Jóhann Jóhannsson (1856-1928) Valdasteinsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhann Jóhannsson (1856-1928) Valdasteinsstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.12.1856 - 22.9.1928

Saga

Jóhann Jóhannsson 5. des. 1856 - 22. sept. 1928. Tökubarn á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsbóndi og húsmaður á Valdasteinsstöðum, Staðarsókn, Strand. 1890. Hjú á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsmaður Miðhópi 1910

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jóhann Jónasson 26. ágúst 1834 - 1. júní 1866. Var á Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Tökubarn á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Hörghóli 1856. Sennilega sá sem var vinnumaður í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1860 og bm hans; Helga Sigvaldadóttir 12.8.1832 - 8. ágúst 1891. Tökubarn í Gauksmýri, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Var í Mjóadal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870, 1880 og 1890. Bræður hennar; Björn (1831-1918) og Jóhann Frímann (1833-1903).

Kona hans 24.7.1881; Ragnheiður Björnsdóttir 14. apríl 1855 - 19. mars 1928. Fósturbarn á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1860. Húskona á Valdasteinsstöðum í Hrútafirði. Hjú á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901.

Börn;
1) Björn Jóhannsson 9. sept. 1891 - 28. júní 1968. Bóndi á Veturhúsum í Jökuldalsheiði. Síðar kennari og skólastjóri á Vopnafirði. Var á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Kennari á Vopnafirði 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kárastaðir á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1860

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hörghóll í Vesturhópi

Identifier of related entity

HAH00810

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1856

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Leysingjastaðir í Þingi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00260

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Miðhóp Í Víðidal ((900))

Identifier of related entity

HAH00892

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Miðhóp Í Víðidal

er stjórnað af

Jóhann Jóhannsson (1856-1928) Valdasteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05324

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 8.5.2023

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 8.5.2023
Íslendingabók
FamSeardh. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3NW-F6K

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir