Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jósefína Stefánsdóttir Hansen (1889) frá Litluhlíð
Hliðstæð nafnaform
- Jósefína Antonía Stefánsdóttir Hansen (1889) frá Litluhlíð
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.7.1889 -
Saga
Jósefína Antonía Stefánsdóttir Hansen 18. júlí 1889. Var á Akureyri 1910. Húsfreyja á Akureyri 1916.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Stefán Jónasson 23. september 1851 - 6. nóvember 1930. Bóndi í Melrakkadal og Litluhlíð í Víðidal. Niðursetningur í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Skrifaður Guðmundsson við skírn en Maríuson í manntalinu 1860 og Jónasson eftir það. Vinnumaður í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsmaður í Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Síðar vegavinnuverkstjóri á Akureyri og kona hans 16.7.1878; Margrét Ingibjörg Eggertsdóttir 4. maí 1850 - 23. janúar 1927. Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Kona hans í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Lausakona, stödd á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Melrakkadal og Litluhlíð í Víðidal, Þorkelshólshr., V-Hún.
Systkini hennar;
1) Eggert Stefánsson Melstað 29. ágúst 1879 - 19. mars 1957. Var í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Verkamaður á Akureyri 1930. Byggingameistari á Akureyri. Kona Eggerts; Guðrún G. Melstað 17. október 1902 - 2. ágúst 1993. Ráðskona á Akureyri 1930. Bjó á Akureyri.
2) Jón Stefánsson Melstað 29. okt. 1881 - 17. apríl 1968. Bóndi á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Nam búfræði í Noregi og hjálpaði sveitungum sínum með jarðrækt að námi loknu. Bóndi á Hallgilsstöðum í Hörgárdal. Kona hans; Albína Pétursdóttir 11. nóvember 1883 - 26. nóvember 1969. Var á Svertingsstöðum, Kaupangssókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Hallgilsstöðum í Hörgárdal.
3) Halldór Georg Stefánsson 3. júlí 1884 - 21. febrúar 1948. Læknir á Laugavegi 49 b, Reykjavík 1930. Læknir í Reykjavík 1945. Héraðslæknir í Önundarfirði. Kona hans 28.10.1909; Unnur Skúladóttir Thoroddsen 20. ágúst 1885 - 6. ágúst 1970. Húsfreyja á Laugavegi 49 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Önundarfirði.
4) Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir 5. janúar 1887 - 23. maí 1970 .Húsfreyja í Kistu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfeyja á Sigríðarstöðum í Vesturhópi, V-Hún., síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 10.5.1913; Ólafur Dýrmundsson 24. nóvember 1889 - 18. febrúar 1973. Bóndi í Kistu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Sigríðarstöðum í Vesturhópi, síðast bús. í Reykjavík.
5) Egill Stefánsson 9. maí 1896 - 7. júlí 1978. Framkvæmdastjóri á Siglufirði. Verkstjóri á Siglufirði 1930. Síðast bús. á Siglufirði.
Maður hennar; Niels Viggo Hansen 1893. Klæðskeri á Akureyri 1916 og 1917.
Trúlofuðu sig 31.12. 1914
Börn þeirra;
1) Tommý Øfjord Hansen (kvk) 16.2.1916. Akureyri
2) Eggert Christian Øfjord Hansen 17.9.1917. Akureyri
3) Egill Stefán Øfjord Hansen 17.9.1917. Akureyri
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jósefína Stefánsdóttir Hansen (1889) frá Litluhlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jósefína Stefánsdóttir Hansen (1889) frá Litluhlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jósefína Stefánsdóttir Hansen (1889) frá Litluhlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jósefína Stefánsdóttir Hansen (1889) frá Litluhlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 28.12.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Ftún bls. 301.