Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jakob Jónsson (1843-1930) Utha, Bergsstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Jakob Baldvin Jónsson (1843-1930) Utha, Bergsstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.5.1843 - 23.7.1930
Saga
Jakob Baldvin Jónsson 21. maí 1843 - 23. júlí 1930. Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1855. Vinnumaður í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Krossanesi á Vatnsnesi 1910. Flutti til Utah 1877, með Ingibjörgu eiginkonu sinni en þau skildu skömmu síðar. Skírðist til mormónatrúar september 1877, hann gerðist trúboði og eignaðist þrjár konur til viðbótar. Jarðsettur í Cleveland Cemetery.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón „yngri“ Benediktsson 6. nóv. 1796 - 9. mars 1856. Var í Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi á Njálsstöðum á Skagaströnd. Bóndi á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845 og seinni kona Jóns 6.11.1836; Sigríður Skúladóttir 1812 - 30. maí 1888. Húsfreyja á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845.
Fyrri kona Jóns 24.6.1823; Solveig Ólafsdóttir 16. okt. 1799 - 14. júní 1835. Var á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Njálstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835.
Barnsmóðir: Helga Skúladóttir 7. ágúst 1817 - 12. maí 1888. Vinnuhjú á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Systir Sigríðar konu hans.
Systkini Jakobs samfeðra;
1) Halldóra Jónsdóttir 8.7.1823. Var á Njálstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845.Vinnukona í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1860 og 1870. Vinnukona á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1889 frá Síðu, Þverárhreppi, Hún.
2) Katrín Jónsdóttir 7.7.1824 - 14.8.1824
3) Katrín Jónsdóttir 25.9.1825 - 4.10.1825
4) Ólafur Jónsson 13.8.1826 - 13.2.1827
5) Jón Jónsson 14.3.1828. Var á Njálstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860.
6) Solveig Jónsdóttir 21.5.1829. Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á sama stað 1860. Húsfreyja í Tungukoti á Vatnsnesi. Maður hennar 12.11.1853; Andrés Einarsson 7. ágúst 1831 - 8. jan. 1908. Var í Tungukoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Tungukoti á Vatnsnesi. Dóttir þeirra Sólveig (1862-1959) kona Þórðar [Laxa-Þórðar] í Þórðarhúsi
7) Ólafur Jónsson 6.7.1830. Var á Njálstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835.
8) Ásgerður Jónsdóttir 23.7.1831 - 5.8.1831
9) Benedikt Jónsson 4.3.1833. Tökubarn á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Vinnumaður í Tungukoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi í Tungukoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Tungukoti, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
10) Jón Jónsson 7.4.1834, líklega sá sem drukknaði 6.7.1862. Húsmaður í Kollugerði á Skagaströnd. Drukknaði.
Alsystkini;
11) Björn Jónsson 13.1.1837 - 26.6.1837
12) Skúli Jónsson 3.2.1838 - 22. ágúst 1892. Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845 og 1850. Tómthúsmaður í Nýjabæ, Brautarholtssókn, Kjós. 1870. Húsmaður, sjómaður á Steinbæ, Reykjavík 1880. Kona hans 27.11.1870;
13) Björn Jónsson 20.6.1839 - 17.10.1839
14) Baldvin Jónsson 8.11.1840 - 28.11.1840
15) Ingibjörg Jónsdóttir 3.1.1842. Var á Bergstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1850 og 1870.
16) Helga Jónsdóttir 4.4.1844 - 23.6.1845
17) Helga María Jónsdóttir 19.3.1847
18) Guðrún Jónsdóttir 24.8.1848 - 9.9.1848
19) Sigríður Jónsdóttir 2.3.1851 - 8.4.1851
Samfeðra með bm;
20) Guðmundur Jónsson 10. júlí 1845 - 27. jan. 1923. Bóndi í Tungu, Stöpum og á Gnýsstöðum. Bóndi í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1880 og enn 1890. Bóndi á Stöpum 1895. „Búmaður var hann góður, hagur á tré og járn, traustur, hagsýnn og fengsæll formaður“ segir í Húnaþingi.
Barnsmóðir Guðmundar 1.9.1869; Ástríður Stefánsdóttir 22. ágúst 1833. Var að Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Ósum á sama stað 1860. Vinnukona á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Var á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Dóttur dóttir þeirra; Marsibil Sigurðardóttir (1896-1942) Hurðarbaki
Fyrri kona Guðmundar 31.7.1876; Margrét Ólafsdóttir 22.7.1852. Húsfreyja í Tungu. Húsfreyja í Tungu, Tjarnarsókn, V-Hún. 1880 og 1890.
Seinni kona kona Guðmundar; Marsibil Magdalena Árnadóttir 7. ágúst 1870 - 23. júní 1942. Var á Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Var á Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1880 og 1890. Húsfreyja þar 1901. Var á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
Fyrsta kona hans 22.10.1870; Ingibjörg Jónsdóttir fædd í Reykjavík um 1833, þau skildu
M2;
M3; 8.10.1896; Petrea Knudsen Sörensen Johnson
M4 24.1.1914; Kristín Jónsdóttir [Christina Johnson] 1859 á Íslandi. Foreldrar hennar; Jón Jónsson 17. júlí 1820 - 21. jan. 1871. Var á Þórólfsstöðum, Sauðafellssókn, Dal. 1835. Smiður á Eiði í Eyrarsveit, Snæf. Drukknaði og Guðrún Daníelsdóttir 17. ágúst 1823 - 21. feb. 1897. Húsfreyja á Eiði, Setbergssókn, Snæf. 1845. Á sama stað 1860. Húsfreyja á Hrísum, Helgafellssókn, Snæf. 1890.
Börn hans með M1;
1) Helga María Jakobsdóttir 9.3.1873. Reykjavík.
Börn hans og Petreu;
1) Hannah M Nielson 1889 í Danmörku, dóttir hennar
2) James Nielson 1891 í Utha, sonur hennar
3) Soren O Nielson 1893 í Utha, sonur hennar
4) Ingibjörg Johnson 1897 í Utha
5) Sarah K Johnson 1900 í Utha
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.2.2020. Innsetning og skráning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1455