Jón Jónsson (1850-1939) hreppstjóri á Hafsteinsstöðum í Staðarhreppi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Jónsson (1850-1939) hreppstjóri á Hafsteinsstöðum í Staðarhreppi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.1.1850 - 20.3.1939

History

Jón Jónsson 6.1.1850 - 20.3.1939. Bóndi og hreppstjóri á Hafsteinsstöðum, Staðarhr., Skag. 1879-1920.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Hreppsstjóri Staðarhreppi 1883-1931
Oddviti 1892-1896
Sýslunefndarmaður 1886-1928

Mandates/sources of authority

Skv ferðabók Daníels Bruun átti hann þá 16 jarðir og jarðarparta

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Jónsson 9.3.1820 - 24.11.1904. Bóndi og hreppstjóri á Hóli í Sæmundarhlíð, Skag. Var þar 1860. Var á Bessastöðum í Reynistaðarsókn, Skag. 1835 og kona hans 1849; Sigríður Magnúsdóttir 10. mars 1828 - 14. des. 1912. Húsfreyja á Hóli í Sæmundarhlíð, Skag. Var þar 1860.

Systkini hans;
1) Magnús Jónsson 17.7.1851 - 31.3.1942. Bóndi á Fjalli í Sæmundarhlíð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1887.
2) Guðrún Jónsdóttir 31.7.1854. Var á Hóli í Reynistaðarsókn, Skag. 1860.
3) Sveinn Jónsson 23.5.1857 - 1.1.1955. Bóndi og oddviti á Hóli í Sæmundarhlíð, Skag. 1886-1921. Var á Hóli í Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Kona hans 1881; Hallfríður Sigurðardóttir 10.8.1862 - 23.3.1921. Var í Vatnsskarði, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Húsfreyja á Hóli í Sæmundarhlíð, Skag. 1886-1921. Barnsmóðir 19.8.1914; Bergný Katrín Magnúsdóttir 11.8.1892 - 20.12.1980. Húsfreyja í Borgarnesi, á Ytri-Hofdölum, á Hóli við Mælifell og víðar. Var í Hvammi, Hólasókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Höfn í Hornafirði 1930. Síðast bús. á Akranesi.
4) Þorbergur Jónsson 31.3.1860 - 1920. Var á Hóli, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Bóndi í Vík, Staðarhr., Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1887. Kona hans 1886; Guðbjörg Bjarnadóttir 1854 - 1951. Var í Syðri Vík, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Húsfreyja í Vík, Staðarhr., Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1887.
5) Þórarinn Jónsson 1863 - des. 1890. Fór til Vesturheims 1887 sennilega frá Reykjum í Sauðárhr., Skag. Drukknaði niður um ís á Winnipegvatni.
6) Páll Jónsson 15.10.1865 - 20.3.1962. Lausamaður á Ási, Rípursókn, Skag. 1930. Bóndi í Fagranesi og síðast á Selá á Skaga, Skag.
7) Sigurjón Jónsson 23.7.1867 - 19.6.1945. Bóndi á Bessastöðum í Sæmundarhlíð, Skag. Verkamaður á Sauðárkróki 1930. Kona hans 15.12.1889; Björg Runólfsdóttir 14.8.1863 - 5.2.1943. Húsfreyja á Bessastöðum í Sæmundarhlíð, Skag. Sonur þeirra Jón (1896-1974) Ási á Hegranesi kona hans Lovísa systurdóttir Kristbjargar ömmu Guðmundar Paul bakara og skjalavarðar á Blönduósi

Konan hans 1878; Steinunn Árnadóttir 6.7.1852 - 28.12.1933. Húsfreyja á Hafsteinsstöðum, Staðarhr., Skag.1879-1906.

Börn þeirra;
1) Valgerður Jónsdóttir 1.5.1879 - 2.1.1968. Húsfreyja í Glæsibæ. Maður hennar 3.5.1903; Bjarni Sigurðsson 26.6.1875 - 26.1.1965. Trésmiður á Nönnugötu 3 a, Reykjavík 1930. Bóndi og smiður í Glæsibæ.
2) Árni Jónsson Hafstað 23.5.1883 - 22.6.1969. Bóndi og búfræðingur í Vík, Staðarhreppi, Skag. Bóndi þar 1930. Nefndur Árni J. Hafstað skv. Skagf. Kona hans 13.3.1914; Ingibjörg Sigurðardóttir 16.7.1893 - 4.10.1932. Var á Geirmundarstöðum, Reynistaðasókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Vík, Staðarhreppi. Húsfreyja þar 1930. Meðal barna þeirra var Steinunn Hafstað hótelstýra á Blönduósi og Selfossi og Sigríður Margrét kona Hjartar Eldjárn bróður Kristjáns forseta.
Barnsmóðir 7.10.1921; Hallfríður Sigríður Jónsdóttir 20.5.1893 - 24.10.1965. Húsfreyja í Vík, Staðarhr., Skag. Starfsstúlka á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 1930. Yfirhjúkrunarkona á Sjúkrahúsi Sauðárkróks. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar var Þórarinn Sigurjónsson sonarsonur Jóns Jónssonar (1820-1904) hrstj á Hóli í Sæmundarhlíð, þau skildu.
3) Sigríður Jónsdóttir Snæland 21.11.1885 - 27.6.1969. Fædd á Hafsteinsstöðum í Skagafirði. Húsfreyja í Reykjavík 1945 og stundaði Nuddlækningar. Síðast bús. í Reykjavík. Fóstursynir: Pétur Snæland, f. 6.8.1933 og Jón Örn Snæland, f. 20.10.1933. Maður hennar Pétur Valdimarsson Snæland 19.2.1883 - 9.11.1960. Verslunarmaður í Hafnarfirði og Reykjavík. Var í Reykjavík 1910 og 1945. Bjó einnig á Sauðá.
4) Jón Jónsson 21.5.1888 - 5.11.1972. Bóndi á Hafsteinsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Nefndur Jón yngri Jónsson. Bóndi á Hafsteinsstöðum, síðar á Gýgjarhóli. Síðast bús. í Staðarhreppi. Kona hans; Sigurbjörg Olga Jónsdóttir 2.5.1903 - 4.5.1997. Húsfreyja á Hafsteinsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Hafsteinsstöðum og Gýgjarhóli. Síðast bús. á Sauðárkróki.

General context

Relationships area

Related entity

Árni Hafstað Jónsson (1883-1969) búfræðingur í Vík, Staðarhreppi (23.5.1883 - 22.6.1969)

Identifier of related entity

HAH01067

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Hafstað Jónsson (1883-1969) búfræðingur í Vík, Staðarhreppi

is the child of

Jón Jónsson (1850-1939) hreppstjóri á Hafsteinsstöðum í Staðarhreppi

Dates of relationship

23.5.1883

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05610

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 3.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Skag ævisk. 1890-1910 I bls. 163

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places