Þorsteinn Hjálmarsson (1840-1921) trésm Víðidalstungu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorsteinn Hjálmarsson (1840-1921) trésm Víðidalstungu

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.9.1840 - 29.9.1921

Saga

Þorsteinn Hjálmarsson 18.9.1840 - 29.9.1921. Var á Kolsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1870. Trésmiður í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsbóndi Hvarfi 1890. Húsbóndi á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901 og sagður húsbóndi Galtarnesi 1901. Ekkill Þorsteinshúsi Hvammstanga 1910 og Hlíð 1920.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Hjálmar Þorsteinsson 2. ágúst 1806 - 11. júlí 1890. Bóndi á Kolsstöðum í Hvítársíðu, Mýr. Bóndi þar 1845 og kona hans 10.10.1837; Halldóra Jakobsdóttir 1807 - 14. jan. 1870. Bjó á Kolstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1845.
Fyrri kona Hjálmars 1835; Þuríður Gunnlaugsdóttir 1813 - 22.9.1836. Tökubarn á Kollsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1816. Vinnukona á Gilsbakka, Gilsbakkasókn, Mýr. 1835. Innkomin í Stóru-Ássókn 1818.

Alsystkini hans;
1) Helga Hjálmarsdóttir 2.8.1843 - 6.10.1923. Húsfreyja á Kolsstöðum í Hvítársíðu. Maður hennar; Guðmundur Sigurðsson 14.5.1847 - 21.3.1937. Bóndi á Kolsstöðum í Hvítársíðu, meðhjálpari þar 1930.
2) Jakob Hjálmarsson 4.11.1847. Dó ungur. Tvíburi.
3) Jakobína Hjálmsdóttir 4.11.1847. Dó ung. Tvíburi.
4) Jakob Hjálmarsson 27.10.1851

Kona hans 2.11.1864; Gróa Magnúsdóttir 17.7.1822. Var á Reykjavöllum, Laugardælasókn, Árn. 1835. Vinnuhjú á Garðbæ, Stokkseyrarsókn, Árn. 1845. Vinnukona í Viðey, Kjós. 1860. Var á Kolsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1870. Þjónustukona á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Húsmóðir í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Barnlaus.
Barnsmóðir; Ingibjörg Benediktsdóttir 1.9.1843 - 27.2.1920. Var á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1845 og 1860. Húsfreyja í Aðalbreið, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Sennilega sú sem var húskona á Neðri-Fitjum í Víðidalstungusókn, V-Hún. 1874. Húsmannskona á Aðalbreið, Efranúpssókn, Hún. 1880. Ráðskona á Gilsbakka, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var í Stóruhlíð í Víðidalsstungus., V-Hún. 1910. Ekkja. Fór til Vesturheims 1913. Ekkja í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
Barnsmóðir 15.12.1879; Steinunn Sigurðardóttir 29. okt. 1849 - 7. júlí 1942. Fósturbarn á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Tittlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Barnsmóðir; Kristín Jónsdóttir 24.6.1849 - 13.3.1922. Var í Innri-Látravík, Setbergssókn, Snæf. 1870. Vinnukona á Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Ráðskona í Þingeyraseli, Þingeyrasókn, Hún. 1901.

Börn;
Móðir Ingibjörg;
1) Margrét Bjarnfríður Þorsteinsdóttir 20.4.1874 - 15.3.1965. Tökubarn á Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fermist 1888 frá Dæli í Víðidalstungusókn, V-Hún. Húsfreyja í Hlíð, Kirkjuhvammshr., Hún. 1910. Ekkja á Haðarstíg 15, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Hlíð á Vatnsnesi, V-Hún. Maður hennar 27.6.1904; Jónas Jónassson 16.7.1850 - 13.5.1928: Bóndi á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Bóndi í Hlíð á Vatnsnesi, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1890 og 1901.
Móðir Steinunn;
2) Þorbjörg Jónína Þorsteinsdóttir 15.12.1879. Var á Tittlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Móðir Kristín;
3) Hjálmar Þorsteinsson 21.9.1886 - 20.6.1972. Var á Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Húsgagnasmíðameistari í Reykjavík. Trésmiður á Bjarnarstíg 4, Reykjavík 1930. Kona hans;
4) Þuríður Þorsteinsdóttir 26.6.1890. Var á Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1890.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jónas Jónasson (1850-1928) Hlíð á Vatnsnesi, (16.7.1850 - 13.5.1928)

Identifier of related entity

HAH05817

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1904

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalstunga í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00625

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Galtanes í Víðidal / Galtarnes ((900))

Identifier of related entity

HAH00900

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hlíð á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Þorsteinsson (1886-1972) frá Hvarfi í Víðidal (21.9.1886 - 20.6.1972)

Identifier of related entity

HAH09488

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmar Þorsteinsson (1886-1972) frá Hvarfi í Víðidal

er barn

Þorsteinn Hjálmarsson (1840-1921) trésm Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóreyjarnúpur

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þóreyjarnúpur

er stjórnað af

Þorsteinn Hjálmarsson (1840-1921) trésm Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvarf í Víðidal

Identifier of related entity

HAH00975

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hvarf í Víðidal

er stjórnað af

Þorsteinn Hjálmarsson (1840-1921) trésm Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07110

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 11.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir