Jófríður Kristjánsdóttir (1920-1995) Haga

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jófríður Kristjánsdóttir (1920-1995) Haga

Hliðstæð nafnaform

  • Jófríður Kristjánsdóttir Haga

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.6.1920 - 22.5.1995

Saga

Jófríður Kristjánsdóttir var fædd í Innri-Hjarðardal í Önundarfirði 1. júní 1920. Hún lést á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 22. maí síðastliðinn.

Staðir

Innri-Hjarðardalur í Önundarfirði: Hagi í Þingi:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1941-1942:

Starfssvið

Húsfreyja:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Jónsdóttir, f. 1898, d. 1953, og Kristján Hagalínsson, f. 1888, d. 1973, búendur á Tröð í Önundarfirði.
Jófríður var næstelst af sjö systkinum.

  1. desember 1943 giftist Jófríður manni sínum Bjarna Jónssyni, f. 14.5. 1906, d. 1990.
    Börn þeirra eru
    1) Björg, f. 1944, maður Árni Jónsson, Sölvabakka;
    2) Jón, f. 1946, d. 1990, kona Sigurbjörg Guðmundsdóttir, starfsmaður í Víðinesi;
    3) Sigríður Kristín, f. 1948, búsett í Gautaborg;
    4) Ragnar Páll, f. 1950, kona Sonja V. Vium, Norðurhaga;
    5) Sigurlaug, f. 1951, maður Kristján Jónsson, Reykjavík; og
    6) Lárus Hagalín, f. 1956, kona hans er Særún Albertsdóttir.
    Barnabörnin eru 17 og barnabarnabörnin fjögur.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hagi - Norðurhagi í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00500

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Jónsson (1937-2004) Sölvabakka (7.10.1937 - 9.3.2004)

Identifier of related entity

HAH01565

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1965 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Bjarnason (1946-1990) bifreiðastjóri Blönduósi (24.1.1946 -15.11.1990)

Identifier of related entity

HAH01567

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Bjarnason (1946-1990) bifreiðastjóri Blönduósi

er barn

Jófríður Kristjánsdóttir (1920-1995) Haga

Dagsetning tengsla

1946 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Bjarnadóttir (1944) Sölvabakka (14.10.1944)

Identifier of related entity

HAH02714

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Bjarnadóttir (1944) Sölvabakka

er barn

Jófríður Kristjánsdóttir (1920-1995) Haga

Dagsetning tengsla

1944 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Bjarnadóttir (1948) Haga (29.5.1948)

Identifier of related entity

HAH06881

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Bjarnadóttir (1948) Haga

er barn

Jófríður Kristjánsdóttir (1920-1995) Haga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi (14.5.1906 - 25.4.1990)

Identifier of related entity

HAH01120

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi

er maki

Jófríður Kristjánsdóttir (1920-1995) Haga

Dagsetning tengsla

1943 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01538

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir