Jóhann Eiríkur Jónsson (1921-2004) Beinakeldu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhann Eiríkur Jónsson (1921-2004) Beinakeldu

Hliðstæð nafnaform

  • Jóhann Eiríkur Jónsson (1921-2004) Beinakeldu

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.8.1921 - 20.3.2004

Saga

Jóhann Eiríkur Jónsson fæddist á Sauðárkróki 19. ágúst 1921. Hann lést 20. mars síðastliðinn. Um þrítugt flutti Jóhann í Húnaþing og gegndi þar ýmsum störfum. Lengst af starfaði hann sem frjótæknir hjá Búnaðarsambandi A-Húnavatnssýslu og þar lauk starfsævinni árið 1991. Jóhann var einn af stofnendum karlakórsins Vökumanna.
Útför Jóhanns fer fram frá Þingeyrakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 11.

Staðir

Sauðárkrókur: Beinakelda Torfalækjarhrepp A-Hún.:

Réttindi

Starfssvið

Bóndi og Frjótknir:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson og Hólmfríður Eiríksdóttir. Jóhann, sem var yngstur, átti tvö systkini, Guðmund Aðalstein og Stefaníu, en þau eru bæði látin.
Jóhann kvæntist 5. júní 1954 Ingibjörgu Eysteinsdóttur frá Beinakeldu, f. 18. júlí 1927.
Synir þeirra eru
1) Eysteinn, f. 1953, kvæntur Huldu V. Arthúrsdóttur,
2) Jón, f. 1956, og
3) Guðráður, f. 1958.
Fyrir átti Jóhann dótturina
Rósu Friðbjörgu, f. 15. júní 1946 og er hennar maður Ingi Friðbjörnsson.
Jóhann á fimm barnabörn og fjögur barnabarnabörn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigrún Sigurðardóttir (1945) Blönduósi (10.6.1945)

Identifier of related entity

HAH02247

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Eysteinsson (1932-2020) Stóru Giljá (10.1.1932 - 1.10.2020)

Identifier of related entity

HAH03339

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Erlendsson (1889-1969) Beinakeldu (28.8.1889 - 27.10.1969)

Identifier of related entity

HAH03389

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Blöndal (1959) Blönduósi (17.8.1959 -)

Identifier of related entity

HAH03829

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Guðlaugsdóttir (1895-1989) Beinakeldu (8.2.1895 - 12.12.1989)

Identifier of related entity

HAH04203

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón jóhannsson (1956) Beinakeldu (12.2.1956 -)

Identifier of related entity

HAH05600

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón jóhannsson (1956) Beinakeldu

er barn

Jóhann Eiríkur Jónsson (1921-2004) Beinakeldu

Dagsetning tengsla

1956

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Jóhannsson (1953) Beinakeldu (1.11.1953 -)

Identifier of related entity

HAH03391

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eysteinn Jóhannsson (1953) Beinakeldu

er barn

Jóhann Eiríkur Jónsson (1921-2004) Beinakeldu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðráður Jóhannsson (1958) Beinakeldu (26.8.1958 -)

Identifier of related entity

HAH04190

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðráður Jóhannsson (1958) Beinakeldu

er barn

Jóhann Eiríkur Jónsson (1921-2004) Beinakeldu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1927 - 2023) Beinakeldu (1927-)

Identifier of related entity

HAH10006

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1927 - 2023) Beinakeldu

er maki

Jóhann Eiríkur Jónsson (1921-2004) Beinakeldu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Erlendsson (1887-1981) Stóru Giljá (28.4.1887 - 28.9.1981)

Identifier of related entity

HAH01943

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Erlendsson (1887-1981) Stóru Giljá

is the cousin of

Jóhann Eiríkur Jónsson (1921-2004) Beinakeldu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir (1941) (28.2.1941 -)

Identifier of related entity

HAH02939

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir (1941)

is the cousin of

Jóhann Eiríkur Jónsson (1921-2004) Beinakeldu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Beinakelda Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00550

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Beinakelda Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Jóhann Eiríkur Jónsson (1921-2004) Beinakeldu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01547

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir