Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhannes Pálsson (1878-1972) Garði á Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.5.1878 - 9.3.1972
Saga
Jóhannes Pálsson 23.5.1878 - 9.3.1972. Skósmiður og sjómaður í Garði í Höfðakaupstað. Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Skósmiður og sjómaður
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Páll Ólafsson 1. nóv. 1841 - 27. jan. 1908. Var í Brekku, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1845. Bóndi á Syðri-Leikskálaá í Köldukinn 1880 og síðar í Réttarholti á Skagaströnd 1901 og kona hans; 13.6.1878; Sigríður Vilhelmína Jóhannesdóttir18.12.1847 - 24.9.1930. Húsfreyja á Syðri Leikskálaá og síðar í Réttarholti á Skagaströnd.
Barnsfaðir Sigríðar 15.2.1869; Björn Jóhannesson 24. janúar 1831 Með foreldrum á Halldórsstöðum um 1834-46 og seinna á Finnsstöðum, Kinn um 1850-61. Bóndi á Finnsstöðum 1861-71, í Landamótsseli, Kinn 1873-89 og í Barnafelli, Ljósavatnshreppi 1889-98. Bóndi í Barnafelli, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1890. Húsmaður í Landamótsseli, Kinn, S-Þing. frá 1898 fram um 1901.
Systkini hans sammæðra;
1) Svava Björnsdóttir 15. febrúar 1869 - 9. júlí 1949 Húsfreyja á Ófeigsstöðum í Kaldakinn, S-Þing. um árabil til 1910. Var í Yztafelli, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930.
Barn Páls;
2) Sigríður Pálsdóttir 22. maí 1870 - 15. desember 1940 Með móður á ýmsum stöðum í Aðaldælahreppi lengst af 1870-76 og 1879-88. Var í Múla, Múlasókn, Þing. 1880. Í vistum í Laxárdal, Reykjadal og Aðaldal 1889-99. Hjú á Kraunastöðum, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1901. Lausakona í Saltvík, Húsavíkursókn, S-Þing. 1910. Kaupakona á Húsavík 1930. Heimili: Skörð, Tjörneshr., S-Þing.
Alystkini hans;
3) Ingibjörg Pálsdóttir 12.1.1873 - 11.11.1930. Húsfreyja á Höfðahólum á Skagaströnd. Maður hennar; Árni Árnason 9. janúar 1875 - 3. júní 1941 Bóndi og umboðsmaður í Höfðahólum á Skagaströnd, síðar í Reykjavík. Ekkill á Ásvallagötu 27, Reykjavík 1930, bjó í Reykjavík til æviloka. Fyrri kona Árna.
4) Kristín Pálsdóttir 28.7.1875 - 27.2.1948. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Jaðri í Höfðakaupstað, Hún. Maður hennar; Frímann Finnsson 24. apríl 1872 - 18. mars 1937 Stýrimaður, skipstjóri og barnakennari í Jaðri í Höfðakaupstað
5) Jakob Pálsson 1.12.1886 - 14.2.1955. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Tvíburabróðir Guðmundar Pálssonar. Verkamaður í Karlsminni í Höfðakaupstað, Hún. Ókvæntur og barnlaus.
6) Guðmundur Pálsson 1.12.1886 - 14.12.1976. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður á Jaðri í Höfðakaupstað , Höfðahr., A-Hún. Var í Karlsminni, Höfðahr., A-Hún. 1957. Ókvæntur og barnlaus.
7) Karítas Pálsdóttir [Kaja] 15. nóvember 1889 - 3. maí 1989 Var á Syðri-Leikskálaá, Þóroddsstaðarsókn, S.-Þing. 1890. Hjú á Höfðahólum, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Var á Hverfisgötu 58, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Höfðahreppi. Ógift.
Kona hans 17.8.1902; Helga Þorbergsdóttir 30.4.1884 - 30.9.1970. Húsfreyja í Garði á Skagaströnd, A-Hún. Hjú í Prestshúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930.
Börn þeirra;
1) Guðjón Þorbergur Jóhannesson 4. desember 1902 - 24. október 1907
2) Guðbjörg Sigríður Jóhanna Jóhannesdótti 14. júlí 1904 - 28. desember 1989 Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Einar Björn Vigfússon 19. febrúar 1902 - 29. apríl 1985 Var í Tunguhaga, Vallanessókn, S-Múl. 1910. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
3) Elín Aðalbjörg Jóhannesdóttir 29. september 1905 - 4. maí 1995 Húsfreyja á Sauðárkróki. Var þar 1930. Maður hennar; Jósef Skagfjörð Stefánsson 4. nóvember 1905 - 6. maí 2000 Smiður á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkrók.
4) Páll Ólafsson Reykdal Jóhannesson 20. ágúst 1907 - 29. janúar 1989 Sjómaður í Bráðræðisholti 37, Reykjavík 1930. Var á Hólabraut 7, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans; Gestheiður Jónsdóttir 28. febrúar 1919 - 6. nóvember 2010 Var á Hofi, Goðdalasókn, Skag. 1930. Var á Hólabraut 7, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Húsfreyja á Skagaströnd, síðar í Reykjavík og Kópavogi.
5) Gísli Þorbergur Jóhannesson 28. desember 1908 - 11. maí 1953 Verkamaður á Skagaströnd. Ókvæntur. Drukknaði. Nefndur Þorbergur Gísli skv. Æ.A-Hún.
6) Sveinbarn 4.8.1910 - 9.10.1910
7) Þórhildur Hrefna Jóhannesdóttir 3.9.1911 - 9.11. 2011 Vinnukona í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Garði, Höfðahr., A-Hún. 1957. Fiskverkakona á Skagaströnd. Óg.
6) Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson 23. maí 1913 - 6. nóvember 1988 Vinnumaður á Barkarstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Hvammi í Svartárdal. Var í Hvammi, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Kona hans; Þóra Sigurðardóttir 18. júlí 1925 - 1. október 2017 Húsfreyja í Hvammi í Svartárdal. Var í Hvammi, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
7) Guðjón Skagfjörð Jóhannesson 13. júlí 1914 - 11. febrúar 2010 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Fékkst við ýmis störf til sjós og lands. Bús. í Reykjavík. Kona hans; Guðbjörg Magnea Jónsdóttir 14. mars 1909 - 10. ágúst 2007 Vinnukona í Lundi, Keflavíkursókn, Gull. 1930. Heimili: Vorsabær, Landeyjum.
8) Jóhanna Helga Skagfjörð Jóhannesdóttir 6. júlí 1916 - 5. október 2002 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Ólst upp á Skagaströnd. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja, saumakona og verslunarmaður þar. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Benedikt Jónsson 24. maí 1912 - 14. ágúst 1975 Veggfóðraralærlingur á Njarðargötu 39, Reykjavík 1930. Húsgagnabólstrari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Hartmann Jóhannesson 13. janúar 1918 - 22. desember 1976 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Höfðabrekku 1, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Anna Sigurbjörg Guðmundsdóttir 22. júní 1926 - 15. september 1975 Var á Höfðabrekku 1, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur: Kristinn Rúnar Hartmannsson f. 18.3.1952.
10) Guðmundur Jakob Jóhannesson 15. júní 1920 - 17. apríl 2018 Sjómaður, verkamaður og kafari á Skagaströnd. Léttadrengur á Bakka, Víðmýrarsókn, Skag. 1930. Var á Hólabraut 25, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Kona Guðmundar 22.6.1946; Soffía Sigurlaug Lárusdóttir 23. júní 1925 - 31. mars 2010 Var á Vindhæli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hólabraut 25, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Húsfreyja á Skagaströnd.
11) Birna Þuríður Jóhannesdóttir 4. október 1921 - 31. desember 2006 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður hennar; Sveinn Jónsson 25. apríl 1904 - 8. ágúst 1977 Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Hafnahreppi. Kjörsonur: Guðlaugur Sveinsson, f. 4.4.1938.
12) Árni Jón Jóhannesson 4. maí 1924 - 22. september 1924
12) Guðrún Jóhannesdóttir 25. júlí 1925 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Búsett í Bandaríkjunum. M: Thomas McFadden.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jóhannes Pálsson (1878-1972) Garði á Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jóhannes Pálsson (1878-1972) Garði á Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jóhannes Pálsson (1878-1972) Garði á Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jóhannes Pálsson (1878-1972) Garði á Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.2.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 275
Mbl 3.5.2018. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1681924/?item_num=0&searchid=f62f528923d6a84f6288e8b1a21890b9e422f342