Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jónas Jónasson (1850-1928) Hlíð á Vatnsnesi,
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.7.1850 - 13.5.1928
Saga
Jónas Jónasson 16.7.1850 - 13.5.1928. Fæddur á Tittlingsstöðum. Bóndi á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Bóndi í Hlíð á Vatnsnesi, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1890 og 1901.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jónas Sigurðsson 1813 - 13. apríl 1865. Bóndi í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845 og kona hans 23.10.1840; Ragnhildur Aradóttir 4.8.1814 - 5.6.1862. Var á Klömbrum, Víðidalstungusókn, Hún. 1819. Húsfreyja í Melrakkadal í sömu sókn 1845.
Barnsmóðir Jónasar 16.1.1847; Þuríður Lilja Þórðardóttir 13.5.1817 - 20.5.1859. Var á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Jörfa, Þingeyrarsókn, Hún. 1845 og 1850. Ekkja á Jörfa, Þingeyrasókn, Hún. 1855.
Barnsmóðir Jónasar 23.9.1851; María Jónsdóttir 3.11.1827 - 28.7.1854; Var á Gnýstöðum, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Vinnukona Tittlingsstöðum 1850
Alsystkini hans:
1) Sigurður Jónasson 11.6.1841 [8.6.1841] - 26.3.1924. Var í Melrakkadal í Víðidalstungusókn, Hún., 1845. Vinnumaður á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Var á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Efri-Svertingsstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Kona hans 12.7.1872; Ólöf Guðmundsdóttir 17.3.1836 - 3.3.1925. Húsfreyja á Efri-Svertingsstöðum. Var á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Ytri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.
Sonar synir þeirra eru Skúli alþm og ráðherra og Karl Guðmundssynir maður Gunnlaugar Hannesdóttur á Laugarbakkaþ
2) Hjörtur Jónasson 2.6.1842 - 25.4.1924. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsmaður á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Sjómaður á Stóra-Bergi í Höfðakaupstað 1901.
3) Jónas Jónasson 8.5.1843
4) Þorbjörg Jónasdóttir 10.2.1845 - 19.11.1906. Var í Melrakkadal í Víðidalstungusókn, Hún., 1845. Bústýra í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bústýra á Þverá, Hún. Bústýra í Reynhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901.
5) Kristinn Jónasson 2.7.1846 - 7.7.1847.
6) Ari Jónasson 27.5.1848 - 5.4.1850
7) Jónas Jónasson 16.7.1850 - 13.5.1928. Bóndi á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Bóndi í Hlíð á Vatnsnesi, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1890 og 1901.
8) Sigurbjörg Jónasdóttir 26.8.1851 - 1.7.1932. Var á Akureyri 1930.
9) Anna Jónasdóttir 27.9.1852
10) Guðmundur Jónasson 25.11.1853
11) Anna Steinvör Jónasdóttir 16.12.1854
12) Ari Björn Jónasson 27.2.1856. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Niðursetningur í Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1880.
13) Jón Jónasson 17.3.1857 [16.3.1857] - 22.7.1933. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1880. Bóndi í Haga, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Haga í Þingi.
Samfeðra;
14) Jón Jónasson 16.1.1847. Hans barn 1850. Finnst ekki á Íslendingabók.
Kona hans; Anna Margrét Guðlaugsdóttir 1848. Var að Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890.
Barnsmóðir hans 8.10.1885; Þórdís Hansdóttir 7. júlí 1864 - 13. feb. 1956. Var á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Var á Litla-Ósi, Melstaðarsókn 1885. Vinnukona í Gauksmýri, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Bústýra í Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var á Fossi í Vesturhópi í Húnavatnssýslu um 1902. Var á Siglufirði 1930. Síðast bús. þar.
Börn þeirra;
1) Sigurður Jónasson Hlíðdal 26.4.1848 - 1.3.1953. Fór til Vesturheims 1883 frá Dönustöðum í Laxárdal. Var í Thingvalla, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Elfros, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1911. Var í Elfros, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1916. Bóndi í Elfros-byggð.
2) Ragnhildur Sigurlaug Jónasdóttir 1880 24.2.1913. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890 og 1901.
3) Jónas Jónasson 24.5.1881 - 17.1.1956. Bóndi á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1910. Bóndi í Múla, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
4) Ingibjörg Sigríður Jónasdóttir 3.7.1883 - 14.7.1960. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Var á Svani, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Ljósmóðir.
5) Guðmundur Jónasson Hlíðdal 10.2.1886 - 25.6.1965. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Símaverkfræðingur á Laufásvegi 16, Reykjavík 1930. Póst- og símamálastjóri í Reykjavík.
Með barnsmóður
6) Sigurbjörn Jónasson 8.10.1885 - 14.9.1929. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Vinnumaður í Neðra Haganesi, Barðssókn, Skag. 1910. Smali í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Vélamaður í Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1920.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Jónas Jónasson (1850-1928) Hlíð á Vatnsnesi,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jónas Jónasson (1850-1928) Hlíð á Vatnsnesi,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jónas Jónasson (1850-1928) Hlíð á Vatnsnesi,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 18.8.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði