Þorsteinn Hjálmarsson (1840-1921) trésm Víðidalstungu

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þorsteinn Hjálmarsson (1840-1921) trésm Víðidalstungu

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.9.1840 - 29.9.1921

History

Þorsteinn Hjálmarsson 18.9.1840 - 29.9.1921. Var á Kolsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1870. Trésmiður í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsbóndi Hvarfi 1890. Húsbóndi á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901 og sagður húsbóndi Galtarnesi 1901. Ekkill Þorsteinshúsi Hvammstanga 1910 og Hlíð 1920.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Hjálmar Þorsteinsson 2. ágúst 1806 - 11. júlí 1890. Bóndi á Kolsstöðum í Hvítársíðu, Mýr. Bóndi þar 1845 og kona hans 10.10.1837; Halldóra Jakobsdóttir 1807 - 14. jan. 1870. Bjó á Kolstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1845.
Fyrri kona Hjálmars 1835; Þuríður Gunnlaugsdóttir 1813 - 22.9.1836. Tökubarn á Kollsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1816. Vinnukona á Gilsbakka, Gilsbakkasókn, Mýr. 1835. Innkomin í Stóru-Ássókn 1818.

Alsystkini hans;
1) Helga Hjálmarsdóttir 2.8.1843 - 6.10.1923. Húsfreyja á Kolsstöðum í Hvítársíðu. Maður hennar; Guðmundur Sigurðsson 14.5.1847 - 21.3.1937. Bóndi á Kolsstöðum í Hvítársíðu, meðhjálpari þar 1930.
2) Jakob Hjálmarsson 4.11.1847. Dó ungur. Tvíburi.
3) Jakobína Hjálmsdóttir 4.11.1847. Dó ung. Tvíburi.
4) Jakob Hjálmarsson 27.10.1851

Kona hans 2.11.1864; Gróa Magnúsdóttir 17.7.1822. Var á Reykjavöllum, Laugardælasókn, Árn. 1835. Vinnuhjú á Garðbæ, Stokkseyrarsókn, Árn. 1845. Vinnukona í Viðey, Kjós. 1860. Var á Kolsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1870. Þjónustukona á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Húsmóðir í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Barnlaus.
Barnsmóðir; Ingibjörg Benediktsdóttir 1.9.1843 - 27.2.1920. Var á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1845 og 1860. Húsfreyja í Aðalbreið, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Sennilega sú sem var húskona á Neðri-Fitjum í Víðidalstungusókn, V-Hún. 1874. Húsmannskona á Aðalbreið, Efranúpssókn, Hún. 1880. Ráðskona á Gilsbakka, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var í Stóruhlíð í Víðidalsstungus., V-Hún. 1910. Ekkja. Fór til Vesturheims 1913. Ekkja í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
Barnsmóðir 15.12.1879; Steinunn Sigurðardóttir 29. okt. 1849 - 7. júlí 1942. Fósturbarn á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Tittlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Barnsmóðir; Kristín Jónsdóttir 24.6.1849 - 13.3.1922. Var í Innri-Látravík, Setbergssókn, Snæf. 1870. Vinnukona á Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Ráðskona í Þingeyraseli, Þingeyrasókn, Hún. 1901.

Börn;
Móðir Ingibjörg;
1) Margrét Bjarnfríður Þorsteinsdóttir 20.4.1874 - 15.3.1965. Tökubarn á Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fermist 1888 frá Dæli í Víðidalstungusókn, V-Hún. Húsfreyja í Hlíð, Kirkjuhvammshr., Hún. 1910. Ekkja á Haðarstíg 15, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Hlíð á Vatnsnesi, V-Hún. Maður hennar 27.6.1904; Jónas Jónassson 16.7.1850 - 13.5.1928: Bóndi á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Bóndi í Hlíð á Vatnsnesi, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1890 og 1901.
Móðir Steinunn;
2) Þorbjörg Jónína Þorsteinsdóttir 15.12.1879. Var á Tittlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Móðir Kristín;
3) Hjálmar Þorsteinsson 21.9.1886 - 20.6.1972. Var á Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Húsgagnasmíðameistari í Reykjavík. Trésmiður á Bjarnarstíg 4, Reykjavík 1930. Kona hans;
4) Þuríður Þorsteinsdóttir 26.6.1890. Var á Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1890.

General context

Relationships area

Related entity

Jónas Jónasson (1850-1928) Hlíð á Vatnsnesi, (16.7.1850 - 13.5.1928)

Identifier of related entity

HAH05817

Category of relationship

family

Dates of relationship

27.6.1904

Description of relationship

Tengdasonur, kona hans Margrét Bjarnfríður

Related entity

Víðidalstunga í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00625

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

trésmiður þar 1880

Related entity

Galtanes í Víðidal / Galtarnes ((900))

Identifier of related entity

HAH00900

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sagður húsbóndi þar 1901, en er líklega rangt, hefur verið staddur þar

Related entity

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi Þorsteinshúsi 1910

Related entity

Hlíð á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Þar 1920

Related entity

Hjálmar Þorsteinsson (1886-1972) frá Hvarfi í Víðidal (21.9.1886 - 20.6.1972)

Identifier of related entity

HAH09488

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjálmar Þorsteinsson (1886-1972) frá Hvarfi í Víðidal

is the child of

Þorsteinn Hjálmarsson (1840-1921) trésm Víðidalstungu

Dates of relationship

21.9.1886

Description of relationship

Related entity

Þóreyjarnúpur

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þóreyjarnúpur

is controlled by

Þorsteinn Hjálmarsson (1840-1921) trésm Víðidalstungu

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1901

Related entity

Hvarf í Víðidal

Identifier of related entity

HAH00975

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hvarf í Víðidal

is controlled by

Þorsteinn Hjálmarsson (1840-1921) trésm Víðidalstungu

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1890

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07110

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 11.11.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places