-Hún. Hjú í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Kona hans; Ragnhildur Grímsdóttir 2. feb. 1851 - 19. okt. 1932. Vinnukona í Klömbrum í Hún. Hreppsómagi í Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Stóruborg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Var á Króksstöðum í Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
2) Hólmfríður Helga Jósefsdóttir 9. jan. 1876 - 31. júlí 1945. Húsfreyja í Grafarkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Grafarkoti í Kirkjuhvammshr., V-Hún. Maður hennar; Guðmundur Guðmundsson 8. mars 1873 - 1. maí 1960 Var í Grafarkoti, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi og sjómaður í Grafarkoti.
Maki 1904; Oddfríður Gísladóttir, f. 4. ág. 1874 d. 15. mars 1948. Þórðarhúsi á Hvammst. 1920.
Börn þeirra;
1) Ásthildur Helga Jóhannsdóttir 20. júní 1906 - 24. júní 1924
2) Jakob Þorsteinn Jóhannsson 29. jan. 1908 - 12. mars 1993. Sjómaður á Hvammstanga 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Vörubifreiðastjóri, síðast bús. í Reykjavík.
3) Jósefína Svanlaug Jóhannsdóttir 1. mars 1909 - 4. ágúst 1997. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Jósefía í manntali 1910. Var á Hvammstanga 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 3.6.2019
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði