Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Jónsson (1850-1939) hreppstjóri á Hafsteinsstöðum í Staðarhreppi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.1.1850 - 20.3.1939
Saga
Jón Jónsson 6.1.1850 - 20.3.1939. Bóndi og hreppstjóri á Hafsteinsstöðum, Staðarhr., Skag. 1879-1920.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Hreppsstjóri Staðarhreppi 1883-1931
Oddviti 1892-1896
Sýslunefndarmaður 1886-1928
Lagaheimild
Skv ferðabók Daníels Bruun átti hann þá 16 jarðir og jarðarparta
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Jónsson 9.3.1820 - 24.11.1904. Bóndi og hreppstjóri á Hóli í Sæmundarhlíð, Skag. Var þar 1860. Var á Bessastöðum í Reynistaðarsókn, Skag. 1835 og kona hans 1849; Sigríður Magnúsdóttir 10. mars 1828 - 14. des. 1912. Húsfreyja á Hóli í Sæmundarhlíð, Skag. Var þar 1860.
Systkini hans;
1) Magnús Jónsson 17.7.1851 - 31.3.1942. Bóndi á Fjalli í Sæmundarhlíð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1887.
2) Guðrún Jónsdóttir 31.7.1854. Var á Hóli í Reynistaðarsókn, Skag. 1860.
3) Sveinn Jónsson 23.5.1857 - 1.1.1955. Bóndi og oddviti á Hóli í Sæmundarhlíð, Skag. 1886-1921. Var á Hóli í Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Kona hans 1881; Hallfríður Sigurðardóttir 10.8.1862 - 23.3.1921. Var í Vatnsskarði, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Húsfreyja á Hóli í Sæmundarhlíð, Skag. 1886-1921. Barnsmóðir 19.8.1914; Bergný Katrín Magnúsdóttir 11.8.1892 - 20.12.1980. Húsfreyja í Borgarnesi, á Ytri-Hofdölum, á Hóli við Mælifell og víðar. Var í Hvammi, Hólasókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Höfn í Hornafirði 1930. Síðast bús. á Akranesi.
4) Þorbergur Jónsson 31.3.1860 - 1920. Var á Hóli, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Bóndi í Vík, Staðarhr., Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1887. Kona hans 1886; Guðbjörg Bjarnadóttir 1854 - 1951. Var í Syðri Vík, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Húsfreyja í Vík, Staðarhr., Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1887.
5) Þórarinn Jónsson 1863 - des. 1890. Fór til Vesturheims 1887 sennilega frá Reykjum í Sauðárhr., Skag. Drukknaði niður um ís á Winnipegvatni.
6) Páll Jónsson 15.10.1865 - 20.3.1962. Lausamaður á Ási, Rípursókn, Skag. 1930. Bóndi í Fagranesi og síðast á Selá á Skaga, Skag.
7) Sigurjón Jónsson 23.7.1867 - 19.6.1945. Bóndi á Bessastöðum í Sæmundarhlíð, Skag. Verkamaður á Sauðárkróki 1930. Kona hans 15.12.1889; Björg Runólfsdóttir 14.8.1863 - 5.2.1943. Húsfreyja á Bessastöðum í Sæmundarhlíð, Skag. Sonur þeirra Jón (1896-1974) Ási á Hegranesi kona hans Lovísa systurdóttir Kristbjargar ömmu Guðmundar Paul bakara og skjalavarðar á Blönduósi
Konan hans 1878; Steinunn Árnadóttir 6.7.1852 - 28.12.1933. Húsfreyja á Hafsteinsstöðum, Staðarhr., Skag.1879-1906.
Börn þeirra;
1) Valgerður Jónsdóttir 1.5.1879 - 2.1.1968. Húsfreyja í Glæsibæ. Maður hennar 3.5.1903; Bjarni Sigurðsson 26.6.1875 - 26.1.1965. Trésmiður á Nönnugötu 3 a, Reykjavík 1930. Bóndi og smiður í Glæsibæ.
2) Árni Jónsson Hafstað 23.5.1883 - 22.6.1969. Bóndi og búfræðingur í Vík, Staðarhreppi, Skag. Bóndi þar 1930. Nefndur Árni J. Hafstað skv. Skagf. Kona hans 13.3.1914; Ingibjörg Sigurðardóttir 16.7.1893 - 4.10.1932. Var á Geirmundarstöðum, Reynistaðasókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Vík, Staðarhreppi. Húsfreyja þar 1930. Meðal barna þeirra var Steinunn Hafstað hótelstýra á Blönduósi og Selfossi og Sigríður Margrét kona Hjartar Eldjárn bróður Kristjáns forseta.
Barnsmóðir 7.10.1921; Hallfríður Sigríður Jónsdóttir 20.5.1893 - 24.10.1965. Húsfreyja í Vík, Staðarhr., Skag. Starfsstúlka á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 1930. Yfirhjúkrunarkona á Sjúkrahúsi Sauðárkróks. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar var Þórarinn Sigurjónsson sonarsonur Jóns Jónssonar (1820-1904) hrstj á Hóli í Sæmundarhlíð, þau skildu.
3) Sigríður Jónsdóttir Snæland 21.11.1885 - 27.6.1969. Fædd á Hafsteinsstöðum í Skagafirði. Húsfreyja í Reykjavík 1945 og stundaði Nuddlækningar. Síðast bús. í Reykjavík. Fóstursynir: Pétur Snæland, f. 6.8.1933 og Jón Örn Snæland, f. 20.10.1933. Maður hennar Pétur Valdimarsson Snæland 19.2.1883 - 9.11.1960. Verslunarmaður í Hafnarfirði og Reykjavík. Var í Reykjavík 1910 og 1945. Bjó einnig á Sauðá.
4) Jón Jónsson 21.5.1888 - 5.11.1972. Bóndi á Hafsteinsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Nefndur Jón yngri Jónsson. Bóndi á Hafsteinsstöðum, síðar á Gýgjarhóli. Síðast bús. í Staðarhreppi. Kona hans; Sigurbjörg Olga Jónsdóttir 2.5.1903 - 4.5.1997. Húsfreyja á Hafsteinsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Hafsteinsstöðum og Gýgjarhóli. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jón Jónsson (1850-1939) hreppstjóri á Hafsteinsstöðum í Staðarhreppi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 3.10.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Skag ævisk. 1890-1910 I bls. 163