Ívar Níelsson (1912-1999) Flögu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ívar Níelsson (1912-1999) Flögu

Hliðstæð nafnaform

  • Sveinn Ívar Níelsson (1912-1999) Flögu

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.12.1912 - 23.4.1999

Saga

Sveinn Ívar Níelsson fæddist í Þingeyraseli 29. desember 1912. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 23. apríl síðastliðinn. Bóndi á Flögu í Vatnsdal. Vinnumaður í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Nautabúi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi 1994.
Útför Ívars fer fram frá Hvammstangakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Þingeyrasel: Flaga í Vatnsdal 1962-1989: Hvammstangii 1989:

Réttindi

Starfssvið

Bóndi:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Níels Hafstein Sveinsson, f. 18. október 1876 á Læk á Skagaströnd, d. 22. október 1930, og Halldóra Ívarsdóttir, f. 12. marz 1887 á Skeggstöðum í Vindhælishreppi, d. 19. október 1967.
Systkini Ívars voru: Jóhanna Gíslína, f. 17. desember 1914, d. 1940, María Guðrún, f. 11. september 1916, d. 1973, Ingibjörg Jónína, f. 23. febrúar 1918, Rósa Aðalheiður, f. 18. ágúst 1920, d. 1997, Ingunn Helga, f. 17. desember 1923, Helga Heiðbjört, f. 14. apríl 1926, og Elsa Péturína, f. 2. apríl 1930.

Ívar eignaðist son með Þóreyju Jónsdóttur,
1) Jón Ólaf, f. 10. janúar 1934, skipstjóra á Skagaströnd. Jón Ólafur er kvæntur Guðrúnu Sigurðardóttur og þeirra börn eru: Þórey, Hallbjörg, Sigrún og Ingvar. Barnabörn Jóns Ólafs og Guðrúnar eru orðin sjö talsins.

Hinn 28. ágúst 1949 kvæntist Ívar eftirlifandi konu sinni, Guðrúnu Sigfúsdóttur frá Forsæludal, f. 18. maí 1924. Þau eignuðust átta börn sem komust á legg:
1) Sigríður, f. 11. júní 1945, bóndi, gift Ármanni Olgeirssyni. Þeirra börn eru Jóna Guðrún, í sambúð með Jóhanni Ragnarssyni og eiga þau tvö börn, og Benedikt Geir, í sambúð með Heiðu Húnfjörð.
2) Sigfús Hafsteinn, f. 18. júní 1947, bílstjóri, kvæntur Elísabetu Halldórsdóttur. Sonur þeirra er Halldór.
3) Halldóra, f. 27. nóvember 1949, skrifstofumaður, í sambúð með Páli Sigurðssyni. Halldóra á eina dóttur, Guðrúnu Berglindi, frá fyrra hjónabandi.
4) María Jóhanna, f. 5. júní 1952, sölufulltrúi, gift Símoni H. Ívarssyni. Þeirra börn eru Ívar og Svandís Ósk.
5) Níels, f. 18. janúar 1954, bóndi, kvæntur Jónínu Skúladóttur. Þeirra börn eru Skúli Már, Guðrún Ósk, Helga Rós og uppeldisdóttir Sigrún Eva, dóttir Jónínu. Níels á son frá fyrri sambúð, Friðbjörn Ívar.
6) Ólafur Gunnar, f. 22. október 1955, verkstjóri, kvæntur Sigríði Fossdal. Þeirra börn eru Sandra Rós, Ívar Ari og Gunnar Bjarki.
7) Hermann Jónas, f. 16. ágúst 1957, lögreglumaður, kvæntur Sigurbjörgu Dagbjörtu Jónsdóttur. Þeirra börn eru Jón Ívar og Björn Þór.
8) Sigurður Helgi, f. 14. desember 1963, innkaupastjóri, í sambúð með Ásdísi S. Jónsdóttur. Þeirra börn eru Ásrún Dóra, Dagrún Björk, Heiðrún Sunna og Róbert Ingi. Sigurður á fyrir dóttur sem heitir Hildur.
Barnabörn Ívars eru nú orðin 24 og barnabarnabörn 9 talsins.

Ívar og Guðrún hófu sambúð 1944 og bjuggu í Vatnsdal öll sín búskaparár, lengst af á Flögu árin 1962 til 1989. Þau brugðu búi og fluttust til Hvammstanga 1989, þar sem þau héldu heimili síðan.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal (24.1.1909 - 10.1.2002)

Identifier of related entity

HAH01501

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1949 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórey Jónsdóttir (1900-1966) Skála á Skagaströnd og á Blönduósi (22.6.1900 - 29.12.1966)

Identifier of related entity

HAH04994

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Ívarsson (1934-2013) skipstjóri Skagaströnd (10.1.1934 - 29.12.2013)

Identifier of related entity

HAH05675

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Ívarsson (1934-2013) skipstjóri Skagaströnd

er barn

Ívar Níelsson (1912-1999) Flögu

Dagsetning tengsla

1934

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Níels Sveinsson (1876-1930) Þingeyraseli (18.10.1876 - 22.10.1930)

Identifier of related entity

HAH09393

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Níels Sveinsson (1876-1930) Þingeyraseli

er foreldri

Ívar Níelsson (1912-1999) Flögu

Dagsetning tengsla

1912

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Ívarsdóttir (1887-1967) Aralæk (12.3.1887 - 19.10.1967)

Identifier of related entity

HAH04709

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Ívarsdóttir (1887-1967) Aralæk

er foreldri

Ívar Níelsson (1912-1999) Flögu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Heiðbjört Níelsdóttir (1926-2010) (14.2.1926 - 19.1.2010)

Identifier of related entity

HAH01409

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Heiðbjört Níelsdóttir (1926-2010)

er systkini

Ívar Níelsson (1912-1999) Flögu

Dagsetning tengsla

1926 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingunn Helga Níelsdóttir (1923-2011) frá Þingeyrarseli (17.12.1923 - 14.5.2001)

Identifier of related entity

HAH01521

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingunn Helga Níelsdóttir (1923-2011) frá Þingeyrarseli

er systkini

Ívar Níelsson (1912-1999) Flögu

Dagsetning tengsla

1923 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rósa Níelsdóttir (1920-1995) frá Þingeyrardeli (18.8.1920 - 29.12.1995)

Identifier of related entity

HAH01875

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rósa Níelsdóttir (1920-1995) frá Þingeyrardeli

er systkini

Ívar Níelsson (1912-1999) Flögu

Dagsetning tengsla

1920 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elsa Níelsdóttir (1930-2020) frá Þingeyrarseli (2.4.1930 -)

Identifier of related entity

HAH03299

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elsa Níelsdóttir (1930-2020) frá Þingeyrarseli

er systkini

Ívar Níelsson (1912-1999) Flögu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Jónína Níelsdóttir (1918-2013) Marðarnúpi (23.2.1918 - 11.6.2013)

Identifier of related entity

HAH01489

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Jónína Níelsdóttir (1918-2013) Marðarnúpi

er systkini

Ívar Níelsson (1912-1999) Flögu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal (18.5.1924 - 29.8.2016)

Identifier of related entity

HAH01508

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

er maki

Ívar Níelsson (1912-1999) Flögu

Dagsetning tengsla

1949 - 1999

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Flaga í Vatnsdal ((1920))

Identifier of related entity

HAH00040

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Flaga í Vatnsdal

er stjórnað af

Ívar Níelsson (1912-1999) Flögu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Nautabú í Vatnsdal (1949 -)

Identifier of related entity

HAH00053

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Nautabú í Vatnsdal

er stjórnað af

Ívar Níelsson (1912-1999) Flögu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01529

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

GPJ 24.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir