Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Mars Jósefsson (1855-1921) Sauðadalsá
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.1.1855 - 28.9.1921
Saga
Jón Mars Jósefsson 12. jan. 1855 - 28. sept. 1921. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi í Dalkoti og á Sauðadalsá á Vatnsnesi, V.-Hún. Húsmaður á Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Var á Gnýsstöðum á Vatnsnesi 1881 og 1883. Húsbóndi í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jósef Davíð Stefánsson 1830. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Ánastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. og kona hans; Guðrún Jónsdóttir 1831 - fyrir 1873 [fyrir 1870]. Var á Litlaósi, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Var á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Látin fyrir mt 1870.
Systkini hans;
1) Stefanía Jósefsdóttir 25.12.1855 - 30.12.1855
2) Anna Stefanía Jósefsdóttir 27.12.1856 - 3.1.1857
3) Stefán Jósefsson 1.12.1857 - 6.1.1858
4) Andvana fædd stúlka 20.7.1859
5) Guðrún Jósefsdóttir 2.10.1860 - 10.10.1860
6) Andvana fæddur drengur 28.1.1863
7) Anna Jósefsdóttir 6.3.1864 - 11.3.1864
8) Andvana fæddur drengur 11.3.1867
9) Andvana fæddur drengur 29.2.1868
10) Andvana fæddur drengur 15.12.1868
Samfeðra:
11) Friðrik Jósefsson 29.3.1873. Fór til Vesturheims 1874 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Móðir hens; Sigurbjörg Bjarnadóttir 14. jan. 1844 - 1883. Var í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Kona hans; Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir 4.2.1858 - 16.1.1934. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Var í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Var á Gnýsstöðum á Vatnsnesi 1881 og 1883. Húsfreyja í Dalkoti. Var í Múla, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
Börn þeirra;
1) Ámundi Jónsson 26.5.1855 - 10.3.1971. Bóndi í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Dalkoti, Kirkjuhvammsókn, Hún. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
2) Guðrún Jónsdóttir 1.9.1887 - 30.8.1954. Húsfreyja á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1910. Húsfreyja í Múla, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
3) Ólafur Marz Jónsson 18.5.1892 - 30.12.1967. Húsasmíðameistari á Borðeyri við Hrútafjörð og á Þingeyri, síðar póst- og símstöðvarstjóri þar. Trésmiður á Borðeyri 1930. Síðast bús. í Þingeyrarhreppi.
Tökubarn 1890;
4) Guðmundur Jónsson 3.8.1881 - 14.4.1946. Tökubarn í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Hjú í Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Fór 1907 til Vesturheims. Var í Streeter, Stutsman, N-Dakota, USA 1930. Börn auk Þorbjörns: Friðjón Ole, f. 5.6.1908, d. 5.6.1988, Jónína Arndís, f. 5.2.1910, Ágústa Vilborg, f. 2.8.1911, d. 10.1.2004, Ingimar, f. 3.12.1912, d. 6.1013, Ingibergur Gísli, f. 3.12.1913, d. um 1985, Ellen Aðalheiður, f. 5.2.1915, Steingrímur Paul, f. 2.2.1917, d. 11.6.1946 í innrásinni í Normandí, Clara Soffía, f. 9.6.1918, Sigurrós Mae, f. 28.5.1922, d. 25.1.2002 og Herbert Harold, f. 3.12.1926, d. 1968. Barnabarn skv. manntali 1930: Betty Jane Johnson f.1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jón Mars Jósefsson (1855-1921) Sauðadalsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jón Mars Jósefsson (1855-1921) Sauðadalsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jón Mars Jósefsson (1855-1921) Sauðadalsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 19.9.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði