Jóhannes Pálsson (1878-1972) Garði á Skagaströnd

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhannes Pálsson (1878-1972) Garði á Skagaströnd

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.5.1878 - 9.3.1972

History

Jóhannes Pálsson 23.5.1878 - 9.3.1972. Skósmiður og sjómaður í Garði í Höfðakaupstað. Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Skósmiður og sjómaður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Páll Ólafsson 1. nóv. 1841 - 27. jan. 1908. Var í Brekku, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1845. Bóndi á Syðri-Leikskálaá í Köldukinn 1880 og síðar í Réttarholti á Skagaströnd 1901 og kona hans; 13.6.1878; Sigríður Vilhelmína Jóhannesdóttir18.12.1847 - 24.9.1930. Húsfreyja á Syðri Leikskálaá og síðar í Réttarholti á Skagaströnd.
Barnsfaðir Sigríðar 15.2.1869; Björn Jóhannesson 24. janúar 1831 Með foreldrum á Halldórsstöðum um 1834-46 og seinna á Finnsstöðum, Kinn um 1850-61. Bóndi á Finnsstöðum 1861-71, í Landamótsseli, Kinn 1873-89 og í Barnafelli, Ljósavatnshreppi 1889-98. Bóndi í Barnafelli, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1890. Húsmaður í Landamótsseli, Kinn, S-Þing. frá 1898 fram um 1901.

Systkini hans sammæðra;
1) Svava Björnsdóttir 15. febrúar 1869 - 9. júlí 1949 Húsfreyja á Ófeigsstöðum í Kaldakinn, S-Þing. um árabil til 1910. Var í Yztafelli, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930.
Barn Páls;
2) Sigríður Pálsdóttir 22. maí 1870 - 15. desember 1940 Með móður á ýmsum stöðum í Aðaldælahreppi lengst af 1870-76 og 1879-88. Var í Múla, Múlasókn, Þing. 1880. Í vistum í Laxárdal, Reykjadal og Aðaldal 1889-99. Hjú á Kraunastöðum, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1901. Lausakona í Saltvík, Húsavíkursókn, S-Þing. 1910. Kaupakona á Húsavík 1930. Heimili: Skörð, Tjörneshr., S-Þing.
Alystkini hans;
3) Ingibjörg Pálsdóttir 12.1.1873 - 11.11.1930. Húsfreyja á Höfðahólum á Skagaströnd. Maður hennar; Árni Árnason 9. janúar 1875 - 3. júní 1941 Bóndi og umboðsmaður í Höfðahólum á Skagaströnd, síðar í Reykjavík. Ekkill á Ásvallagötu 27, Reykjavík 1930, bjó í Reykjavík til æviloka. Fyrri kona Árna.
4) Kristín Pálsdóttir 28.7.1875 - 27.2.1948. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Jaðri í Höfðakaupstað, Hún. Maður hennar; Frímann Finnsson 24. apríl 1872 - 18. mars 1937 Stýrimaður, skipstjóri og barnakennari í Jaðri í Höfðakaupstað
5) Jakob Pálsson 1.12.1886 - 14.2.1955. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Tvíburabróðir Guðmundar Pálssonar. Verkamaður í Karlsminni í Höfðakaupstað, Hún. Ókvæntur og barnlaus.
6) Guðmundur Pálsson 1.12.1886 - 14.12.1976. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður á Jaðri í Höfðakaupstað , Höfðahr., A-Hún. Var í Karlsminni, Höfðahr., A-Hún. 1957. Ókvæntur og barnlaus.
7) Karítas Pálsdóttir [Kaja] 15. nóvember 1889 - 3. maí 1989 Var á Syðri-Leikskálaá, Þóroddsstaðarsókn, S.-Þing. 1890. Hjú á Höfðahólum, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Var á Hverfisgötu 58, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Höfðahreppi. Ógift.

Kona hans 17.8.1902; Helga Þorbergsdóttir 30.4.1884 - 30.9.1970. Húsfreyja í Garði á Skagaströnd, A-Hún. Hjú í Prestshúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930.

Börn þeirra;
1) Guðjón Þorbergur Jóhannesson 4. desember 1902 - 24. október 1907
2) Guðbjörg Sigríður Jóhanna Jóhannesdótti 14. júlí 1904 - 28. desember 1989 Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Einar Björn Vigfússon 19. febrúar 1902 - 29. apríl 1985 Var í Tunguhaga, Vallanessókn, S-Múl. 1910. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
3) Elín Aðalbjörg Jóhannesdóttir 29. september 1905 - 4. maí 1995 Húsfreyja á Sauðárkróki. Var þar 1930. Maður hennar; Jósef Skagfjörð Stefánsson 4. nóvember 1905 - 6. maí 2000 Smiður á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkrók.
4) Páll Ólafsson Reykdal Jóhannesson 20. ágúst 1907 - 29. janúar 1989 Sjómaður í Bráðræðisholti 37, Reykjavík 1930. Var á Hólabraut 7, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans; Gestheiður Jónsdóttir 28. febrúar 1919 - 6. nóvember 2010 Var á Hofi, Goðdalasókn, Skag. 1930. Var á Hólabraut 7, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Húsfreyja á Skagaströnd, síðar í Reykjavík og Kópavogi.
5) Gísli Þorbergur Jóhannesson 28. desember 1908 - 11. maí 1953 Verkamaður á Skagaströnd. Ókvæntur. Drukknaði. Nefndur Þorbergur Gísli skv. Æ.A-Hún.
6) Sveinbarn 4.8.1910 - 9.10.1910
7) Þórhildur Hrefna Jóhannesdóttir 3.9.1911 - 9.11. 2011 Vinnukona í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Garði, Höfðahr., A-Hún. 1957. Fiskverkakona á Skagaströnd. Óg.
6) Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson 23. maí 1913 - 6. nóvember 1988 Vinnumaður á Barkarstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Hvammi í Svartárdal. Var í Hvammi, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Kona hans; Þóra Sigurðardóttir 18. júlí 1925 - 1. október 2017 Húsfreyja í Hvammi í Svartárdal. Var í Hvammi, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
7) Guðjón Skagfjörð Jóhannesson 13. júlí 1914 - 11. febrúar 2010 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Fékkst við ýmis störf til sjós og lands. Bús. í Reykjavík. Kona hans; Guðbjörg Magnea Jónsdóttir 14. mars 1909 - 10. ágúst 2007 Vinnukona í Lundi, Keflavíkursókn, Gull. 1930. Heimili: Vorsabær, Landeyjum.
8) Jóhanna Helga Skagfjörð Jóhannesdóttir 6. júlí 1916 - 5. október 2002 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Ólst upp á Skagaströnd. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja, saumakona og verslunarmaður þar. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Benedikt Jónsson 24. maí 1912 - 14. ágúst 1975 Veggfóðraralærlingur á Njarðargötu 39, Reykjavík 1930. Húsgagnabólstrari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

9) Hartmann Jóhannesson 13. janúar 1918 - 22. desember 1976 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Höfðabrekku 1, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Anna Sigurbjörg Guðmundsdóttir 22. júní 1926 - 15. september 1975 Var á Höfðabrekku 1, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur: Kristinn Rúnar Hartmannsson f. 18.3.1952.
10) Guðmundur Jakob Jóhannesson 15. júní 1920 - 17. apríl 2018 Sjómaður, verkamaður og kafari á Skagaströnd. Léttadrengur á Bakka, Víðmýrarsókn, Skag. 1930. Var á Hólabraut 25, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Kona Guðmundar 22.6.1946; Soffía Sigurlaug Lárusdóttir 23. júní 1925 - 31. mars 2010 Var á Vindhæli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hólabraut 25, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Húsfreyja á Skagaströnd.
11) Birna Þuríður Jóhannesdóttir 4. október 1921 - 31. desember 2006 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður hennar; Sveinn Jónsson 25. apríl 1904 - 8. ágúst 1977 Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Hafnahreppi. Kjörsonur: Guðlaugur Sveinsson, f. 4.4.1938.
12) Árni Jón Jóhannesson 4. maí 1924 - 22. september 1924
12) Guðrún Jóhannesdóttir 25. júlí 1925 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Búsett í Bandaríkjunum. M: Thomas McFadden.

General context

Relationships area

Related entity

Árni Árnason (1875-1941) Höfðahólum (9.1.1875 - 3.6.1941)

Identifier of related entity

HAH03523

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

mágar, kona Árna var Ingibjörg systir J+ohannesar

Related entity

Frímann Finnsson (1872-1937) Jaðri Skagastrond (24.4.1872 - 18.3.1937)

Identifier of related entity

HAH03488

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

mágar, kona fr+imanns var Kristín systir Jóhannesar

Related entity

Guðmundur Jóhannesson (1920-2018) Skagaströnd (15.6.1920 - 17.4.2018)

Identifier of related entity

HAH04057

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Jóhannesson (1920-2018) Skagaströnd

is the child of

Jóhannes Pálsson (1878-1972) Garði á Skagaströnd

Dates of relationship

15.6.1920

Description of relationship

Related entity

Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson (1913-1988) Hvammi í Svartárdal (23.5.1913 - 6.11.1988)

Identifier of related entity

HAH02148

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson (1913-1988) Hvammi í Svartárdal

is the child of

Jóhannes Pálsson (1878-1972) Garði á Skagaströnd

Dates of relationship

23.5.1913

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Pálsson (1886-1976) Sjómaður á Jaðri í Höfðakaupstað (1.12.1886 - 14.12.1976)

Identifier of related entity

HAH04115

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Pálsson (1886-1976) Sjómaður á Jaðri í Höfðakaupstað

is the sibling of

Jóhannes Pálsson (1878-1972) Garði á Skagaströnd

Dates of relationship

1.12.1886

Description of relationship

Related entity

Helga Þorbergsdóttir (1884-1970) Garði á Skagaströnd (30.4.1884 - 30.9.1870)

Identifier of related entity

HAH07165

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Þorbergsdóttir (1884-1970) Garði á Skagaströnd

is the spouse of

Jóhannes Pálsson (1878-1972) Garði á Skagaströnd

Dates of relationship

17.8.1902

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Guðjón Þorbergur Jóhannesson 4. desember 1902 - 24. október 1907 2) Guðbjörg Sigríður Jóhanna Jóhannesdótti 14. júlí 1904 - 28. desember 1989 Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Einar Björn Vigfússon 19. febrúar 1902 - 29. apríl 1985 Var í Tunguhaga, Vallanessókn, S-Múl. 1910. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu. 3) Elín Aðalbjörg Jóhannesdóttir 29. september 1905 - 4. maí 1995 Húsfreyja á Sauðárkróki. Var þar 1930. Maður hennar; Jósef Skagfjörð Stefánsson 4. nóvember 1905 - 6. maí 2000 Smiður á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkrók. 4) Páll Ólafsson Reykdal Jóhannesson 20. ágúst 1907 - 29. janúar 1989. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans; Gestheiður Jónsdóttir 28. febrúar 1919 - 6. nóvember 2010 Var á Hofi, Goðdalasókn, Skag. 1930. Var á Hólabraut 7, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Húsfreyja á Skagaströnd, síðar í Reykjavík og Kópavogi. 5) Gísli Þorbergur Jóhannesson 28. desember 1908 - 11. maí 1953 Verkamaður á Skagaströnd. Ókvæntur. 6) Sveinbarn 4.8.1910 - 9.10.1910 7) Þórhildur Hrefna Jóhannesdóttir 3.9.1911 - 9.11. 2011 Vinnukona í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Garði, Höfðahr., A-Hún. 1957. Fiskverkakona á Skagaströnd. Óg. 6) Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson 23. maí 1913 - 6. nóvember 1988. Bndi í Hvammi í Svartárdal. Var í Hvammi, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans; Þóra Sigurðardóttir 18. júlí 1925 - 1. október 2017 Húsfreyja í Hvammi í Svartárdal. Var í Hvammi, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. 7) Guðjón Skagfjörð Jóhannesson 13. júlí 1914 - 11. febrúar 2010 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Fékkst við ýmis störf til sjós og lands. Bús. í Reykjavík. Kona hans; Guðbjörg Magnea Jónsdóttir 14. mars 1909 - 10. ágúst 2007 Vinnukona í Lundi, Keflavíkursókn, Gull. 1930. Heimili: Vorsabær, Landeyjum. 8) Jóhanna Helga Skagfjörð Jóhannesdóttir 6. júlí 1916 - 5. október 2002 saumakona og verslunarmaður þar. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Benedikt Jónsson 24. maí 1912 - 14. ágúst 1975 Húsgagnabólstrari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. 9) Hartmann Jóhannesson 13. janúar 1918 - 22. desember 1976 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Anna Sigurbjörg Guðmundsdóttir 22. júní 1926 - 15. september 1975. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur: Kristinn Rúnar Hartmannsson f. 18.3.1952. 10) Guðmundur Jakob Jóhannesson 15. júní 1920 - 17. apríl 2018 Sjómaður, verkamaður og kafari á Skagaströnd. Kona Guðmundar 22.6.1946; Soffía Sigurlaug Lárusdóttir 23. júní 1925 - 31. mars 2010. Húsfreyja á Skagaströnd. 11) Birna Þuríður Jóhannesdóttir 4. október 1921 - 31. desember 2006 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður hennar; Sveinn Jónsson 25. apríl 1904 - 8. ágúst 1977 Bílstjóri í Reykjavík 1945. 12) Árni Jón Jóhannesson 4. maí 1924 - 22. september 1924. 12) Guðrún Jóhannesdóttir 25. júlí 1925. Búsett í Bandaríkjunum. M: Thomas McFadden.

Related entity

Garður Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00435

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Garður Höfðakaupsstað

is controlled by

Jóhannes Pálsson (1878-1972) Garði á Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07166

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.2.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places