Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926) Brúnastöðum í Tungusveit Skag
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.10.1833 - 6.2.1926
Saga
Jóhann Pétur Pétursson 11.10.1833 - 6.2.1926. Var á Geirmundarstöðum, Reynistaðasókn, Skag. 1835. Fósturbarn á Reykjum, Fagranessókn, Skag. 1840. Léttadrengur á Reykjum, Fagranessókn, Skag. 1845. Vinnuhjú á Reykjum, Fagranessókn, Skag. 1850. Fyrirvinna í Lýtingsstaðarkoti neðri, Mælifellssókn, Skag. 1860. Bóndi á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1870. Húsbóndi, lifir á fjárrækt á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1880. Hreppstjóri á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1890, 1901 og 1920. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Brúnastöðum í Tungusveit, Skag
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Hreppstjóri 1890, 1901 og 1920
Lagaheimild
Dannebrogsmaður
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Pétur Arngrímsson 1777 - 30. nóv. 1838. Var á Hafsteinsstöðum 4, Reynistaðarsókn, Skag. 1790. Var í Glaumbæjarsókn, Skag. 1799. Bóndi á Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð, Skag. Bóndi þar 1835 og kona hans 18.10.1810. Björg Árnadóttir 1789 - 5.12.1838. Var á Dúki í Sæmundarhlíð, Skag. 1801. Húsfreyja á Geirmundarstöðum í sömu sveit. Húsfreyja þar 1835.
Bm1, 1798; Ónefnd
Systkini hans samfeðra;
1) Ingibjörg Pétursdóttir 1798 - 4.1.1879. Óvíst hvort/hvar er í Manntali 1801. Húsfreyja í Miðhúsum, Miklabæjarsókn, Skag. 1835 og 1845. Móðir ókunn. Maður hennar 8.10.1824; Jón Jónsson 1790 - 27.12.1859. Óvíst hvort/hvar er í Manntali 1801. Bóndi í Gröf og Miðhúsum á Höfðaströnd, Skag. Bóndi og hreppstjóri í Miðhúsum 1845. Talinn vera launsonur Eggerts Eiríkssonar prests í Glaumbæ.
Alsystkini;
2) Guðrún Pétursdóttir skírð 24.11.1811 - 2.7.1871. Húsfreyja á Reykjum, Fagranessókn, Skag. 1845, 1860 og 1870. Síðar húsfreyja á Reykjum í Tungusveit, Skag. Maður hennar 1836; Pétur Bjarnason 1808 - 25.8.1873. Bóndi á Reykjum í Fagranessókn, Skag. 1845 og 1860. Síðar bóndi á Reykjum í Tungusveit, Skag.
3) Jóhannes Pétursson skírður 10.5.1813 - 23.6.1889. Húsmaður á Örlygsstöðum, Hofssókn, Hún. 1860. Var á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Próventumaður á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Kona hans Kristrún Skúladóttir 1810 - 1885. Ólst upp hjá Guðbrandi Erlendssyni f. 1762 og Ingibjörgu Sighvatsdóttur f. 1765, búandi á Hrafnsstöðum í Hjaltadal. Húsfreyja í Kjartanstaðakoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Búandi ekkja á sama stað. Fór til Vesturheims 1874 frá Kálfárdal, Sauðárhr., Skag. Seinni kona Ólafs Jónssonar.
4) Björg Pétursdóttir 1814 - 25.4.1887. . Húsfreyja á Gvendarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1835. Húsfreyja á Gvendarstöðum á Staðarfjöllum og Skeggstöðum í Svartárdal. Húsmóðir, búandi á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. M1; Steinn Jónsson 1806 - 8.8.1843. Bóndi á Gvendarstöðum á Staðarfjöllum, Skag. M2; Þorkell Þorsteinsson 17.7.1824 - 14.7.1859. Var í Svínavallakoti, Hofssókn, Skag. 1835. Bóndi á Skeggstöðum í Svartárdal og Gvendarstöðum á Staðarfjöllum, Skag. Bóndi á Barkastöðum í Bergsstaðasókn 1859. Drukknaði af skipi við Reykjaströnd í Skagafirði. Meðal barna þeirra; Guðmundur (1846-1919) Miðgili, Þorkell (1847-1921) Barkarstöðum, Sigríður (1848-1938) kona Erlendar Einarssonar á Fremstagili. Árni Ásgrímur (1852-1940) móðurafi Sigurðar Þorbjarnarsonar á Geitaskarði. Sigvaldi (1858-1931) Hrafnabjörgum.
5) Ingiríður Pétursdóttir 1817. Var á Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð, Skag. 1835. Vinnuhjú á Hóli, Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Húskona í Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Niðursetningur á Hóli, Reynistaðarsókn, Skag. 1890.
6) Árni Pétursson 1818 - 23.12.1862. Bóndi í Tungukoti syðra, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Hreppstjóri í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1860.
7) Ósk Pétursdóttir 17.10.1821 - 10.5.1882 barnsmóðir Guðmundar Einarssonar (1797-1863) í Þverárdal. Vinnuhjú á Gvendarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Vinnukona í Þverárdal. Bústýra á Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
7) María Pétursdóttir 1823 - 21.8.1876. Var á Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð, Skag. 1835. Niðursetningur á Hryggjum, Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Vinnukona á Þorleifsstöðum, Miklabæjarsókn, Skag. 1860. Vinnukona á Hellu, Miklabæjarsókn, Skag. 1870.
8) Pétur Pétursson 1827 - 23.6.1869. Var á Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð, Skag. 1835. Bóndi í Ytri-Reykjum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Kona hans 6.9.1857; Anna Jósafatsdóttir 1834. Var í Stóru Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var á Ytri-Reykjum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1870. Fór 1879 frá Forsæludal að Svertingsstöðum. Búandi á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Seinni maður hennar 31.5.1870; Carl Friðrik Schram 24.1.1816 - 6.5.1879. Bóndi á Bakka í Vatnsdal. Var í Kaupstaðnum, Spákonufellssókn, Hún. 1817. Vinnumaður á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1835. Hreppstjóri á Kornsá í Undirfellssókn, Hún. Bóndi þar 1845. Bóndi á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1870.
9) Hannes Pétursson 1829 - 21.10.1901. Var á Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð, Skag. 1835. Var tökupiltur í Miðhúsi, Miklabæjarsókn, Skag. 1845. Vinnumaður á Höfða, Höfðasókn, Skag. 1860. Var í Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1870. Húsmaður, fjárrækt á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1880. Húsmaður á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1890. .
10) Kristinn Pétursson 28.10.1831 - 19.6.1899. Var á Geirmundarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1835. Bóndi og predikari á Bessastöðum í Sæmundarhlíð, Skag. Húsmaður í Kjartansstaðakoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1880. Húsmaður á Kjartansstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1890. Kona hans 23.10.1869; Sesselja Guðmundsdóttir 24.7.1838 - 1.3.1859. Var á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1860. Síðar húsfreyja á Bessastöðum í Sæmundarhlíð, Skag.
Kona hans 31.7.1866; Elín Guðmundsdóttir 11.2.1838 - 28.12.1926. Húsfreyja á Brúnastöðum í Tungusveit, Skag. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1880 og 1901. Barnlaus. Faðir hennar; Guðmundur Arnljótsson (1802-1975) Guðlaugsstöðum.
Fósturbarn 1880;
1) Hólmfríður Elín Benediktsdóttir 14.8.1871 - 6.10.1894. Fósturbarn á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1880. Ógift og barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926) Brúnastöðum í Tungusveit Skag
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926) Brúnastöðum í Tungusveit Skag
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926) Brúnastöðum í Tungusveit Skag
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926) Brúnastöðum í Tungusveit Skag
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926) Brúnastöðum í Tungusveit Skag
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926) Brúnastöðum í Tungusveit Skag
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 7.10.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Skagf. ævisk. timabilið 1910-1950.