Ingunn Gunnlaugsdóttir (1851-1925) Sveðjustöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingunn Gunnlaugsdóttir (1851-1925) Sveðjustöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.8.1851 - 25.10.1925

Saga

Ingunn Gunnlaugsdóttir 2. ágúst 1851 - 25. október 1925 Húsfreyja á Sveðjustöðum í Ytri-Torfustaðahr., V-Hú

Staðir

Melstaður; Efri-Núpur; Sveðjustaðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Gunnlaugur Gunnlaugsson 27. feb. 1821 - 19. apríl 1899. Bóndi á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi og hreppstjóri á Efra-Núpi í Hún. Húsbóndi, bóndi á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880 og kona hans 25.6.1841; Margrét Björnsdóttir 30. apríl 1820 - 28. feb. 1874. Húsfreyja á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1860.

Systkini Ingunnar;
1) Þórdís Gunnlaugsdóttir 6. júlí 1841 - 17. janúar 1917 Fósturbarn í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Búrfelli í Miðfirði. Vinnukona í Meli, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Maður hennar 8.7.1869; Kristmundur Guðmundsson 25. janúar 1839 - 29. maí 1900 Var á Útbleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Búandi í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsb., lifir á fjárrækt á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi á Búrfelli í Miðfirði.
2) Björn Gunnlaugsson 6. september 1847 - 17. febrúar 1925 Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kona Björns 18.6.1883; Margrét Magnúsdóttir 30. júní 1850 - 4. maí 1945. Húsfreyja á Gilsstöðum. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930. Ekkja.
3) Jósef Gunnlaugsson 21. ágúst 1852 - 19. mars 1929 Var á Fremranúpi, Fremrinúpssókn, Hún. 1855. Bóndi á Hörghóli í Vesturhópi og víðar. Húsbóndi í Nýpukoti, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Bóndi í Núpsseli, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.
Fyrrikona hans 13.10.1886; Kristín Jónea Eggertsdóttir 30. júní 1853 Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Grund, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Faðir hennar; Eggert Halldórsson (1821-1896).
Seinni kona 9.11.1895; Kristín Hansdóttir 20. febrúar 1870 - 26. júní 1961 Lausakona á Grundarstíg 19, Reykjavík 1930. Ekkja. Húsfreyja á Hörghóli í Vesturhópi og víðar. Húsfreyja í Núpsseli, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var í Hnausakoti, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1910.
4) Elísabet Gunnlaugsdóttir Ottesen 1. febrúar 1858 - 25. apríl 1909 Var á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Ljósmóðir og húsfreyja á Akranesi, sinnti síðar ljósmóðurstörfum í Reykjavík, síðast á Ísafirði. Maður hennar 6.9.1890; Guðmundur Pétursson Ottesen 28. ágúst 1853 - 3. febrúar 1901 Var í Ytrihólmi, Garðasókn, Borg. 1860. Kaupmaður og útgerðarmaður á Akranesi.
5) Gunnlaugur Gunnlaugsson 3. júní 1861 - 12. jan. 1940. Bóndi í Múla og Syðri-Völlum í Kirkjuhvammshr., V-Hún. Húsbóndi á Laugavegi 48, Reykjavík 1930. Kona hans 13.11.1883; Björg Árnadóttir 22. ágúst 1853 - 20. mars 1939 Húsfreyja á Laugavegi 48, Reykjavík 1930. Húsmóðir í Múla og Syðri-Völlum 1910.
Samfeðra;
6) Guðlaug Gunnlaugsdóttir 16. apríl 1882 - 13. febrúar 1961 Húsfreyja á Bræðraparti, Akranesssókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Bræðraparti á Akranesi. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Jón Gunnlaugsson 16. júlí 1868 - 26. mars 1956 Bóndi á Bræðraparti, Akranesssókn, Borg. 1930. Formaður og útvegsbóndi á Bræðraparti á Akranesi.

Maður hennar 16.11.1876; Eiríkur Ólafur Jónsson 5. október 1848 - 19. desember 1912. Bóndi á Efri-Þverá í Þverárhr. og á Sveðjustöðum í Ytri-Torfustaðahr., Hún.

Börn þeirra;
1) Margrét Helga Eiríksdóttir 13. maí 1877 Barn þeirra í Múla, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var á Sveðjustöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930.
2) Jón Eiríksson 30. ágúst 1878 - 2. mars 1881
3) Gunnlaugur Eiríksson 2. desember 1879 - 19. október 1947 Bóndi á Reynhólum, Ytri-Torfustaðahreppi, V-Hún. Bóndi þar 1930.
4) Ingunn Guðlaug Eiríksdóttir 25. júní 1883 - 13. maí 1974 Ráðskona á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
5) Jón Eiríksson 22. júní 1885 - 10. febrúar 1975 Var í Reykjavík 1910. Bóndi á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Neðri-Svertingsstöðum í Miðfirði, Ytri-Torfustaðahr., V.-Hún. Kona hans; Hólmfríður Bjarnadóttir 13. október 1891 - 22. apríl 1981 Húsfreyja á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Neðri-Svertingsstöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Eggert Ólafur Eiríksson 14. september 1888 - 6. september 1965 Var á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var á Sveðjustöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Múrarameistari á Akureyri 1930.
7) Elísabet Jónína Eiríksdóttir 12. júlí 1890 - 9. júlí 1971 Síðast bús. á Akureyri.
8) Ingibjörg Guðrún Eiríksdóttir 23. febrúar 1892 - 3. desember 1972 Kennslukona á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri. Kjörbarn: Gunnlaug Björk Þorláksdóttir, f. 28.2.1936 Maður hennar 17.9.1932; Steingrímur Aðalsteinsson 13. janúar 1903 - 20. desember 1993 Alþingismaður. Verkamaður í Lyngholti í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
9) Björn Eiríksson 27. mars 1893 - 14. apríl 1959 Bóndi í Tjarnarkoti , Krosssókn, Rang. 1930. Bóndi í Krosshjáleigu í Austur-Landeyjum, Horni í Skorradal, síðar bóndi á Kotá á Akureyri.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gunnlaugur Eiríksson (1879-1947) Reynhólum (2.12.1879 - 19.10.1947)

Identifier of related entity

HAH04559

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Melstaður í Miðfirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00379

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Efri-Núpur Torfustaðahreppi V-Hvs

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingunn Eiríksdóttir (1883-1974) Akureyri frá Sveðjustöðum (25.6.1883 - 13.5.1974)

Identifier of related entity

HAH06572

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingunn Eiríksdóttir (1883-1974) Akureyri frá Sveðjustöðum

er barn

Ingunn Gunnlaugsdóttir (1851-1925) Sveðjustöðum

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Eiríksdóttir (1877) frá Múla í Miðfirði (13.5.1877 -)

Identifier of related entity

HAH06637

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Eiríksdóttir (1877) frá Múla í Miðfirði

er barn

Ingunn Gunnlaugsdóttir (1851-1925) Sveðjustöðum

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórdís Gunnlaugsdóttir (1841-1917) Þverá V-Hvs (6.7.1841 - 17.1.1917)

Identifier of related entity

HAH07117

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórdís Gunnlaugsdóttir (1841-1917) Þverá V-Hvs

er systkini

Ingunn Gunnlaugsdóttir (1851-1925) Sveðjustöðum

Dagsetning tengsla

1851

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Gunnlaugsson (1847-1925) Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal (6.9.1847 - 17.2.1925)

Identifier of related entity

HAH02825

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Gunnlaugsson (1847-1925) Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal

er systkini

Ingunn Gunnlaugsdóttir (1851-1925) Sveðjustöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Gunnlaugsdóttir Ottesen (1858-1909) ljósmóðir á Akranesi (1.2.1858 - 25.4.1909)

Identifier of related entity

HAH03254

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Gunnlaugsdóttir Ottesen (1858-1909) ljósmóðir á Akranesi

er systkini

Ingunn Gunnlaugsdóttir (1851-1925) Sveðjustöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1861-1940) Múla V-Hvs (3.6.1861 - 12.1.1940)

Identifier of related entity

HAH04561

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1861-1940) Múla V-Hvs

er systkini

Ingunn Gunnlaugsdóttir (1851-1925) Sveðjustöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Eiríksson (1893-1959) bóndi í Tjarnarkoti, Krosssókn, Rang, frá Sveðjustöðum (7.3.1893 - 14.4.1959)

Identifier of related entity

HAH02799

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Eiríksson (1893-1959) bóndi í Tjarnarkoti, Krosssókn, Rang, frá Sveðjustöðum

er systkini

Ingunn Gunnlaugsdóttir (1851-1925) Sveðjustöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Ólafur Jónsson (1848-1912) Sveðjustöðum (5.10.1848 - 19.12.1912)

Identifier of related entity

HAH03157

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eiríkur Ólafur Jónsson (1848-1912) Sveðjustöðum

er maki

Ingunn Gunnlaugsdóttir (1851-1925) Sveðjustöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveðjustaðir Torfustaðahreppi V-Hvs.

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sveðjustaðir Torfustaðahreppi V-Hvs.

er stjórnað af

Ingunn Gunnlaugsdóttir (1851-1925) Sveðjustöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05938

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir