Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jósefína Stefánsdóttir Hansen (1889) frá Litluhlíð
Parallel form(s) of name
- Jósefína Antonía Stefánsdóttir Hansen (1889) frá Litluhlíð
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
18.7.1889 -
History
Jósefína Antonía Stefánsdóttir Hansen 18. júlí 1889. Var á Akureyri 1910. Húsfreyja á Akureyri 1916.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Stefán Jónasson 23. september 1851 - 6. nóvember 1930. Bóndi í Melrakkadal og Litluhlíð í Víðidal. Niðursetningur í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Skrifaður Guðmundsson við skírn en Maríuson í manntalinu 1860 og Jónasson eftir það. Vinnumaður í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsmaður í Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Síðar vegavinnuverkstjóri á Akureyri og kona hans 16.7.1878; Margrét Ingibjörg Eggertsdóttir 4. maí 1850 - 23. janúar 1927. Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Kona hans í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Lausakona, stödd á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Melrakkadal og Litluhlíð í Víðidal, Þorkelshólshr., V-Hún.
Systkini hennar;
1) Eggert Stefánsson Melstað 29. ágúst 1879 - 19. mars 1957. Var í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Verkamaður á Akureyri 1930. Byggingameistari á Akureyri. Kona Eggerts; Guðrún G. Melstað 17. október 1902 - 2. ágúst 1993. Ráðskona á Akureyri 1930. Bjó á Akureyri.
2) Jón Stefánsson Melstað 29. okt. 1881 - 17. apríl 1968. Bóndi á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Nam búfræði í Noregi og hjálpaði sveitungum sínum með jarðrækt að námi loknu. Bóndi á Hallgilsstöðum í Hörgárdal. Kona hans; Albína Pétursdóttir 11. nóvember 1883 - 26. nóvember 1969. Var á Svertingsstöðum, Kaupangssókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Hallgilsstöðum í Hörgárdal.
3) Halldór Georg Stefánsson 3. júlí 1884 - 21. febrúar 1948. Læknir á Laugavegi 49 b, Reykjavík 1930. Læknir í Reykjavík 1945. Héraðslæknir í Önundarfirði. Kona hans 28.10.1909; Unnur Skúladóttir Thoroddsen 20. ágúst 1885 - 6. ágúst 1970. Húsfreyja á Laugavegi 49 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Önundarfirði.
4) Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir 5. janúar 1887 - 23. maí 1970 .Húsfreyja í Kistu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfeyja á Sigríðarstöðum í Vesturhópi, V-Hún., síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 10.5.1913; Ólafur Dýrmundsson 24. nóvember 1889 - 18. febrúar 1973. Bóndi í Kistu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Sigríðarstöðum í Vesturhópi, síðast bús. í Reykjavík.
5) Egill Stefánsson 9. maí 1896 - 7. júlí 1978. Framkvæmdastjóri á Siglufirði. Verkstjóri á Siglufirði 1930. Síðast bús. á Siglufirði.
Maður hennar; Niels Viggo Hansen 1893. Klæðskeri á Akureyri 1916 og 1917.
Trúlofuðu sig 31.12. 1914
Börn þeirra;
1) Tommý Øfjord Hansen (kvk) 16.2.1916. Akureyri
2) Eggert Christian Øfjord Hansen 17.9.1917. Akureyri
3) Egill Stefán Øfjord Hansen 17.9.1917. Akureyri
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jósefína Stefánsdóttir Hansen (1889) frá Litluhlíð
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jósefína Stefánsdóttir Hansen (1889) frá Litluhlíð
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jósefína Stefánsdóttir Hansen (1889) frá Litluhlíð
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jósefína Stefánsdóttir Hansen (1889) frá Litluhlíð
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 28.12.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Ftún bls. 301.